Vísir


Vísir - 20.02.1917, Qupperneq 3

Vísir - 20.02.1917, Qupperneq 3
VISIR Veikir herfangar í hlutlausmn löndum. Til þess að veikír herfangar geti fengið betri aðhlynningn, báfa sam hlutlausu Iöndin í Norður- álfunni boðið ófriðarþjóðunum að skjóta yhr þá skjólshúsi. AUIangt er síðan farlð var að flytja sjúka fanga til Sviss, bæði frá miðveld- annm og bandamönnnm, og til Danmerkur munu þeir einnig komnir og loks er afráðið að Nor- sgur fái sinn hluta. Um þetta segir svo í norska blaðinu „Gula Tidend“: „Vér sjáum, að miklum fjölda sjúkra herfanga á að koma fyrir hér í Noregi. Þeir eiga að dvelja hér til ófriðarloka. Það er því fljótséð, að þessir fangar þjást «kki af sárum. Þau gróa fljót- lega. Það hljóta að vera lang- vinDÍr sjúkdómar sem hér er um að ræða. Og vér kvíðum því, að það séu mestmegnis berkla- eða kynferðissjúkdómar. Vér viljum því strax taka það fram, að oss furðar á því, að gisíihallir eða heilsuhæli sem not- ið hafa besta transts og álits, akuli vilja kastá því á glæ með því að hýsa slíka sjúklinga. — Heilsuhælin verða árnm saman gð vinna sér traust aftnr. Því það liggnr í augnm uppi, að þess verð- ur ekki vænst, að þau fyllist jafn- harðan af ferðamönnum og snm- urgestum, er þau hafa hýat slika sjúklinga um lengri tíma. Aak þess er hætt við að þessi aðskotadýr breiði út frá »ér leiða kvilla út um* sveitirnar". * 'ÉstiF og miliönÍF eftir • j|harles fjpamce. 80 Frb. ógnarlega Jmikið úr tilfinningum sínum, en hugsaði í rauninni ekki um annað en peninga. — Það hefði átt að koma inn hjá yður óbeít á peningum, sagði •Stafford brosandi, — Ja—nei—nei, þvert á móti, sagði hún rólega. — Það varð einmit tll þes» að gera mér skiljan- legt verðmæti peninganna, og angu mín opnnðnst fyrir því, að hefði eg okki verið rík, dóttir auðugs manns, þá hefði eg verið einskis metin. Þetta fólk lét altaf svo, sem því þætti vænt um mig, en ©g var þess fullviss, að þeim gekk ekki annað tit en það, að eg var öógu auðug til þess að geta keypt því skemtauir. — Það hlýtur að hafa veriðfrem- ar leiðiulegt fólk, sagði Stafford. Líklega er þessu þannig varið, að gistihallir og baðstaðir hlufc- lausn landanna, sem aðallega lifa á ferðamannasfcranmnnm, eigi nú erfitt uppdráttar á ófriðartímunum og hafi því tekið þetta til bragðs, að hýsa þessa sjúkliuga, fyrir ríf- lega borgun auðvitað. En þó að það sé i sjálfu sér mannúðarverk, þá er von að það vekí óhug meðal íbúa Iandanna sem eiga að verða fyrir afleiðingunum. Herfang bandamanna 1916. í opinberum skýrslum banda- manua er tala hertekinna manna á árinu 1916 taliu 600 þúsundir. Frakkar hafa handtekið 78 500 Þjóðverja, Bretar 40.500 Þjóð- verja, ítalir 62.250 Anstnrríkis- menn, og Salonikiherinn 11.173 Bulgara, Tyrki og Þjóðverja. í þessum 600 þús. eru ekki taldir fangar sem Bretar hafa tekið í Egyptalandi og Afríka. Fangar þeir sem Rússar hafa tekið ættu því að vera um 400 þús. Fallbyssum hafa Bretar og Frakkar náð svo hundruðum skift- ir. Bretar segjast hafa tekið 150 stórar fallbyssur, 200 smærri og 1500 vélbyssur, til nóvemberloka. í orustunni við Verdun 11.—16. desember náðu Frakkar 115 fall- bys»um af ýmsri gerð. Alt manntjón Þjóðverja í Frakk- landi á árinu telja bandamenn fulla miljón manna. — Ónei, ekki get eg nú sagt það, svaraði hún. — Svona eins og fólk er fle«í. Það má svo heita að mauneskjurnar séu allar líkar hver annari: veraldlega sinn- aðar og egingjarnar. Það er nú hann faðir minn, til dæmis að taka. Hugur hans snýst allur um peninga og hann hefir varið öllu lífi sínn til að sækjast eftir þeim og komast yfir það, eða þá hann faðir yðar.------- — Nú, biðið þér nú hæg, sagði Stafford hlæjandi. — það er hreinasti misskilningur ef þér hald- ið að faðir minn sé þessháttar maður. Hún brösti. — 0—jæja! sagði hún. — Það hefir hver sín sérkenni, hæfileika kyg8j®vit eða hvað eg á nú að kalla það — hver sína aðferðina til að ná þvi takmarki, sem hann hefir sett sér í lífinu. Eg vil ekki styggja neinn, herra Orme, en æfcli það sé nú samfc ekki svo, að feður okkar bsggja megi teljast af sama sauðahúsi og hvor þeirra um sig mundi leggja alt og alla í sölurnar til þess að fá fram- gongt vilja sínum? Frá útlöndum. Frá Póllanði. Fregnir frá Warschau, höfuð- borg hins nýja konungsríkis, segja að stjórnin hafi skipað sérstaka hermálanefnd til þess að flýta sem mest fyrir því, að skipulagi verði komið á pólska herinn. Þegar timi vinst til á að skipa nefnd til að semja frumvarp til grundvallarlaga fyrir konungsríkið Pólland. Það er auðséð á hverju stjórn hins nýja ríkis telur mesta þörf og skiljanlegt af hvaða ástæðum. Hærra bnrðargjald. Norska stjórnin hefir i byggju að hækka bnrðargjaldið undir bréf úr 10 anrum npp í 12. Áætlað er að burðargjaldstekjur póst- sjóðsins vaxi við það um eina miljón króna. Loftskeytatæki er í ráði að ^lögbjóða á öllum norskum stipum er bera 3000 smálestir og meira. Frá Ungverjnm. Sagt er að andstaðan gegn Tiza greifa, forsætisráðherra, sé mjög að magnast í Ungverjalandi. Segja andstæðingar baus að hann sé vikadrengur Þjóðverja þar í Iandi og hugsi minna nm hag landa sinna. Einkam hefir það valdið megnri gremju, hvernig friðarboðið var stílað, og ræða kanslarans álita menn að hafi beint átt að spilla fyrir þvi að friðarsamningar kæm- — Nei, það fer fjarri þvf, svar- aði Stafford. — Það vill svo fcil að eg veit með vissu, að faðir minn er allra manna mildastur og veglyndastur og að þann auð sem hann á, hefir hann komist yfir á heiðarlegan hátt án þess að gera á hluta nokkurs manns. Hún ypti öxlnm. — Eg öfnnda yður blátt áfram af þessari trötlatrú á hann, sagði hún, — en mér er líka sagt að þér séuð öfundsverður af mörgu. — Og af hrerju helst, spurði Sfcafford. — Jæja, þykir yður ekki fallegt hérna? En þarna kemur þá einn af þessum gufudöllum, sem spilla vatninu fyrir okkur, en þeir eru Iiklega nauðsynlegir, býst eg við. Hann benti á stóran gufubát, sem óð á bæxlunam eftir endi- löngu vatninu með skrölti og há- vaða og þeytti úr sér sótsvartri reykjarstroku upp á milli fagur- grænna hæðanna. — Jú, mér hefir verið sagt að þér væruð vinsælasti maðurinn i London, sagði ungfrú Falconer, — að aliir vilda sifcja og sfcauda eins og yður þóknaðist og að þér ist á. Að öðrum kosti sé hér um að ræða ófyrirgefaDlegt axarskaft sem Áusturríki og Ungverjaland verði nú að súpa seyðið af, ekki síður en Þýskaland. Afleiðingiu verði sú, að ófriðarinn hljóti áð verða árinn lengri, en enginn maðnr með réttn ráði fái séð hvar eigi að taka fé og mannafla tíl þess að halda ófriðnnm áfram svc lengi. Eftir nokkra mánnði verði ekki annað fyrir hendi en að leifca friðarsamninga á ný. Jafnaðarmenn i Þýskalandi eru einnig óánægðir með það hvernig friðarboðin voru framborin. 80 miljónir króna til sam- göngubóta í Danmörku. Danska stjórnin hefir lagt fyrix þingið þrjú Iagafrnmvörp um stór- feldar samgöngnbætur þar í landL Þar á meðal eru hafnabyggingá á vesturströnd Jótlands. Útgjöldm sem ráðgert er að lögin hafi i för með sér nema 80 miljónum kr. Skipstrand. Norska póstgufaikipið „Kong 01af“ sigldi nýlega á land á Hell- unum við Larvik. Skipið vur á leið frá Kristjaniu, fór þaðan um kvöldið og strandaði um nóttina. Stýrimaður og hafnsögumaður voru á stjðrnpallinum, þegar skípíff sigldi á grunn með fullri ferð.— Skipstrand þetta minnir dálitið & Gðafossstrandið en ekki sjástnein- ar níðgreinar eða níðkveðlingar um yfirmennina á skipinu i norsk- um blöðum. hvorki eftir trésmiði né sjómenn á landi. værnð bara að skoða huga yð&r um, hverja hertogadóturina þér munduð helst kjósa yður. Stafford roðnaði við. — Hvaða endemis bull er þefcta, með leyfl að segja ungfrú góð, sagði hann. — En auðvitað eruð þér bara að stríða méð. — Jæja er það þá ekkisatt— þetta með hertog&dætnrnar á eg við? spnrði hún svo rólega og blátt áfram, að bann varð að halds að henni væri alvara. — Satt! sagði hann. — Þaðer enginn flngfótur fyrir þessari lok- leysu, og ef þessháttar þvaður berst yður oftar að eyrum, ung- frú Falconer. þá er yður öldungis óhætt að mótmæla því algerlegs, ef þér annars viljið hafa svo mik- ið við það. Það eru engar horf- ur á því, að eg fari að dragu mig effcir hertogadætram og meira að segja held eg að eg vildi enga þeirra þó að eg ætti kosfc á þvi, sem varla er nú ráð fyrir ger- andi. — Á að skilja það svosemþér séuð laus við alla metorðagirni og ætlið að láta ástina ráða giftingu yðar ? spurði hún.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.