Vísir - 24.02.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1917, Blaðsíða 4
YISIR Hvítt öl Á lS.tl.tlim (bæði stærri og smærri) fæst í Ölgerðinni Egill Skallagrímsson. Caille Perfection-mótor Jjybir besti og hentngasti innan- og utanborðsmótor fyrir smá- fiskibáta og skemtibáta, og sýnir það best hversu vel hann líkar, að þegar liafa verið seldir til íslands 48. Mest er mótor þessl notaðar á Austirlandi, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á síðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótorarnir geti komið hingað með íslensku gufuskipunum frá Ameríku í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari upplýsingum til umboðsmanna minna úti nm land eða til 0. Ellingsen. Aðalnmboðsmaður á íslandi. Símnefni: EUingsen, Reykjavík. Símar: 605 og 597. .^.tllS. Nokkrir mótorar fyrirliggjandi, nýkomnir, bæði utan- og innanborðs. Bœjarfréttir. Afmaeli á morgnn: Bjarni Ó. Gaðjónsson. Eric Grant Cable ræðism. Gnðm. Einarsson Skólabæ. Gróa Jóhannesd. húsfrú. Marteinn Einarsson kaupm. N. B. Nielsen kaupm. Ólafur Lárusson yfird.lögm. Hjónaefni: Ungfrú Halldóra Sigurðardóttir á Yegamótum á Seltjarnarnesi og Jón Magnússon kanpm. á Stokks- ayri Bánarfregn. Þann 21. þ. m. andðist að heim- ífi sinu, Bröttugötn 3, Sigríður Salldórsdóttir ekkja Yigfúsar heit- ins Hjörleifssonar frá Húsavík. Hún var 67 ára að aldri, vönduð 3g vel látin kona. Bansleikur. Nýi dansskólinn heldur dans- ieik fyrir nemendur sína í Báru- Mð í kvöld, sem sjá má af aug- Jýainga hér í blaðina. itamsæti höfðu starfsmenn LandsbaDk- ans í Iðnó 22. þ. m. Sátn það 26 manns, karlar og konnr. Aíli er ágætur suður með sjó, en fleetir útgerðarmenn saltlitlir svo að óvíst er hve notadrjúgt það verar. Gufubátsfél. Faxaflóa hefir sæmt sinn hásetann á Ingólfi Einar ISnarsson 200 króna heiðursgjöf fyrir það, að hann hefir verið há- seti á skipinu frá því það hóf iyirst ferðir sínar. Smiöjur Sleggjur Pikkhamrar Hakar Járnkarlar Skóflur og Sköft Enn fremnr ýmislegt til húsa- bygginga, t. d. Saumur, Pappi, Gler, Veggfóður, Málning o.m.fl. Fæst á Laugaveg 73. Böðvar Jónsson. Sími 251. Leikhúsið Ætlunin var að leika Nýárs- nóttina í kvöld og annað kvöld, en borgarstjóri sér sér ekki fært «5 svo komnu að nota heimildþá sem bæjarstjórn veitti til að leyfa Leikfélaginu að nota gas til ljósa á leikkvöldum. í samþykt bæj- arstjórnar er svo að orði komist, að „þó sé heimiluð undanþága" fyrir Leikfélagið ef gasbirgðir leyfi, en borgaratjóri telur gas- birgðir svo litlar enn, að ekki sé á það hættandi að leyfa Leikfélag- inu að leika um þeasa helgi. En áreiðanlegt telur hann að gas verðí nægilegt til þess um næstu helgi og úr þvi, ef til vill um miðja næstu viku. Flóra fór frá Seyðisfirði í gærkveldi áleiðis tíl Bergen, kemur við i Englandi. LÖGMENN Auglýsið í VlsL Pétur Magnússon ;flrdómslt>gma6nr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Oddur Gíslason jflrréttarmálaflatnlnrsmaBu' Laufáavegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Simi 26. Brnnatrygglngar, sæ- og stríðsvátrygglngar A. V. Tuliniua, Mifistrœti — Taliimi 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátrjrggir: Hús, húsgSgn, rðrur slsk. Skrifstofutimi 8—12 og 1—8, Austurstrmti 1. N. B. Nlalisa. j VISMA j Morgunkjólar, blússur og krakka- föt verður saumað á Nýlendugötu 11 a. [189 Stúlka óskar eftir atvinna við að saama í húsum. Uppl. á Bók- hlöðuat. 7 (uppi). [195 Ung stúlka frá góðu heimíli getur jfengið þokkalega atvinDu frá fyrsta mar». A. v. á. [224 Ungur maður reglusamur sem kann dálítið í bókfærslu óskar eft- ir atvinnu, þar sem hann geti um Ieið fengið framhaldstilsögn. Til- boð er tiltaki kjör og skijyrði leggist inn á afgr. Vísis fy/irlok þ. m., merkt 300. [225 Stúlka óskar eftir atvinnn i búð eða bakarii háifan daginn. Uppl. á Skólavörðustíg 17 (uppi). Fundist hefir silfnrnæla. Vitjist á Lvg. 42 (efsta lofti). [226 Ur Vesturbænum og niður að fríkirkju hefir tapast silfnrperlu- festi. Finnandi beðinn að skila henni á Bakkastíg 9 gegn fund- arlaunuro. [227 Fandist hefir koffort með tóm- um flöskum í, þremur postulínö- augum o. fl. dóti. Vitjist á Suð- urgötn 17. 228] Tapast hafá tóbaksdósir úr horni á götuxium. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim á afgr, Vís- is gegn fundarlaunum. [228 Aktygi hafa tapast af hesti er hljóp út úr hesthúsi á Vgt. 14. Finnandi vínsam). beðinn að skila þeim í Félagsbakaiíið- [230 J"H" KADPS™APDb"".............'| Allskonar smiðajárn, flatt, sívalft og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnar fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Neftóbaki]ð á Laugavegi 19 er það besta £ bænum. Mnnið það. Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. Morgunkjólar o. m. fi. fæst og verður saumað í Lækjarg. 12 A. ]9® Nokkur hlutabréf i h. f. „Völ- undi“ óskast til kaups. A. v. á. [200 Efni ífermingarfötog fjöl- breytt úrval af alskonar fataefnum fæat bjá Guðm. Bjarnasyni Aðal- stræti 8. [212 Afaródýr skepnufóðnrsild til sölu. A. v. á. [220 Gott tveggjamannafar óskast til kaups eða leigu nú þegar. A. v. á. [216 Mjög fallegur og vandaður fermingarkjóll til sölu Hverfisg. 80 niðri [217 Til sölu kommóður, kofoit skáp- ar og rúmstæði á Spítalastíg 8. [202 Góð taða til sölu á Bergstaða- stíg 1. [231 Stórt íbúðarhús til sölu á góð- um stað í bænum. A. v. á. ]176 Barnakerra óskast keypt. A. v. á. [232 Vídalins-postilla, útgáfan frá 1838, óskast keypt.,Má véraslit- ur, ef aðeins tvö siðustu blöðin eru heil. A. v. á. [232 HÚSNÆÐl Stofa með húsgögnum í mið- bænum fæst til leigu. A. v. á. [201 Lítil ibúð óskast. Upplýsingar gefur Nic. Bjarnason. [214 Frá 14. mai n. k. óskast til leigu 2 samliggjandi heibergi eða 1 stóit, með sérinngangi, helst ná- lægt miðbænum eða í austurhluta bæjaiins. Einar G. Þórðarsoo SkóJavörðust. 35. [213 Maður óskar eftir herbergi. A. v. á. [233 Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum 14. maí. Fyríifram bergun. Tilboð merkt „15“ legg- ist á afgr. Ví»is fyrir 24. þ. m. [171 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.