Vísir - 21.01.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1917, Blaðsíða 3
ViSLR H.f. Eimskipaiélag Islands. Sú breyting verður á ferð e.s. GULLFOSS í mars, að skipið fer ekki til Kaupmannahafnar, lieldur að eins til Leith og snýr þar aftur til Reykjavíkur. Skipið fer væntanlega héðan fyrst í mars. Kaupmenn, sem búnir voru að biðja um pláss í skip- inu frá Kaupmannahöfn í þessari ferð, eru beðnir að athuga þetta. Reykjavík, 20. janúar 1917. H.f. Eimskipafól. Islands. Takið ávalt fyrst tillit til innra gildis þeirrar vörutegundar, sem þér kaupið. Hinn eftirsóknarverða hænsnamat: Spratt’s, Laymor og Mebo sem um allan heim er viðurkent að vera besta eggjahvítuefni, sem nokkru sinni hefir komið á heimsmarkaðinD, og sem allir hænsna- sérfræðingar nota, útvega eg' Einungis fyrir kaupmenn og kaupfélög. O. J. Havsteen. Einkasali á íslandi Hórixieð tilkyrLiiist heiðruðum viðskiftavinum að hér eftir ioka eg brauðsölubúðum mín- Lrn hvað er barist? VISIH 8. og 14. okt. og 9. og 18. des. 1916 keyptur á afgreiðslunnL vm kl. 9 að kvöldi. Eeykjavík jan. 20. 1917. Þinglioltsstræti 23 og Laugaveg 12. K.ristlnn E. Magnússon. Munið, að vort viðuikenda Köronu Króimkaffi hefir ekki hækkað í verði og er selt við garnla lága verðinu. Nýtt Irma plðntusmjðrllki er komið með s.s. Jslandi. Smjörhúsið, Carl Schepler. HafEarstræti 22. — Reykjavík. — Talsími 223. mý tegnnd með t v ö f ö 1 d u m hjólgangi, og ágætar komnar í Austurstræti l Ásg. G. Gunnlaugsson. Rétt fyrir jóiin sendi Wilaon Bandaríkjaforseti öllum ófriðarþjóð- nnum bréf, þar sem bann skoraði á þær að birta friðarskilmála, sem þær, hver um sig gæti gengið að. — Hann bætir því við, að í raun og veru keppi þær allar að því sama, sem sé að tryggja s j á 1 f- stæði smáríkjanna og verndaþau gegn áráeum. — Þessi skoðun mnn mörgum þykja skringileg. Látum svo vera, áð Bretar og bandamenn þeirra geti haldið því fram, aðtilgangur þeiíra hafi verið að vernda smá- rikin. Því verðnr þó ekki mót- mælt, að orsökin til þess, að Frakk- ar og Rússar komust i ófriðinn var sú, að Austnrríki réðist á á Sarbíu. Bretar báru því við, að Þjóðverjar hefðu vaðið inn í Belgíu, sem þeir höfðu lofað að vernda. En Þjóðverjar — hvaða smá- ríki ætluðu þeir að vernda, þegar þeir sögðu grönnum sínum stríð á heudur? Eða Austurríkismenn? — Þeir réðust á Serbíu og Monte- negro — fyrir meiri eða minni sakir, nm það skal ekki dæiut — eftir að Serbar höfðu boðið þau boð til friðar, sem tæplega er á- Jitið samboðið sjálfstæðu ríki. Bandamenn, Bretar, Frakkar og Rússar, hafa als ekkl vírt þetta skrif Wilsson* svars með öðru en því að birta öllum al- menningi þá skiimála sem þeir geti gengið að. — Ea þeir hafa síðan svarað Þjóðverjum allræki- lega. Eu blöð bandamanna eru mjög napuryrt í garð Wilsons og telja framkomu hans tuddalega, þar sem hann hafi byrjað þessar frið- arnmleitanir einmitt þegar sem verst stóð á fyrir bandamönnum. Ráðningarstofan á Hótel íaland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. Dömuklæði nýkomið í verslun G. Zoéga. Kartöflur korau með s. s. íslandi til löns frá iaðnesi. „Þessi ófriðar vexður til lykta leiddur af þjóðum, sem nota fall- byssur, cn ekki afþjóðsem hygst að komast af með skrifvélar til að vernda frjálsræði heimsins" — segja blöðin. En hvers vegna risu þau ekki upp, öil þessi hlutlausu ríki, í júlílok 1914 og hótuðu þeim sem upptök ætti að ófriðnum ölla illa? — Hver átti upptökin? Yænfc- anlega átti sá þau sem sagði friðnum slitið. — Ef Wilson hefði þá nofcað skrifvélina sína eins vel og hann hefir gert siðap. er ekki ósenni- iegfc að hann hefði getað komið í vrg íyrir ófriðinn. En héðan af er lítil von til þess að allar skrif- vélar Ameríku íái stöðvað haun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.