Vísir


Vísir - 20.02.1917, Qupperneq 2

Vísir - 20.02.1917, Qupperneq 2
V l S IR «««««««I VISIR | * Afgroiðsla blaðsin* á Hótal * % Island er opin frá kl. 8—8 á j £ kv«rjmn degi. Inngasgnr frá Vallamtræti. f Skrifstofa á lama atað, inng. $ frá Aðalstr. — Bitstjórinn tii 1 viðtalí frá kl. 3—4. | Simi 400. P.O. Box 367. IPrentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 188. í Aaglýsingnm veltt mðttaka ± i Landsstjörnannl eftir kl. 8 ± ± i kvöldin. „Skerið upp herör“ Fáeiu eintök af þessari ágætu ræðu eftir síra Friðrik Friðriks- son ern enn fáanleg. Fæst hjá Þorvaldi Guðmundssyni, Bankastræti 3. Selst til ágóða fyrir byggmgarsjóð K. F. U. M. Hvítt öl á. Tti'itiim (bæði stærri og smærri) fæst í Ölgerðinui Egill Sfeallagrímsson. ________________K Til minnia. Baðhúeið opið ki. 8—8, Id.kv. til 10%. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12, s'og 1—8, Bæjarfögetukrifatofan kl. 10—12 ogl— S BæjargjaIdkeraskrifai„.Aa kl. 10—12 og 1—8. íilandsbanki kl. 10—4. K. F. U.’K. Alm. aaak snnnud. 8*/. sífid Landakotsspit. Heimióknartími kl. 11—1. Landabaakinn kl. 10—3. Landsbðkaeafn 12—8 og 5—8. Útián 1—8 Landiflóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. LandMÍminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—T. Náttúrngripasafn 1*/*—21/,. Póathúsið 9—7, snnnnd. 8—1. Samibyrgðin 1—5. Stjömarriðsikrifitofnrnar opnar 10—4. Vífilist&ðahælið: heimaðknir 12—1. Djððmeajasafnið, id., þd., fimtd. 12—2. Slippfélagið í Reykjavík hefir nú fyrirliggjaiidi miklar birgðir af >lanilla. af öllum stærðum. H.örseg-ld.ú.l£, nr. 0—4. Botnfaría á tré- og járnakip. Álls konar málningu og pensla. Yörur þessar seljum vér lægra verði en alment gerist. VINNA. Vinna fyrir kvenfólk vlð fiskþvott o. fl. hefst bráðlega í Sjávarborg. Lysthafendur tali við verkstjórann sem fyrst. Br offcast viðlát- inn frá kl. 8 árd. til kl. 7 síðdegis á nefndum stað. Sjávarborg 14. febr. 1917. Þ>ór. Amórsson. Furðulegar ráðstafanir. í snnnudagsblöðunum var skýrt frá síðustu vandræðaráðstöfunum stjórnarinnar. — E»að var leitt að reglugerðin var ekki birt í heild sinni, þvi að hún er sann&rlega þess verð. Á síðaata bæjarstjórnarfundi skýrði borgarstjóri frá því, hverj- ar nanðsynjavörubirgðir væru til hér í bænum, og er hann hafði gert það, þá bætti hann því við, að bærinn mætti teljast ágæt- lega birguraf kornvörum. Svo kemur reglugerð stjórnar- ráðsins þ. 17. þ. m„ þar sem bann- að er að nota óblandað rúgmjöl í brauð til manneldis; ennfremnr er bannað að nota bveiti til köku- gerðar, og loks bannað að nota rúg, rúgmjöl, h v e i t i og bafra- mjöl til skepnufóðurs. — Menn mættu halda, að hungur vofði yfir bænum. Eftir skýrsln þeirri sem borg- arstjóri las upp á bæjarstjórnar- fundinum, þá ern til nm 310000 kg. af rúgmjöli, en um 25 þús. kg. af mais. Mais er eina korn^ vörutegnndin sem nú má nota til skepnufóðurs; má þvi gera ráð fyrir að eftirspurnin verði mikil eftir honum til þeirrar notkunar. — Og hvernig á þá að fara að því að blanda rúgmjölið sð ein- um fjórða með mais? — Maisinn hrekkur ekki til þess, þó að ekk- ert væri notað af honnm til skepnu- fóðurs og mun þó ekki veita af maisbirgðunum til þess. Þá er það einkennilegt, að ekki skuli um Icið og fyrirskipað er að blanda rúgmjölið með mais, vera gerð nein ráðstöfun til þess að I æ k k a brauðverðið. Það er þó áreiðanlegt, að meis er mun ódýr- ari en rúgmjöl. Það hefir nú víst lítið verið gert að því að ala skepnur á h v e i t i og haframjöli, en baunið við því á þó væntanlcga ekki við það, að ekki megi nota til skepnu- fóðurs skemda hveitið og hafra- mjölið, sem margir keyptu upp- sprengdu verði á uppboðinH, sem haldið var á skemdu vörunumúr Bisp ? Auk þess er það um hveitiðað segja, að það virðist vera furðu nærri gengið eignarréttinum, ef t, d. kökugerðarmenn, sem þegar hafa birgt sig upp að hveiti alt að því til árs, mega ekki gera úr því kökur. Stjórnarráðið telur sig ekki hafa heimild til að banna óþarfa not- kun á gasi, sem menn hafa þó ekki neinn eignarrétt á, og er þá litt skiljanlegt hvar það finnur heimiid til að banna mönnom að hagnýta sér e i g n i r sínar á hvern 4fenn hátt sem þeim líkar. Það getúr tekið birgðirnar eign- arnámi, gegn fullu endurgjaidi, en hitt stappar ví»t töluvert nærri stjórnarskrárbroti. — Ýmieleg gas- notkun hefir víða verið bönnuð, eins og kunnugt er, en notkun hveitis til kökugerðar hvergi svo eg viti að minsta koati. Maisblöndunin á rúgmjölinn virðist vera algerlega tilefnislaus; rúgmjölsbirgðir miklar en mais- birgðir litlár, þegar tekið er tilllt til þess, bve mikið er notað af máis til skepnnfóðurs. Og sparn- aður er enginn að því, ef branð- verðið lækkar ekki, nema þá fyrir bakarana. ®n vel getur þessi fyrirskip- un, um að nota maisinn til mann- eldis, orðið stórhættuleg, vegna þess að þar hlýtur að koma, að maisinn þrjóti, svo að ekkert kraft- fóður verði fáanlegt handa kúm til mjólkur. Ef til vill það allra furðuleg- asta við þessa reglugjörð er þó það, að hún gildir að eins fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð, þar sem kornvörubirgðir vafalaust eru langínestar á öllu landinu! — En þar fær maður einmitt skýr- inguna á því, hvernig þesiar fá- ránlegu ráðstafanir eru fram- komnar. Stjórnarráðið gerði fyrispurn um það til dýrtíðarnefndar bæjar- stjórnarinnar, hverjar ráðstafanir hún teldi æskilegt að gera til að koma í veg fyrir nauðsynjavöru- skort. Dýrtíðarnefndin lét þess getið 1 svari sínu, að sér væri ókunnugt um hve miklar birgðir væru til af kornvörum, en lagði til að þessar ráðstafanir yrðu gerðar. En þess ber vel að gæta, að dýrtiðarnefnd gerSi þær tillögur algerlegaí%lipdnl, og það vissi stjórnarráðiS. En þrátt fyrir það hleypur það effcir þessum tillögum eftir að það er búið að fá skýrslur um matvæla- birgðirnar og eftir að „Bisp“ er kominu með mikla viðbót. Á skýrslur þær, sem það hafði s&fnað, hefir stjórnarráöið, að þvi er virðist, alls ekki litið, og reglu- gerðin er gefin út án þess að það sé athugað, hvort unt/sé að fylgja henni. Það er því vonandi að ráðherrarnir taki hana allir í sam- einingu til yfirvegunar á ný og felli úr henni að minsta kosti fyrirskipunina um maisinn. Hvort þeir banna að nota hveiti og haframjöl til skepnufóðurs, það — já, það geta þeir uáttúrlega gert að gamni sínn, öllnm að tseina- lausu. — En hvers eiga svo eiginlega Reykvíkingar og Hafnfirðingar að gjalda, að þeir einir mega ekki eta óblönduð rúgbrauð? — Þess- ar kornvörubirgðir, sem hér eru í bænum, eru þó ekki fyrir þá eina, heldur eiga sveitamenn, já allur landslýður aðgang að þeim. Eu allir aðrir mega nota rúgmjöl, já fínasta hveiti, óblandað til skepnufóðnrs, hvað þá til mann- eldis!! — Jón Jónsson. Erleiad mynt. Kbh. Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,30 17,50 17,55 Fre. 62,50 63,50 63,00 ÐoU. 3,65 3,75 3,90

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.