Vísir - 15.02.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 15.02.1917, Blaðsíða 4
ViSIR Koks og koltjara Fræsölu gegnir eins og að und- anförnu Ragnheiðar Jensdóttir, Laufásvegi 13. Frá 15. febrúar selur Gasstöðin koks og koltjöru meö því verði sem hér segir: Mulíð koks kr. 103 pr. ton. Ómulið koks kr. 100 pr. ton. 160 kilo (eitt skippund) 17 krónur. Koks-salli kr. 1.25 pokinn. Tvær stofur, samliggjandi, hentugar fyrir vöru- geymslu eða skrifstofur, til leigu í Miðbænum. Fást ekki leigðar til íbúðar. A. v. á. Til sölu Koltjara 6 aura pr. kilo í tunnum og 10 aura pr. kilo i smásölu. Reykjavík 14. febr. 1917. Gasstöð Reykjavíkur. Hús nálægt Reykjavík, Btór vel- ræktaður matjurtagarður fylgir Upplýsingar hjá Asg.l}.Gmlanissyiii Aiistnrslrætí 1. Fataefni nýkomin Svört alfataefni fleiri teg. Blá ekta J a g t k 1 u b, hið besta aem hægt eraðfá. Mislit fataefni margar teg. Buxna- efni og fleira. Gnðm. Sigurðsson, klæðskeri. Eognvaldur Ólaísson byggingameistari andaðist að Vífil- atððum í gærkveldi um kl. 7. Rekið hefir nálægt Laugarnesspítala lítill bát- nr, hvítmálaður, flathotna, ómerkt- nr. Réttur eigandi vitji til Ein- ars Einarssonar þar, gegn borgun auglýsingar þessarar ásamt bjarg- launum. R egnkápur Iianda konum og körlum á lager. F c MOLLER heildsali. Kaupið Visl TILKTNNING Það fólk sem á hjá mér ljós- mynda-póstkort er beðið að vitja þeirra sem fyrst. ÞorJ. Þorleifs- son ljósmyndari Hverfisg. 29 opið 11—3 [138 Bæjarfréttir. UhuBli á morgan: Anna Árnadóttir hfr. Kristín Thurnwald hfr. Arnór Árnason pr. Hvammi. E. G. Áamundsson kpm. ísaf. Gnðm. Guðlaugsson járnmm. Halldór Gíslason trésm. Kristinn Pétnrsson blikksm. Einar H. Kvaran heldur fyrirlestur í Báruhúsinu annað kvöld og á sunnudags- kvöldið. JloIíii í höfninni. IJngerskow skipstjóri á Geir htefir nú tjáð hafnarnefnd að hann geti ekki tekið að sér að ná upp kolum úr börkunum, sem liggja hér á hafnarbotninum inn á Rauð- arSrvlkinni, vegna þesa, að það Tnani ekki svara kostnaði. Bisp kom hingað í gærkveldi frá Ameriku með kornvörufarm. Expedit fer héðan væntanlegá í kvöld eða á morgun norður. Uppskipun hér verður Iokið í dag. Are er kominn heilu höldnu til Eng- lands. TINNA Stúlka — eða unglingsstúlka — óskast i Iéttavist á fáment heim- ili til 14. maí. Hátt kaup. A. v. á. [71 Ungur og duglegur maður ósk- ar eftir atvinnu við verslun nú þegar. A. v. á-_____________ [103 Barngóður unglingur óskast sem fyrst, að gæta barna. Uppl. í Veltusundi 3 uppi. [104 Björgunarskipið Geir fór héðan austur á Seyðisfjörð í gær til að hjálpa enskum botn- vörpungi, sem þangað hefir kom- ist töluvert laskaður af ís, brot- inn báðumegin að framan, eftir því sem sagt var í skeytinu. — Botnvörpungur þessi heitir Com- mander Fulleiton og er frá Hull og þaðan kom skeytið til Geirs. Stúlka óskast til morgnDverka eða allan dagiun eftir samkomu- lagi. Upplýsingar á afgreiðslu Vísis. [106 Röskur drengur óskast nú þeg- ar. Hátt kaup A. v. á.___[132 HÚSNÆÐl Samverjinn. Ónefndur maður færði Vísi í gær 30 krónur að gjöf til Sam- verjans og G. 10 kr. 2—3 heibergi ásamt eldhúsi óskast 14. maí sem næst miðbæn- um. (Aðeins 2 manneskjur). A. v. á. [108 Stór stofa óskast strax til maí. Borgun fyrirfram ef óskáð er. A. v. á.________________[109 Frá 14. maí næstk. vantar mig undirr. 2—3 herbergi og eldhús. Tilboð óskast. Loftur Bjarnason járnsmiður, Laugaveg 40. [95 1—2 herborg ásamt eldhúsi og geymslu óskast 14. maí. A. v. á. ____________________________[130 Herbergi með húsgögnum ósk- ast nú þegar. fyrirfram borgum. A. v. á. [129 Stofa fyrir einn mann óskast til leigu nú þegar. Hélst þjónusta á sama stað. Uppl. bjá Jóni ÓI- afssyni. Sími 485. [140 Nokkrar. tunnur af góðri salt- aðri síld til sölu. A. v. á. [81 Allskonar smíðajárn, flatt, sivalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394.___________[21 Lítill mótorbátur tilsölu. Björa Guðmundsson Grjótagötu 14. [15 Neftóba kið á Laugavegi 19 er það besta f bænum. Munið það. Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. Morgunkjólar o. m. fl. fæst og verður saumað í Lækjarg. 12 A. ]98 Nótur og kort nýkomið á Laugaveg 22 (steinhúsið). Sauðskinn fást enn á Frakkast. 7' Ódýrara en annarsstaðar. Notið tækifærið. [135 Brúkaður oliuofn óskast tíl kaups. A. v. á. [136 Ferðataska stór og góð óskast til kaops strax. A. v. á. [139 Ný og notuð vaðstigvél, af öll- um stærðnm, fást á skósmíðavinnu- stofunni á Bergataðastíg 31. [142: HAPAe~ Gullhringur merktur, hefir fnnd- ist á botni hafnarinnar við Geirs- bryggju. Vitjist i Garðastræti 1.. __________________________[134 Tapast heflr tóbakibaukur merkt- ur. Skilvís flnnandi ekili honuns á Laugav. 38 B. [133 13. þ. m. tapaðist bleikt sæng- urver af snúrum á Hverfisgötu 60 skilvís finnandi vinsamlega beðinn að skila því þangað. [13? Tapast hRÍa 2 kjólar á leiðinní frá Félagsbakaríinu -og fram á Nes. Skilist á Vesturg. 12 gegn fundar!. [143 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.