Vísir - 18.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR Jólagiöf sem allir munu gleðjast yfír — eru Silkivasaklútar, — Bróderaðir silkivasaklútar og Lenon vasaklútar fyrir konur, karla og börn. Annað eins úrvaffog hjá mér er hvergi í bœnum. Egill Jacbsen. Munið eftir Silkivasaklútunum með íslenaku ílaggi. lalleg losiulmsbollapör veröa seld á 35 aura pariö til Jóla í Postulíns: Matar- K.am- Súls.ls.ulaöi- TUe- Bollapör frá 35 aurum parið. M Jóns Þórðarsonar. Netagarn (ítalskt, 4 þætt, besta tegnnd) fæst hjá verzlun Jóns Þórðarsonar. Siml 597. 4* Þarfiegar jölagjafir: Straujárn, Stranpönnnr og Pressujárn miklð úrval í járnvörudeild JES ZIHSEN. f ómaF floskuF kaupii Jolis. Hansens Enie. Verkamannabuxur, StærsaíralálanÉii vinnuskyrtur, nærföt karla og kvenna, sokkar og vetl- ingar; mikið úrval af blikk og emall. vörnm hjá í verslun Jes Zimsen Guðm. Egilssonar. Skófatnaður Nýkominn í Slióverslun Stefáns Gunnarssonar K v e n s k ó r relmaðir og hneftir S t í g v é 1 reimuð og hneft. FlanelÍSSkÓr 2 tegnndir. Inniskór margar tegundir. Karlm. skófatnaður, mjög fjölbreyit úrval V e r k m. s t i g v é 1 frá kr. 11,00. ~'*r ^ ^ fæst hjá Jiensm %mm ^ stip og miliönir eftir ^harles ^arvicc. — Faðir yðar hefir auðvitað skömm á mér og myndi ekki veita mér viðtöku; en — já, það er nú samt mjög illa með mig farið. Hún leit aftur á hann, alvar- leg, grundandi, eins og hún væri enn undrandi yfir þessu þrálæti hans. Augu hennar hvörfluðu af honum til hund- anna. Bess var enn að nudda sér upp við hann, og Donald hafði lagst við fætur hans og horfði á Idu með augnaráði, sem úr mátti lesa, að hann væri harð-ánægður með þenn- an nýja kunningja hennar. Þér hafið unnið hylli hund- anna, sagði hún og brosti við. Stafford hló, Já, það eru góðar taugar í mállausum skepnum, þær eru flestar fljótar að hænast að mér. Hún hló, þó að fyndnin væri ekkert afbragð. — Þér getið reitt yður á, að þeir láta ekki sem þeir sjái mig ekki, þegar við hittumst næst. Þér ætlið þó ekki að verða miskunuarlausari en hundarnir, ungfrú Heron!« Hún ypti dálítið öxlum, ynd- islega, fanst Stafford. — Jæja þá, sagði hún, eins og hún sæi ekki lengur neitt undanfæri og væri orðin þreytt á stælunni. Það hýrnaði yfir StaCford, og hann hló, hló eins og karl- menn híæja þegar þeir hafa unnið sigur; en hláturinn varð ckki langur, því hún sagði al- varleg í orði: — En eg held ekki, að við hittumst oft. Eg er ekki oft á ferð fyrir handan vatnið; mjög sjaldan, ef satt skal segja, og þér ætlið ekki að veiða i ánni, segið þér; og þá — Æ þarna hcfir folinn sloppið út, hróp- aði hún upp yfir sig. Hvernig hefir hann getað sloppið? Eg ætlaði að ríða á honum í dag, en Jason hefir haldið, að jeg hafl hætt við það, og hefir slept honum. Folinn kom hlaupandi á leik eftir veginum, og hneggjaði glaðlega, þegar hann sá þann brúna, cn hann hneggjaði stutt- lega í móti og í ávítunarróm. Ida reið á móti folanum, en Stafford læddist fram með girðingunni og komst aftur fyr- ir hann. — Varið yður! sagði Ida, hann er ákaflega sterkur. Hvað ætlið þjer að gera? Staíford svaraði ekki, en læddist varlega fet fyrir fet að folanum og komst svo nálægt honum, að hann gat lagt hend- ina á herðakampinn áhonum; svo náði hann í makkann og tók með báðum höndum utan um hálsinn á honum. Ida hló. -- Og þér getið ekki haldið honum, sagði hún, þegar fol- inn prjónaði. En Stafford hélt sér fast og þó mjúklega, og tókst að spekja folann með »hestamálinu«, sem allir hestamenn kunna. Ida sat fyrst höggdofa í söðlinum, siðan rendi hún sér úr honum, tók beislið af þeim brúna og lagði það við folann, en sá brúni, sem auðsjáanlega skildi, hvað fram fór, stóð grafkyr. — Nú skal jeg halda við hann — hann verður spakari hjá mér — ef þér viljið gera svo vel að leggja á hann söð- ulinn. Stafford hlýddi hugsunar- laust, og lagði söðulinn á fol- ann, sem var mjög ókyrr, og jafn hugsunarlaust lyfti hann Idu á bak, en þegar folinn reis upp á aflurfæturna með hana, datt honum fyrst i hug að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.