Vísir - 23.01.1917, Page 2

Vísir - 23.01.1917, Page 2
VÍSÍR ± <t Í ± I VISIR ± I £ “ Afgreiðala blaðain* á Hótel | j| elan opin fri kl. 8—8 4 J f* bveq' _ degi. ^ Inn rgnr fri Vallaritræti. * Skr iat fa&iaaa stað, inng. $ fr& Aðalstr. — Ritstjórinn til $ J viðtali fri kl. 3—4. I 9 I ¥ 9 9 I 9 ? 9 Simi 400. P.O. Box 367. Prentsmiðjan 4 Langa- veg 4. Simi 133. Anglýsingnm veitt möttaka i Landsstjömnnni eftir kl. 8 4 kvöldin. Dýrlíðaruppbót barnakennaranna. Það lítur út fyrir, að ágrein- inguT ætli að verða milli þeirra nskriftlærðu“ um það, hvort kann- ararnir við barnaskólann hérna, sem dýrtíðaruppbót hafa fengið úr bæjarsjóði, eigi að fá fulla upp- bót úr landssjóði aamkv. þings- ályktunartillögunni. Dýrtíðaruppbótin, sem auka- þingið samþykti, á, eina og kunn- ugt er, að vera fyrir árið 1916. Og um alla starfsmenn landssjóðs gildir það, að sú uppbót, sem þeir þegar hafa fengið á ár- inu, samkv. lögunum frá 1915, dregst frá þeirri uppbót, sem aukaþingið aamþykti. Borgaratjóri bafði það eftir fjár- málaráðherranum nýja, að þesú frádráttur mundi alls ekki ná til kennaranna, því ein« og kunnugt er, hafa þeir ekki fengið uppbót úr landssjóði. En skrifari og fram- eögumaður fjárv.nefndarinnar á þingi, Gisli Sveinsson, heldur því fram, að uppbót sú, sem kennar- arnir hafa fengið úr bæjarsjóði, eigi að dragast frá, og vitrar um það í nefndarálit fjárveítinganefnd- arinnar. Að vísu er ekkert tekið fram um þetta sérstaklega í nefnd- arálitinu, en óneitanlega verður að gera ráð fyrir því, að þaðhafi verið tilætlun nefndarinnar og þingsirs, að frá bæri að draga dýrtiðaruppbót, sem veitt er í samræmi við lögin frá 1915, hvort sem hún er veitt úr landssjóði eða sveita- eða bæjarsjóðum. Og uppbót sú, sem kenrarar og aðrir starfsmenn bæjarins hafa fengið, var beint veitt famkvæmt lögun- um um dýrtíðaruppbót embættis- og sýslunarmanna landssjóðs frá 1915. og má því líta svo á, að ummæli nefndarinnar um frádrátt- inn nái einnig til þeirra, þar sem hún segir „. . . þar frá dregst þegar veitt uppbót fyrir liðið ár, eftir dýrtíðaruppbótarlögunum frá 1915, hjá þeim embættis- ogsýsl- unarmönnum, er undir þau lög falla". Með þessum fkilningi á tilætl- un þingsins er leyst úr þeim Aðalfundur » Mjólkuríélags Reykjavikur verður haldinn fimtudaginn 25. jan. í Bárubúð 3s.IL. £| síðdegis. Áríðandi að félagsmenn sæki fundinn. Stjórnin. Stúlka óskast sem ráðskona á barnlaust heimili frá 1. febrúar til 11. maí og leng- ur ef um semur. Grott kaup i t>oði. Nánari upplýsingar gefur Sæmundnr Vilhjálmsson bifreiðarstjóri Hafnarfirði. Heima daglega frá 12—1 og 8—9. — Talsími 36. Nokkrir hreinlegir ióbaksskurðaFmenn eða konur geta nú þegar fengið atvinnu í Landstj örnunni Hátt kaup. Ungurmaðui getur fengið stöðu nú þegar við verslun hér i bænum. Maður sem hefir verið áður við verslun situr fyrir stöðunni. Umsóknir sendint afgreiðslu blaðsins, merkt „Atvinna". Caille Perfection eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju mótorar, sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—21/, hk. Mótorarnir eru kuúðir með stein- olíu, settir á stað með bensini, kveikt með öruggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjan smiðar einnig Ijósgas- mótora. Aðalumboðsmaður á íslandi: 0. Ellingsen. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að aíhenda í síðasta- lagi kl. 9 f, h. útkomudaginn Til mixmis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til lO’/i- Borgarsljöraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfógetaakrifBtofan kl. 10—J12 ogl—S Bæjargjaldkeraskrifit. ..u kl. 10—12 og 1—5. íilandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk sunnud. 8‘/a síðd. Landakotsspít. Heimióknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3, Landsbókaiafn 12—3 og 5—8. Útlta 1—3. Landsijóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landsiiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/,—21/,. Póithúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsikrifstofnrnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2 JFa,ta,lr>Tiðiii sími 269 Hafnarstr. 18 simi 269 | er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrral — vandaðar vörur. vanda, sem bæjarstjórnin komst í á síðasta fundi, er til tals kom að fella niður dýrtíðaruppbót úr bæjarsjóði handa barnakennurum. — En G. Sv. gengur nokkuð lengra í þessu máli, og er helst svo að sjá, sem hann álíti að það sé vafasamt, hvort þingið hafi gert ráð fyrir þvi, að uppbót yrði greidd kennnrnm við barnaskóla Rvíkur, vegna þess að bæjarfélag- ið ætti að vera einfært um það« Og litla von gefur hann um að þ&ð verði gert framvegis. En á því er nú onginn efi, að þing«- ályktun aukaþingsins nær ekki síður til barnaskólans hérna en annara. Y ínsölubann í Noregi? Fyrir jólin var bönnuð öll sala á áfengum drykkjum. í veitingahúsum mátti þó selja „létt“ vín (rauð- og hvítvÍD, rín- arvín og moselvín). — Allmikið er látið af árangri bannsins, að minsta kosti í snmum norskum blöðum. — ÍBjörgvin er t. d. sagt, að 20—50 manns hafi að jafnaði ver- ið „settir í steininn“ á dag fyrir drykkjuskap, áður en bannið komst á, en siðan 6—7 þegar flest hefir orðið, Áskoranír hafa stjórninni borist úr öllum áttum um að framlengja bannið, en ófrétt er hvað úr því hefir orðið. Á Suður-Sunnmæri átti að fara fram almenn atkvæða- greiðsla um bannið um áramótin. Sagt er að það hafi verið í ráði að leggja fyrir þingið, sem saman átti að koma í janúar, frumvarp um algert sölubann á öllum sterk- um drykkjum meðan dýrtíðin helst.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.