Vísir - 23.01.1917, Síða 4
\ lSIR
Frá Verdnn.
Nú er bráðmm liðið heilt ár síð-
an Þjóðverjar hófn sóknina mikln
ijá Verdun, 20. febrúar 1916.
Sóknin var hafin snögglega og af
afmkaplegri grimd. Frakkar fengu
ekki rönd við reist og urðu að
hörfa undan. Þeir hörfuðu undan
lengra og lengra, og um eitt skeið
vmr búist við þrf, að þeir myndu
verða að hörfa frá Verdun. En
eftír því sem lengra Ieið, fór að
draga af Þjóðverjum. Og um
mitt sumar þótti það sýnt, að
Þjóðverjar myndu aldrei ná Ver-
dnn á sitt vald, kraftar þeirra
voru tæmdir, og sagt var að þýski
ríkiserfinginn hefði „skilið sig við“
400 þúsundir manna af her sín-
mm.
Áhlaupunum var þó haldið á-
fram, þó að ekkert ynnist á. —
53n 25. október var blaðinu snúið
við, og Frakkar hófu hamramma
sókn á 7 rasta svæði austanvert við
Maasfljótið. — í því áhlaupi tókst
Fröfekum að færa vígstöðvar sínar
fram um 3 rastir.
En þeir áttu meira eí'tir.
12. desember hófu þeir ákafa
stðrskotahríð á stöðvar Þjóðverja
á þessum slóðum, og létu rigna
yfir þá „eldi og brennisteini" í
þrjá daga. Og þann 15. desem-
ber hófu þeir nýtt áhlaup fyrir
norðan Douaumont, milii Meuse
og Woevre á 10 rasta svæði og
ráku Þjóðverja aftur um 3 rastir
á allri herlínunni.
Það er mál manna, að þessi
nýja sókn Frakka hjá Verdun hafi
átt að vera áþreyfanlegt svar við
„friðarboðum" Þjóðverja, sem kom
fr&m einmitt um þetta leyti; það
hafi átt að sýna þeim, að enn væri
ekki útséð um það, hver skjöldinn
bæri.
Mvelle hershöfðingi, sem um
þetta leyti var að taka við yfir-
stjórn alls Frakkahers á vestur-
vigstöðvunum, sagði um leið og
imnn kvaddi Petain hershöfðingja
lýá Verdun, að það væri nú sýnt, að
fxanski herinn bæri af her óvin-
anna, bæði að hreysti og öllum
útbúnaði.
í þessum tveim áhlaupum, 25.
október og 15. desember, hafa
Frakkar náð þvi nær öllu því sem
þeir mistu í fyrravetur. Stöðvar
þeinra hjá Verdun eru nú orðnar
því nær þær sömn sem þær voru
20. febrúar 1916. — Og þó má
geta því nærri, að ÞjóBverjar hafa
gert það sem þeir gátn.
ÞaS er því nær óskiljanlegt,
hveraig Frakkar hafa getað nnnið
svo mikið á i tveim áhlaupum á
að eins fánm tímnm í senn. Það
ear að eins ein skýring möguleg:
yftrburðir franska stórskotaliðsins.
Enda er sagt, að sprengikúlnr
Frakka tæti skotgrafir og varnar-
virki Þjóðverja í sundur á svip-
stundn. Jörðin er víða svosund-
urtætt, að illmögulegt er að sjá,
hvar skotgrafiraar hafa uppruna-
loga verið.
Enskur fréttaritari segir svo frá
Isessum orustum:
„Eg sá hina stórfeldu orustu
hjá Verdun 15. desember, þegar
Frakkar á fáum klnkkntimnm
hröktu Þjóðverja aftur um 2 ensk-
ar milur á sex mílna svæði og
tóku 9000 Þjóðverja höndum.
Klnkkan var langt gengin til
10 nm daginn, þegar stórskota-
hríðinni var hætt. Liðsforingjarn-
ir stóðu með úrin í höndunum og
þúsundir hermanna stóðn reiðu-
búnar, með byssustingina á byss-
unum, gasgrímur og handsprengj-
ur. Þegar „klukkan var kornin",
var eina og stór vél væri sett á
hreyfragn. Fallbyssur svo hundr-
uðum skifti, drnndu samtimis við
uppi í hlíðunum og niðri í dölun-
um. Leiftrin frá fallbyssum og
riflum voru fleiri og stórkostlegri
en stjörnnrnar á himninum um
dimma nótt. Hinnmegin á víg-
vellinum sást eldnrinn úr frönsku
sprengikúlunum í löngum reykjar-
mekki. Því næst rnddust fót-
gönguliðsfylkingar Frakka fram.
Áhlanpið var ógurlegt og gert í
þéttum fylkingum. — Frönsku
þriggja’ þumlunga byssurnar eru
orðlagðar fyrir hvað þær hitta vel
og skjóta títt. Um alt sáust eld-
rákirnár eftir rakettur, sem merki
voru gefin með. jFIugvélarnar
svifu fram og aftnr yfir vígvell-
inum.
Stórkostleg en sorgleg var þessi
sjón: reykjarveggurinn í framsýn
on þúsnndir undurfagurra Ijósa og
loga í aítursýn.
Fróðari áhorfendur sögðu, að
skothríð Þjóðverja hefði orðið re;k-
ul og áhrifalítil, er áhlaupið tók
að harðna; Þjóðverjar hafa að
líkindnm verið hræddir um að
fremstu fallbyssur sínar myndu
Ienda í höndum frönsku fylking-
anna sem æddu áframM.
1 áhlaupi þessu er sagt að
Frakkar hafi tekið 115 fallbyssur
af Þjóðverjum og nær 12 þúsund
fanga.
Bæjarfrétíir.
Afmæli á morgun:
Magnús Gaðmundsson skipasm.
„Svanur“.
Breiðafjarðarbáturinn bom í
gærkvöldi að vestan.
Bresku samnlngarnir
Þrír menn hafa nú að sögn
verið gerðír út til þess að semja
að nýju við Breta, um verðlag
á þeim afurðum vorum sem ekki
verður unt að selja utan Bretlands
vegna haÍDbannsins. Það eru þeir
Carl Proppé, Pétur A. Ólafsson
firá Patreksfirði og Páll Stefáns-
son nmboðssali. Þeir fóru allir á-
leiðis til Bretlands með íslandi.
ísland
fór héðan til útlanda í gær-
kvöldi á sjöunda timanum. Til
Vestmannaeyja fór Gunnar ÓI-
afsson konsúll o. fl. en til út-
landa margir kaupmenn, þar á
meðal: Egill Jacobsen, Geir Tbor-
steinsson, Jensen Bjerg Kr. Skag-
fjörð, H. S. HansoD, Páll H. Gísla-
son, Halldór Signrðsson, Hansen
bakari, P. A. ÓJafsson, Carl Proppe
Páll Stefánsson, G. Coplatd, Kr.
Torfason frá Sólbakka, Gísli Þor-
bjarnarson, Chr. Níelsen, Jón
Björnsson, Lndv. Andersen, skíp-
stjórarnir Einar Einarsson og
Guðm. Jóhannsson, Bogi Brynj-
ólfsson lögm., Einar Erlendsson
byggingarmeístari og kona bans,
frú Jacobsen, Thora Friðriksson,
Soffía Daníelsson, Kristín Þorvalds-
dóttir, Ásta Zoega, Steinn Em-
ilsson, Berends, Wetlesen og
Vestskow.
Stúfasirtz
er nýkomið
mjög ódýrt og gott á
Laugaveg 24 c.
Rristín J. Hagbarð.
HÚS
á góðnm stað í vesturbœnum
er til sölu nú þegar.
Semja má við yflrréttarmálaflm.
Odd Gíslason.
Nótur, Nótnapappír og
Nótnablek (þolir vætu)
kom með íslandi.
Guitarar I Hljóðfærahús
Orgeibekkir Reykjavíkur.
Hornið á Templarasundi og Póst-
hússtræti. — Opið frá bl. 10—7.
Allskonar smíðajárn, fiatt, sivalt
og ferkantað selur H. A. Fjeld-
sted, Vonarstr. 12. [136
Morgunkjólar, langsjöl og þrí-
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4
(nppi). Sími 394. [21
Tvö íbúðarhús, helst í Austnr-
bænum, óskast til kaups. Tilboð
merkt „Hús“ sbilÍ6t á afgreiðslu
„Vísis“ fyrir 25. þ. m. [211
Gott barnalýei fæst keypt á
Lindarg. 43 (kjallara). [231
Skrifetofnborð óskast keypt. R.
V. á. [232
Barnavagn tíl sölu á Framm-
nesveg 25. [233
Til sölu bátur, geymsluskúr,
grásleppunet, ýsulóð. Jón Þor-
ateinBson Hverfisgötu 60 A. [234
Þrjú samstæð vanhús til sölu.
A. v. á. ____________________[169
Byggingarlóð, helst sem næat
miðbænum óskast beypt, má vera
lítið hús með. Tilboð merkt „Ióð“
skilist á afgreíðsln „Vísjs“ fyrir
1. n. m. [236
Lítil “skekta“ óskast tll kaups.
Tilboð merkt 1001 sendist af-
greiðslunni. [235
Frakki (nýlegur) og kápa (ný)
á 10—11 ára telpu fæBt með
tækifærisverði á Skólavörðustig
43 (niðri). [137
Ballkjóll úr silkicrep til sölu af
sérstökum ástæðum. A. v. áj [23&>
| TAPAÐ-FDNDIÐ
Fundin bndda með penjngnm
o. fl. Vítjist að Oddgeirsbæ til
Þórðar Páturssonar. [226
Tapast hefir á aðalgötum bæj-
aríns svört slæða. Finnandi b8ð-
inn að skila henni á afgreiðslu
Vísis gegn fundarlannum. [227
I VINNA
Drengur
getur fengið að læra prentverk í
Félagsprentsmiðjunni, Laugaveg 4.
St. Gunnarsson. [205
Kvenfatnað tek eg að mér að
sauma. Elín Helgadóttir, Frí-
kirkjuvegi 3. [97
Skóhlífa viðgerðir eru bestarog
ódýrastar á gúmívinnustofu Lind-
argötu 34. [191
I
Stúlba óshast í vist norður í
Hunavatnssýslu, helst strax, til
næsta hansts á gott heimili. Á-
reiðanlegt kaup. Getnr að lik-
indnm fengið skipsferð norður
fyrir janúarlok. A. v. á. [228
Maður getur fengið atvinnu, að
flétta reypi. Upplýsingar á Vita-
stíg 8. [229
Stúlka óskast í vist 1. febrúar
á Lindargötu 1 B. [230
KENSLA
Maður óskar eftir námsfélaga í
ensku A. v. á. [225
Herbergi óskast til leigu fyrir
einhleypa stúlku. Tilboð merkt
„55“ leggist inn áafgr. Vísis[l92
Herbergi óskast til leigu. Uppl.
i bakaríinu á Frakkast. 12. [223
jj TILKYNNING |
Sá sem tók FJanelshattinn i
stýrisbúsinu á mótorbátnum „Haf-
urbjörn“ sunnudaginn 21 janúar
merktnr Einar G. Sígurðsson Kefla-
vik, er beðinn að boma bonum &
Hverfisgötu 56 b.
Félagsprentsmiðjan.