Vísir - 25.02.1917, Side 2

Vísir - 25.02.1917, Side 2
V IS í R i ik **«<•!+1 ■*«!+( «4**** Bií-I I 'VIJSX3FL | * Afgrsiðsia blaðain* &Hótal $ •'fl Jk Island er opin fr4 kl. 8—8 4 J I avarjnin degi. 5 Inngangnr frá Vallarstræti. ¥ Skrifstofa á s)a«a xtað, inng. g ák 3(fc 2. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til $ í viðtal* frfi. kl. 8—4. ” Sími 400. P.O. Box 887. I 3: Prantsmiðjan 6 Langa- ¥ Simi 18S. í. & i St I 4- & Jt Augiýsingnm veitt möttaka 5 LandestjSrnannl eftir kl. 8 á kvöldin. KOLASPARINN er ómissgndi fyrir hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst nm 25% — og nú ern margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kaipa kolasparann hjá Signrjóni Pétnrssyni, Hafnarstræti 16. Sími 137 & 543. — Simnefni: Net. Maskínnolía, lagerolía og cylinderolía. Sími 214 V Hið ísienska SteinoIíuhlutafé!aga Til mmmis. BaðhfiaiS opið kl. 8—8, ld.kv. tii 101/*. Borgarstjöraskrifstofan ki. 10—19 ]og 1—0* BffljarfögetaBkrifatofan ki. 10— 12ogl—8 Bæj argj aldkeraskrifiit... .n ki. 10—12 og 1—&. íslandabaoki kl. 10—4. K. F. U.“M. Alm. sank snunnd. 8Vt siíd. Landakotespít. Heimsóknartini kl. 11—1, Landsbtuakmn kl. 10—3, Landsbökasafn 12—8 og 5—8. Útláa 1-8. Landcsjóðnr, afgr. 10—8 og 5—ö. Landsiininn, v.d. 8—10. Heiga dage 10—12 og 4-7. Náttiirugripasafn 1*/*—31/,. PöBthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. SamóbyrgðÍB 1—5. Stj6rnarráða*lcrif*tofiirnar opnar 10—4. Vífilistslahælið: heimsóknir 12—1. Þjóðaienjas&fnið, ad., þd., fimtd, 12—8 sem eiga að birtast í VtSI, verðnr að alhenda í síðasta- íagi kl. 9 I. Ii. átkomndaginn. 6-8 duglegir íiskimenn geta fengiö skiprúm á Vesturlandi frá 14. maí. Ágæt kjör. Afgr. vísar á. Kafbáta- hernaðnrinn. Vísir hefir nú, hvern dnginn eft- ir^annan, fengið tvö símskeyti nm áraugarinn af kafbátahernaði Pjóð- verja, síðan þei? lögða hafnbann- ið„ á lönd bandamanna þ. 1. þ. m. Óknnnugt er á hverjum heim- ildum fyrri fregnin er bygð, en hin síðari er opinber bresk tii- kynning.^Fyrri fregnin segirfað 180.,filiipam:ihafi verið sökt, en sú BÍðari~134 (18. febr.). Fregnirnar geta þó sainrýmst, ef-sú fyrri á við öll skip, sem sökt hafi verið, en sú síðari að eins við þau skip sem voru á leið að og trá Eng- landi. Fyrri fregnin ætti þá vænt- anlega að vera eftir þýekum heim- ildum, þó henni beri ekki vel saman við sumar fregnir sem hingað hafa komið, og sagðar hafa verið „opinberar þýskar til- kynningar11. Til samanburðar er fróðlegt að athuga það, að 3 mánuðina næstu fyrir hafnbannið var sökt 470 skipum, er vora á leið til Eng- lands eða frá því. Ef Þjóðverjar halda kafbáta- hernaðinum áfram með jafnmikl- nm krafti og síðan 1. febr., þá ættu þeir að geta unnið á 670 skipum hæstu 3 mánuðina. Er það óneitanlega allmikil aakning. Og samanborið við afrek kafbát- anna fyrst eftir að haínbannið hófst í febr. 1915, er aakningin afskapleg; þá sökta kafbátarnir 8.'* eins 5—6 skipum á vika að meðaifali. En sigiingarnar til Bretlands hafa líka vaxið gifarlega síðan i febrúar 1915. — 1 opinberri til- kynniagu breskri frá 26. febrúar 1915 er eagt, að síðan um ára- mótin (1914 —15) hafi 1413 Bkip að meðaltali komið og farið frá Bretlandi á viku hverri. Sam- kvæmt skýrslu Carson* flotimála- ráðherra, sem hermt var frá í ekeytinu í Vísi í gær, hafa sam- als 11949 skip komið og fariðt frá Bretlandi fyrsta 18 dagana í þessnm mánuði, þ. e. 4647 akip á vika. — Og þó er sagt aó sigl- ingar hlutlausra skipa til Eng- lands hafi minkað mikið síðan 1. febrúar, eða jafnvel lagst niðar með öllu! Eftirtektarvert er það lika, hve lítill munur er á töla þeirra skipa sem kornið hafa til breskra hafna og þeirra sem þaðan hafa farið. Sýnir það. að tiltölulega örfá skip hafa verið kyrsett þar af eigend- nnum vegna hafnbannsins. Þá munu menn líka hafa tekið eftir því, í * *keyti Vísio í fyrra- dag, að Danir eru eina þjóðin, sem ekkert skip hefir mist *íðan hafnbannið hófst. — Liklega eru þeir eina þjóðin sem hefir alger- lega stöðvað siglingar til Eug- lands. Kafbátaflotinn þýski er vafa- laust ægilegur; en vert er að t&ka tiliit til þess, að fregnirnar um aukningu hans eru allar þ ý s k- a r. Þjóðverjar hafa af ásettu ráði breitt út þær fregnir, að þeir væru að byggja kafbáta svo hundr- uðum skifti og miklu öflugri en áðar. Tilgangurinn vitanlega ekki sá, að búa Breta undir að taka á móti ófögnuðinum. Ef þeir hefðu gert sér verulegar vonir um árangur aí' kafbáíahernaðin- um, þá er líklegra að þeir hefðu haldið byggÍDgunnm stranglega leyndum. — En sem grýla á hlut- lausu siglingaþjóðirnar voru fregn- irnar ágætar, bæði til þess að stöðva siglingar til Bretlands, er ógnarboðskapurinn um hafnbannið bærist út um heiminn og til þess að fá þær til að ala á friðarsamn- ingum. Nákvæmlega sömu aðferð beittu Þjóðverjar áður en þeir hófu hafii- bannið 1915. í gömlum blöðum geta menn lesið hjartnæmar ræð- nr þýskra sendiherra um þann voða, sem yfir siglingum hlutlausra þjóða vofði. — En lítið varð úr því í samsnburði við spádómana. Menn eða hundar? Fólk mun hafa tekíð eftir þeim aragrúa af' hundum, sem nú veður uppi hér í bæ nótt og nýtan dag. Verður varla þverfótað á stræt- um og gatnamótum fyrir hnnda- þvögu og er ekkert tilhlökkunar- efni að verða á vegi þeirra í for- inni, er þeir geisa um eins og gráðngir úlfar. Ekki er það held- ur neinn fagnaður, að ffá ekki notið svefns fyrir gjammi þeirra og sp&ngóli, sem haldist getur alla liðlanga nóttina og raskað ró friðsælla borgara. Menn kunnu því að vonum illa, þegar úr hófi keyrði bifreiðasiark- ið og þær fóru þyndarlaust og gálauslega um allan bæ, uáttfari og dagfari, alskipaðar ýmaum skríl með óhljóðum og Indiéna- látnm, og nú er sagt, að bæjar- fógetinn nýi gangi vel fram í að þagga niður í óróaseggjum og hefta gauragang þeirra — en væri þá til of mikils mælst, að eitthvað yrði gerfc til að afstýra þessu hundafargani? Mætti ekki „setja" þá herra „inn“, rétt eins og mannkindurnar, jafnvel þó að þeir reyndust óölvaðir, og láta svo eigendur eða „vandamenn“ leyaa þá út við hæfilega háu verði, eða skjóta ella? Það ætti ]íka að sýnast óþarft að vera að ala hér alla þessa hnnda, því að til mikillar nytsemdar geta þeir várla verið. En séu þeir „gestir", mega þeir heldur ekki gera sig svona heimakomna. B o r g a r i. Gjaflr til Samverjans. Peningar.: Tvær stúlkur kr. 3.00 Frá stýrimanni — 10.00 Sm. — 10.00 Á. — 10.00 E. Á. — 10.00 Safnað af Vísi — 45.00 Trésmiðasveinar hjá E. Á. afhentu ágóða af dansl. — 30.00 Safnað af Morgunbl. — 12.00 Kaffigestir — 3.25 Vörur: J. H. 25 brauðseðlar. Rvik, 18. febr. 1917. Páll Jónsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.