Vísir - 10.01.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1917, Blaðsíða 1
Útgafandi: HLUT AFÉE.AO. Bitltj. JAKOB HÖLLV4 SÍMI 400. vism Skrihtofa n «fgr*i8sla i HÓTEL fSLAm. SÍMI 400. 17. árg. Miðvikuudaginn 10. janúar 1Í117. 9. tbl. I.O.O.F. 89589 ----------^ OarnSa Bio. BS5 Hin ágæta mynd Paladsleikhússins Fallna stúlkan. Framúrskarandi fallegur eg efnisrikur sjónleikur i þrem þáttum eftir Harold 'Weston. Efni myndarinnar er um ungan og ríkan mann, sem er ástfanginn í fátækri stúlku, sem hann ekki má kvongast vegna foreldra sinna. Hvers végna? £>að skýrir myndin frá, en öómur almennmgs er harðnr! Þessi mynd er án efa eiuhver sú besta sem flutst hefir hingað til lands. Aðgöngumiðar kosta: tölusett sæti 60 au., almenn 40 au. Börn fá ekki aðgang. Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER Gigarettur og Reyktóbak, ótal tegundir, feikna birgðir, ávalt fyrirliggjandl hjá B. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir Island. Góð fjðgra herbergja íbúð óskast 14. mai n. k. A. v. á. Munið eftir ad eg útvcga bostu p U M Orpl-HarmoDínm n Plano ' ' ' '. . D.-D. fundnr i kvold kl. 8ya. AUir piltar utanfélags sem innan, eru velkomnir. sérlega hl]ómfögur og vönduð. Loftur Gnðmundssou „Sanitasu. — Stniðjustíg 11. [ ■ S.mi 1»0. Box 263. I. O. G. T. Einiiigin 14. — 1. flokkur. rsr^ar a. í<í> Stérfenglegur sjduíeikur í 5 þáttum og 100 atriðum. . Aðalhlutverkin leika Olaf Fönss Frú Fritz-Petersen Ebba Thomsen Carl Lauritzen Alí Bliitecher og margir aðrir ágætir leikendur. Þetta er ein af hinum stærstu og íburðarmestu bvik- 'myndum, sem Nordisb FiJms helir tekið. — Þegar hún kom fyrst á markaðinn, var hún sýnd í heiían mánuð í Paladsleikhúsinu, jafnan /yrir fullu húsi, og keptust blöðin um að lofa hana, enda er hún framúrskarandi áhrifamikil. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 allan daginn og i síma 344 eftir kl. 8 síðd. • Menn skuiu ekki sleppa því tækifæri, sem hér gefst, til þess að sjá fallega mynd og áhrifamikla. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 8. jan. Miðveldin hafa náð á sitt vald járnbrantarsamskeytun- nm hjá Foesani. Rússar gera áhlaup á Riga-vigstöðvunum og hafa sótt iram til Mitan. Bandamenn hafa sent Grikkjum nýtt ultimatum. Fatatniðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokb- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vnndaðar vörur Eitt herbergi til leigu nú þegar fyrir einhleyp- aD. Upplýsingar i klæðaverk- hmiðjunni Iðunn. yndiF annara verða leiknar í Iðnaðarmannahúsinu í kvöld (miðvikndsg) kl. 8. Tekið á móti pöntunnm i Bókav. ísafoldar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.