Vísir - 23.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1916, Blaðsíða 4
VÍSTít NÝHOFN % % er 1 BESTA MATARVERSLUNIN I BORGINNL I Niðursoðið: Bajerske Pölser. ® Forloren Skildpadde Gr. Baunir. Asparges. Lambatungur. Roast Beef. Pl Gulayae. d Grisesylte. - Gulerödder. Carotter. Kálmeti o. m fl. 0 0 a 9 <8 A 0 I ö> x> 1» A (8 U I ■d o M Ávextir: Perur. Ferskjur. Plómur. Jarðarber. Ribsber. Epli. Vínber. Sítrónur. Appelsínur. Ávaxta smjör. Epla smjör. d u 0 ö ö 0 3 0 Matvörur: Haframjöl. Hveiti. Maccarony. Hrísgrjón. Sagogrjón. Bygggrjón. Baunir. Kúrennur. Sveskjur. Rúsínur. Kirseber. Aprikosur, þurk. Epli, þurk. ■ 0 0 ■rt H H H 0 0 n Salt Sultutau Te — Soya — Picklis — Katfi — Súkkulaði. Og ISLOZSL hvergi meira úrval. Cocoa BLaupiö til Jólanna i því þar fáið þér áreiðanlega góðar vörur. Btðá Yerflnr opin til 112 í ItI. Sj A tU ilr il* tit iit .ikj Bœjarfréttir. Ifmæli í dag: Carolína Hinriksdóttir húsfrú. Jóhanna Þórðardóttir ungfrú. Þorsteinn Þorsteinss. yflrd.lögm. Guðm. Einarsson múrari. Björn Bjamason fyrv.sýslum. Erlead mynt. Kbh. 22/12 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,30 17,65 17,70 Frc. 62,75 63,50 3,75 83,00 DolL 3,67 3,90 Samanvísur sungnar af Bjarna Björnssyni Br verið að selja á götnnnm. Hafa væntanlega margir gaman af að kaupa þær og lesa. Jesta fer héðan í dag til Hafnar- srfjarðar og þaðan á morgun ileiðis til útlanda. Meðal farþega: 'S’.míl Nielsen framkvæmdastjóri P&ll Torfason fjármálamaður. Mngstörfln virðast ganga heldnr tregt enn, íins oar ráðherrann standi í þing- ísaör.num eða þá nýju þingsköpin. 1 g;vr vHr enginn fnndur í efri Til leigu fyrir skrifstofnr 1. loft í Aðalstræti 8 (framhúsinn) frá 14. mai næstkomandi. Menn semji sem fyrst við Eggert Claessen. Laglegir söölar og hnakkar og beizli og beizlishöfuðleður prýdd; hægt að grafa á fangamark. igætjólagjöf keyrslubeizli við skemtivsgnsaktýgi prýdd. Hnakkar sárlega fáséðir. G-rettisgötu 44 A. Eggert Kristjánsson. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 22. dea. Wilson Banðaríkjaforseti hefir skorað á báða óíriðar- aðila að birta þá friðarskilmála, sem þeir hvor fyrir sig álíti að fullnægja verði tii þess að friður geti komist á. deild og í neðri deild aðeins til að ákveða eina umræðn um þingsályktunartillögu. í dag er þessi tillaga til umræðu í N. d., en í E. d. gerist ekki annað en það, að skjöl verða lögð fram. Þnlur frú Theodoru Tboroddsen komu í bókaverslanirnar í gær, og er því enn timi til að rá i þær fyrir jólin. daaurinn til að kanpa jólagjafir í Opin til kl. 12 í kvöld asflJiyjgg gerir alla glaða. Heatugustu og fallegustn JÚLAGJAFIRNAR fást í verslun Guðm. Egilssonar. TILKTNNIN6 f Okknr langar til að vita, hvarjir tveir verkamenn það voru sem björguðu dreDg upp úr tjörninni 20. þ. m. Margrét Árnason, Suð- urgötu 14. [186 KAUPSKAPUB Morgunkjólar, laugejöl og þrí- hyrnar fást altaf i Garöastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjóíar fást og verða sanmaðir í Lækjargötu 12 Á. [81 VINNA 1 Stúlku vantar á Uppsali 1. jan. ______________________________[14® Ef yður flnst standa á aðgerð- nm á skóm yðar, þá sbal fljótlega bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við Bkó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka óskast í ágæta vist irá nýári. A. v. á. [167 Stúlka óskast í vist 1. janúar eða helst strax í Suðnrgötn 7. Stefanía Hjaltested. [177 Stúlka óskast í vist 1. janúar hálfan eða allan daginn, eftir því sem um semst á ágætt barnlaust heimili. A. v. á. [18ír TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Gráblár ketlingur fundinn, vitj- ist í Ingólfsstræti 10, þriðiu hæð. [190 Mógrár hattnr fauk af mannl við dómkirkjuna í fyrradag. Skil- ist afgr. Yísis. [188 Brjóstnál fundin. A. v. á. [187 Lyklar hafa tapast. Finnandi er beðiun að skila þeim til Berg- Bteins Jóbanneisonar, Spítalast. 8. _____________________________[186 Félagsprentsmið jan. B ■ ■ ornunnt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.