Vísir - 01.09.1916, Síða 1
Utgefandi
HLUTAFÉLAG
Ritstj. JAKOB MÖLLER
SÍMl 400
Skrifstofa og
afgreiösia í
Hótel Ísíand
SÍM! 400
6. árg.
Föstudaginit 1, september S91©.
237» 4bl.
I. O. O. F 98919,
Smith Premier ritvélar
TRADE MARK
Gamia Síó
KYenstúdentarnir
Skeintilegur og áhriíamikill
sjónleikur i 3 þáttum, leikinn
af hinum ágætu dönsku leik-
urum:
Frú Ellen Rassow,
— Alfi Zangeuberg,
Hr. Antoti de Verdier.
Kensfa f ensku
Og hraðriiun
Eg undirrituð tek aö mér að kenna
að tala og skrifa ensku. Einnig
kenni eg enska hraörilun, Pitman’s
Shorthand, sein einnig niá nota við
önnnr niál (frönskn, þýzku).
Híttist til viötais í Þingholtsstræti
27 ettir 8 síðd.
S. M. Macdonald.
Hreinlegur og þriflnn
DREN6UR
gelur fengið atvinnu á Rakarastof-
unni í Ausfursiræti 17.
Vatnskápa fundin
á Þinvallaveginum. Vitjist til
Samúels Ólafssonar söðlastniðs.
Ágætt
niðursoðið
Heilagfíski
fæst í
Kaupangi
Kartöflur
nýjar, íslenskar
fást í
Nýhöfn.
að
eru þær cndingarbeztu og
vönduðustu að öllu smíð:.
Hafa íslenzka stafi og alla
kosti, sem nokkur önnur
nýtízku ritvél hetir.
Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuveröi,
viðbættum flutningskostnaði.
G, Eiríkss
Lækjartorg 2.
Einkasali fyrir ísland.
% mexv
antiav jem ökimallwt. a«^»
atvVtkAu vV^ SsíssVöI
lótorbá.tur.
Nýr mótorbátur, hentugur fyrir slefbát,
er til sölu með góðu verði.
Jörgen* I, Hansen
(hjé Jes Zimsen)
Amerískur
sá bezti er fiyzt til landsins, eftir áliti seglasaumara bæjarins,
stærð frá nr. 5 —10.
Spyrjið um verðið áður en þér fesíið
kaup annarsstaðar.
Asg. G, Gunnlaugsson & Co.
austurstræti 1.
Nýja Bfó
Svefnganga.
Ljómandi fallegur sjónleikur í
í þrem þáttum, leikinn af
Nordisk Films Co.
Aöalhiutverk leika:
Frk. Alma Hinding.
Hr. Fr. Jacobsen.
Hr. Svend Melsing.
Lessons m English
and Stenography.
Terms kr. 1,25 per lesson, /
payabie monthly in advance.
S M. Maedonald
Þingholtsstræti 27.
Konan mín elskuleg, Þóra
Einarsdóttrr, stödd á Siglu-
firði, andaðist í gær.
Erlendur Ouðmundsson.
Mjóstræti 2.
PYLSU R
fleiri tegundir
fást í
Nýhöfn.
Tveir kaupamenn
Og
tvær kaupakonur
óskast. Hátt kaup.
A. v. á.
Margarine
fæst í
NYHÖEN.
\ "VíVsV.