Vísir - 25.02.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1917, Blaðsíða 1
Otg»f— Æ; ■ &VT1.PÉLAG. Bttrig. JAKGK KÖU^U aia«i «eo. Skrifatefa «« aígreiöala i SéTSL tSLAKft. SÍMI iffih 7. árg. Snnnudagiim 25. febrúar 1917. 55. tbl. GAWLA BtÓ Störi psíéhím ii. Stórkostlegur leynilögreglu- sjónleikur í 3. þ., 100 atr. Mynd þessi er áframhald af mynd með sama nafni, sem sýnd var um miðjan janúar. Eins og spennandi skáld- saga eftir Conan Doyle hald- ur . viðureignin milli Giraee og glæpamannaforingjans líeriot hér áfram í glaða sólskini og aðdáanlega fallegu landslagi. Myndin er leikin af sömu ítöisku Ieikurum, og eins og íyrri hluti myndarinnar var spennandi frá upphafi til enda, er áframhaldið það ekki síður. Muuið eftir að eg útvegá besta sérlega hljómfögur og vönduð. Loftnr Gtuðmundssos „Sanitasu. — Smiðjustíg 11. Sími 651. Box 263. Heildvevslun heíir birgðir af Netagarni — Taumagarni Maniila. Þorl. Þorleifsson ljósmyndari Hverfisgötn 29 tekur allar tegnndir Ijósmynda, nmækkar og tekur eftir myndnm. Ljósmyndakort, gilda sem myndir en að mun ódýrari. Ljósmynda- tími er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. JTatat>Tiðiii simi 269 Hainarstr. 18 simi 269 er landsins ódýrasta fatavsrslun. Eegnfrakkar, Rykfrakkar, Yetr- ftrkápsr, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stúrt úrral — vaudaðar rörur. Best nð kaupa í Fatabúðinni. Piltur á aldrinum 14—16 ára getur nú þegar komist að á skrifstofu hér í bæ. Eiginhandar umsóknir merktar „100“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 26, þ. m. Símskeyti irá iréttaritara ,¥isis‘. Kiuapm.höfn 24 febr. Fnndist heíir sprengiefnaíoröi sem Þjóðverjar eiga á Spáni. Von er nm að útflutningnr Dana verði látinn óáreittur og sömuleiðis nm að Ameríknferðnm verði haldið áfram. Hvitt öl á TÞc tíi 1711 mrx (bæði stærri og smærri) fæst í Ölgerðinni Egill Skailagrímsson. TILB0Ð / óskast um ákveðið verð i væntanlegán vertíðarafla (til 11. mai), þorsk, smáfisk, ýsu, löngu, upsa, er kútter Haraldur og kútter Acorn kunda að fiska nefnt tím&bil og sem afheudist í Hafnarfirði. Fiskurinn selst eins og hann kemnr fyrir beint npp úr skipinu í hvert sinn er þau koma inn, og annast hásetar vinnn við uppskipun 4 aflanum, kaup- anda að koatuaðarlausu. Væntaulegur k&upaudi skal skyldur að sjá skipanum fyrir salti, ef krafist verður. Lokuð tilboð merkt „ f i s k u r. “ óskaat send hr. sýsluskrifara Sigurði Kristjánssyni i Hafnaríirði, innan 7 daga frá í dag. Hafnarfirði 25. febr. 1917. Pórarinn Egilson. NÝJA BÍÖ Samsærið. Spennandi sjónl. í 2 þáttum ieikinn af Vitagrapfi Co. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti leikari Mauvice < ’ostello. Ferð um Róm. Ljómandi mynd. Theodor Arnason fiðluleikari veitir tilsögn i fiðluspili og hljómfræði. Heima hvern virk&n dag kl. 5—7 síðd. að Spítalastfg 3. Sími 231. K. F. 0. M. V. D. Fanclnr í dag kl. 2. Allir drengir 8—10 ára vel- komnir. Y. D. Fundur í dag kl. 4. Allir drengir 10—14 ára vel- komnir. Almenn samkoma kl. 8 y2 Menn eru beðnir að taka kirkjusöngs sálmabókina með sér. Allii- velkomnir! Jarðarför konu minnar, Vig- dísar Ólafsdóttur, fer fram þriðju- daginn 27. febrúar kl. 12 á hád. frá heimili mínu við Túngötu 2, Það var ósk liinnar látnu að Blómsveigasj. Þorbjargar Sveins- dóttur eða aðrar líknarstofnanir yrðu látnar njóta andvirði kransa. Magnns Árnason Regiikapru? handa konum og körlum á lager. F. C. MÖLLER heildsali. Gamall hestur eða kýr óskast keypt i hákarlabeltu. Hátt verö, Agr. vísar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.