Vísir


Vísir - 24.08.1916, Qupperneq 3

Vísir - 24.08.1916, Qupperneq 3
r i---------'fcTtihTk--------------tTrtTí-------------&4&4' 1--------- Drengur óskast strax tii að bera Vfsi út um bæinn ÝTéífí----flftkTá---------------tiXéSréi-iTáíTi -----------------5ETO-----K?r2? Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Krone Lageröl er best Brunatryggingar, sœ- og striSsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti 6 — Talsíini 254 Hið öfiuga og velþekta brunabótafél. HT WOLGA -Jm (Stofnað 1871) tekur að sér aiskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Halldór Eiríksson (Bókari Eimskipafélagsins) Dei kgL ocír. Branda.ssuranc® Cortip. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutínii8-12 og 2-8 Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. Stt\d\ð ttmantega Rúðugler fæst á Laugaveg 73. Sími 251. í&öBva* ^önsson. 8 1 LOGMENN Oddur Gísiason yflrréttarmáiafitJtnlnesmaður Laufásvegi 22. Venjulega íieima ki. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Sitni 533 — Heima kl 5—6 . ic|i Brynjéðfsson yflrréttarmélaflutningsmafiur, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [u;pi]. Skrifstofutími frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 47 ----- Frh, Og þegar nú Córliss dag nokk- urn kom með Kaliforníumann, í því skyni, að láta hann verða að- stoðarmann, þá varð Bishop fjúk- andi vondur, — Eg hefi nú aldrei vitað annað eins, sagði hanu mjög byrstur. — Já, en þér eruð nú oröinn ríkur og þurfið ekki að vinna, sagði Corliss. — Ríkur! Hvern fjandann kemur það málinu við. Það var samning- ur okkar að þér ekki gætuð rekið mig burtu á meðan eg vildi vera. Næsta föstudagsmorgun mættu allir eigendur námalóðanna hjá um- sjónarmanni gullsins, til þess að láta skrásetja lóðir sínar. Nú flaug fregnin um gutlfund- inn út og austur. Efúr nokkrar mínútur voru fyrstu gullleitarmenn- irnir lagðir af stað tii þessa nýja námalands. Og skömrnu seinna votu allir, sem vettlingi gátu valdið í bænum roknir af staö. Þegar þeir Corliss og Bishop voru búnir að láta lögskrá lóðir sínar héldu þeir þangað aftur til þess að gæta þess að enginn á- sældist eign þeirra. Þeir fóru sér í engu óðslega og horfðu á fólks- strauminn, sem óslitinn rann fram hjá þeitn. Þegar þeir voru kotnnir hér um bil miöja vega varð Bishop litið aftur. Kom hann þá auga á Vin- cent, sem kom nieð gullgrafaratæki á bakittu og var heldur en ekki fas á manninum. Vegurinn beygðist þarna í krappri beygingu og að þessum þremur mönnum undan- teknum var, þessa stundina, enginn þar á ferð. — Talið þér ekkert við mig. Látið þér eins og þér þekkið mig ekki! sagði Bishop a!t í einu við Corliss, um leið og hann bretti upp kragann á kápunni og huldi svo með honum andlit «sitt að hann varð ekki þekkjanlegur í nokkurri fjarlægð. Það er vatnspyttur þarna yfirfrá, hélt hann áfram. Farið þér þangað, Corliss, og Ieggist þar nið- ur eins og þér séuð að fá yður að drekka. Haldið svo áfram einn út að námaióðunum, — eg hefi einka- mál um að sýsla. í hamingjunnar bænum þá talið þér ekki eitt ein- asta orö við mig eða þenna um- renning. Látið hann ekki sjá fram- an í yður. Corliss vissi ekki hvaö hann átti að geta sér til um þetta. Hann hlýddi samt og gerði eins og Bis- hop hafði fyrir mælt. En Bishop iagöist á annaö hnéö og lét sem hann væri að iaga skó- inn sinn. Og hann var að enda við það þegar Vincent kom til hans. En nú þaut Bishop af stað eins og maður, sem á lífið að Ieysa. Svo mikið flýtti hann sér. — Hó! Bíð þú ögri við, vinur minn, kallaði Vincent á eftir honum. Bishop leit snöggvast um öxl. Svo flýtti hann sér enn meira en áður. Nú fór Vincent að hlaupa unz hann náði honum. — Er þetta vegurinn til--------? — Til French-hæðar, svaraði Bishop ónotalega, já, það getið þér krossbölvað yður upp á. Það er einmitt leiðin sem eg ætla. Far vel! Hann rauk af siað í mesta flýti og Vincent tók undir sig stökk til þess að reytia að komast fram úr honum. Corliss, sem ekkert skildi í hvað þetta átti að þýöa, horfði stöðugt á eftir þeim. En þegar hann alt í einu sá Bishop beygja út af Ieið og inn á brautina, sem lá til Adams Creek, þá skildi hann hvað um var að vera og brosti í kampinn. Seint um kveldið kom svo Bis- hop til námanna, dauðþreyttur en mjög kátur. — Eg geröi honum ekki þaö minsta, sagði hann áður en hann var kominn inn úr tjalddyrunum. Oefiö mér einhvern bita aö borða, tólg, vagnaáburð, gamla skó, kertis- stubba eöa hvað sem fyrir hendi kann að vera. — Svo fleygði hann sér niður á fletiö og fór aö nudda kálfana, en Corliss fór að hugsa um að rnatbúa. — Hvernig fór fyrir honum, sagði Bishop. Já, þér getið svo vel bitið yður í nefið upp á það að hann komst ekki til French-hæðar! Hvað langt er nú þangað, vinur minn, sagði hann og hermdi eftir eftir Vincent. Hvað langt er nú þangað, vinur minn? sagði hann kjökrandi og rak svo upp skelli- hlátur. Eg skildi við hann við vegamótin til Indíána-árinnar. upp- gefinn og alveg af sér genginn. Hann haföi naumast mátt í sér ti! þess að skreiðast inn í tjaldið sem næst var. Svona er nú sagan. Og eg er búinn að ganga um fimtíu mílur. Svo nú vil eg fara að hvfla mig. Góða nótt! Þér skuluð ekki kalla snemma á mig í fyrramálið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.