Vísir - 29.01.1917, Qupperneq 4
VlSIR
Hih lU >1«
Bæjarfréttir. I
h
ifinæli á morgun:
Jönína Hansen ekkja.
Lárns Pálsson læknir.
Jðhann Þorsteinsson kanpm. ísf.
ólafur Eyvindsson verslm.
Sigfús Einarsson organisti.
Sigríðnr Magnnsdóttir húsfrú.
Leikliúsið
„Syndir annara“ vorn leiknar
i siðasta sinn i gærkveldi fyrir
troðfuliu húsi. Gert er ráð fyrir
«8 Nýársnóttin verði leikin í fyrsta
sinn um miðja næstu viku.
Botnia
fór frá Leith á laugardaginn á
leiB hingað.
Ceres
var á Seyðisfirði i gær.
líappglíman
um Sköfnungsskjöldinn í Hafn-
arfirði fór svo, að Jón Árnason
varð falutskarpastur og hlaut
akjöldinn, þáttakendur voru 8.
Sira Friðrik Friðriksson
hélt fyrirlestur um Ameriku í
þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í gær
Fyrirlesturinn var ágætlega sóttur
Loftur Guðmundsson lék nokkur
lög á orgelið og hornaflokkurinn
Snmargjöfin lék nokkur lög.
Hjónaband.
Fr. Nathan, heildsali og ungfrú
Amelía Friedmann voru gefin
saman í hjónaband í Stockhólmi
i gær.
Brauðverðið
hefir enn verið hækkað og kosta
nú rúghrauðin, „heil“ sem kallað
ar, kr. 1.10 og annað eftir þvi.
Ef. að vanda lætur verða þá
brauðin minkuð eitthvað um Ieið,
því að ekki bólar neitt á reglu-
gerðinni um þyngd bakarabrauða.
— En, meðal annara orða: hvað
liðHr verðlagsnefndinni ?
Ingólfar
kom með fjölda fólks frá Borg-
arnesi í gær.
Bessastaðir.
Ssgt er að Jón H. Þorbergsson
fjArræktarmaður muni kaupa Besa-
staði af Bessastaðahreppi og reisa
þar bú í vor.
ísland
kom til Færeyja á föstudaginn.
Hullfoss
fór frá Leith á föstudagtnn á-
leiðis til Stavanger.
Árni & Bjarni
klæðskerar hafa keypt húseign-
Inu nr. 9 við Bankastr. fyrir 30
þúsnnd krónur.
Pósthösið
hefir fengið að láni mótor loft-
skeytastöðvarinnar til ljósfram-
ieiðsln og er þar nú albjart á
á hverju kvöldi.
Vandað íbúðarhús
með stórri byggingarióð víð höfnina til sölu.
Uppplýsingar í
verzlun Jóns Þórðarsonar
Óskila vörur.
Þessar óskilavörur liggja á afgreiðslu Eimskipafélags íslands,
frá Gullfossi og Goðafossi :
1 tunna sild merkt Þ. Þ.
1 _ _ _ S. Þ.
1 tnnna og koffort merkt Björn Jónsson.
1 kassi og kofl'ort merkt Helgi Björnsion.
1 kassi merktur J. K 0. Rvík.
1 tnnna með gipsmynd merkt Kjartan Gnðmnndsson Rvk.
1 fata slátur meikt G. Gnðmundseon.
Ómerkt:
1 tnnna sild.
1 tunna með kolum.
1 poki gamall skófatnaður.
1 — madresí a o. fl.
1 — lóðarbelgír.
1 — ýmiskonar fatnaður.
1 — með 2 kösium með ýmsu dóti.
1 — með ull, smjöri og kvenfatnaði.
1 tómt koffort.
1 handtaika.
Rettir eigendur eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst.
Italskt Netagarn Manilla i
$
Segldúk allskonar, Smurningsolinna
viðurkendu
Mótorfeiti
og margt fleira til útgerðai
or best að kaupa bjá
0. Ellingsen
Simi 597 og 605 Kolasunð
Tapað.
Litið silfurúr í leðurarmbandi
tapaðist við hús K. F. U. M. í
gær Finnandi beðinn að skila
til Jóns Ólafssonar, Miðstr. 8 B.
LÖGMENN
Bogi Brynjólfsson
yfirréttarmálaflutniugsraaður.
Skrif'stofa í Aðalstræti 6 (uppi)
Skjifstofutími fró kl. 4—6 e. m.
Talslmi 250,
r==n i
Brnnatrygglngar,
sœ- og stríðsvátryggingar
A. V. Tulinius,
Miðstrnti — Taisimi 254.
Det kgl. octr.
Branðassnrance Comp.
VAtryggir: Hús, húsgögn, rörur alsk.
Skrifstofutimi 8—12 og 9—8,
Austurstreeti 1.
N. B. >leli«n,
Oðdnr Gíslason
yftrréttarmálaítutnlugsmaðmr
Luufásvegi 22.
Vonjul. heima kl. 11—12 og 4—6.
Sími 26.
Pétnr Magnússon
yflr dó mBlflgmaðnr
Miðstræti 7.
Sími 533. — Heima kl. 5—6.
Kaupið Visi.
VlSIR er elsta og besta
dagblað landsins.
TILKYNNING
Þú sem tókst til hirðingar
svunturnar i Laugahúsinu 26. þ.
m. ert vinsamlega beðinn að skila
þeim á Vitastíg 14. [303
LEIGA
Gott Pianó óskast til leigu
í vetur í góð húsakinni Loftur
Guðmund3son Smiðjustíg 11. [280
VINNA
Kvenfatnað tek eg að mér aö
sauma. Elín Helgadóttir, Frí-
kirkjuvegi 3. [97
Fullorðin stúlka óskast sem
fyrst á Lindargötu 1 B. [304
Stýrimaður óskast nú þegar á
stóran vélbát. A. v. á. [305
Stofa með húsgögnum og for-
stofuinngangi óskast nú þegar.
Ritstj. v. á. [286
| K AUPsTn>UB™H|
Allskonar smíðajárn, flatt, sívalt
og íerkantað selur H. A. Fjeld-
sted, Vonarstr. 12. [136
Morgnnkjólar, langsjöl og þrf-
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. [21
Lítil “skekta“ óskast tll kaups,
Tilboð merkt 1001 sendist af-
greiðslnnni. [235
Smokinaföt og jakkaföt sem ný
til sölu með tækifærisverði áGretfc-
isgötu 44 A. [292
30 tunnur af góðri síld til sölu.
A. v. á.__________________ [263
Píanó er -til iölu með góðu
verði vegna breytinga. Þurfu
kanp að gerast sem fyrst. A. v. á.
[29S
Litið brúkuð trollarastígvéi er»
til sölu. Kirkjuveg 17 Hafnf. [306
Til böIu kommóður, kofort, skáp-
ar og rúmstæði á Spítalastíg 8.
gjTAPAÐ-FUNDIÐ |
Tapast hefir skinnhanEki. Skil-
ist í K. F. U. M. [307
Minnispeningur fundinn. Vitj-
ist á Grettisg. 46 (kjallaranum).
[30fí
Félagsprentsmiðjan.