Vísir - 25.02.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 25.02.1917, Blaðsíða 3
VíSIR Nokknr orð arn jélamerki Thorvaldsensíél. Herra Jónas Kiementsson hefir í Vísi 24. jan. 1917 farið ómild- mn orðam nm jólamerki og jóla- merkjasöiu Thorvaldsen*félagsins. En öll er grein hans fnll af rang- hermnm og ósannindum, og telar félasið sér skylt að leiðrétta það seai ranghermt er nm jólamerkja- söluna, þó sð það að öðrn leyti ætli sér ekki að'fara í blaðadeil- nr nt af fyrnefadri grein. Þess skal þá fyrst getið, að fé- lagið þann 25. sept. 1913 fekk einkaleyfi Stjórnarráðsins til að gefa út jólamerki næstu 10 árin, til ágóða fyrir barnauppeldissjóð sinn. Samkvæmt þessn leyfi hafa merkin nú verið gefin út í 4 ár, og allar tekjur sem sjóðurinn hef- ir haft af þeim til þessa dags nema, að kostnaði frádregnum, kr. 1072,62, eða kr. 268.15 á ári. Félagskonnr hafa aðallega haít á hendi sölu merkjanna, ogieitað 4il þess aðstoðar ksnningja sinna út nm land. Einnig hefir merkj- nnum verið komið fyrir til sölu, þar sem bréfspjöld eru seld hér í Reykjavík, þar á meðal á póst- húsinu, sem greinarhöf. viil láta hafa alla sölu merkjánBa á hendi. En árangnrinn af sölu merkjanna á pósthúsinu befir verið Iítill, varla nnmið 20 kr. á ári, svo að naumaet er við því að hú&st að eftirtekjur hefðu orðið miklar, ef pósthúsin ein hefðn átt að annast söluna, ú? þvi að ekki hefir tek- ist betnr í höfnðstaðnnm, þrátt y Istir og miliÖMF effiir §|harles ^arvice. 85 Frh. Eg skal bíða þangað til eeinna i kvöld. Kanske þér vilduð þá gera svo vel að syngja eitt- Iivað fyrir okknr. Þau vorn nú komin að lend- ingunni og stigu úr bátnnm og héldn heim að húsinu. Þegar þan komn þangað sem stígurinn beygði heim að dyrunuin, nam hún stað ar og rétti honura handinn, sem altaf hafði einblínt á Stafford og ýlfraði við og við. — Hérna, takið þér við! sagði hún. — Hann vill ólmur til yðar og eg held að eg kæri mig ekki Uin að akifta mér meira af hon- um. — Á, jæja! sagði hann og sá hún, að honnm þótti íþetta engu ^ákara. — Þaö má giarnan vora, yður sýnist svo. Komdu hérna, fyrir góðan vilja póetafgreiðslu- manna. Það má lengi þrátta um útlit merkjanna, hve falleg þau séu eða Ijót; þar eýnist væntanlega sitt hverjum. En að t. d. mynd Thorvaldsens: „Jesús blessar börn- in“, sé svo Ijót, að hún sé „ís- landi til skammar“, það held eg að greinarhöftmdur verði einn um að álíta. Jólamerkja-hugmyndin er alveg ný hér á landi, og við íslending- ar ernm lengi að átta okkur. En við, sem störfnm fyrir barnunpp- eidissjóðinn, gleðjumst af því að með langmesta móti hefir selst af merkjnnum nú síðasta árið, og vonnm við, að þau 6 ár, sem Thorvaldsensfélagið enn hefir einka- leyfi til sð gefa út merkin, auk- ist sala þeirra svo, að tekjur þær sem sjóðnam hlotnast, margfaldist. En það var réttilega tekið fram í grein hr.Jónasar Klementssonar, a5 til þess að nokkur von geti verið um vernlegan árangnr, þarf að brýna það fyrir möímnm, að um jólaleytið e i g i jólamerki að vera á hvem póstsendingu, og félagið væntir þess að allir góðir menn | veiti því fylgi, með því að kaupa j merkin og stuðla að útsölu þeirra. Vér fánm ekki skilið, að hvöt- in til þess að styðja að jólamerkja- sölnnni geti ekki verið jafnmikil hjá öllum, þó að Thorvaldsensfé- lagið hafi aðalútsölu þeirra á hendi, þar sem fénn verður varið til fyrirtækfs sem vsrðar almennings heill, sem allir hljóta að vera félag- inn sammála um, að sé hið mesta nauðsynja og kærleiksverk. Greinarhöfundurinn er hræddur um að Thorvuldsensfélagið, sem grayið mitt. Ea hvað ætli að þú sért ná annars kallaður? Hvað eigum við að kalla hann, fyrst hann er kominn í okkar umsjá? — Það er best að kalla hann „Mjóna“. Hann er hvort sem er nógu mjósleginn og pervisalegur, að mér sýni»t, sagði hún og ypti öxlnm. — Já, Mjóni skal hann heita, sagði hann glaðlega. — Hann verð- ur farinn að þekkja nafnið sitt eftir einn eða ‘tvo daga, megið þér vera vis» um. Eg vona að kjóllinn yðar hafi ekki skemst til muna, nngfrú Falkoner, ogaðþér iðrist ekki eftir ferðalagið. Hún leit á kjólinn og svaraði hægt og dræmt: — Eg—veit—ekki! Þegar hún var komin npp stig- ann, leit hún ofan f forstofnna og sá að ,Stafford var þar að leika sór [ við hundinn og gera gælur við hann. Og þegar hún var sest í herbergi sínu, stóð bið fríða og göfugmannlega andlit Statfords henni fyrir hugskotssjónum og hinn þýði og hreimfagri málrómur hans híjómaði enn þá í eymm hennar. Hún sat þaunig hreyf- honum, af einhverjum óskiljanleg- nm ástæðnm, er eitthveið meira en minnft í nöp við, mnni fá þakkir fyrir styrkveitingar úr sjóðnum, þegar þar að 'kemnr, „þó að það hafi ekki lagt einn eyri í bann“. — Hvað rétt sú fullyrðing greinarhöf. er, sést best af eftirfylgjandi skýrslu. Barnauppeldissjóðurinn átti á nýári 1917 kr. 10566.54. Það fé, að frádregnum áðurgreindum kr. 1072.62, sem inn hafa komið fyrir jólamerki, svo og gjöfam frá ein- stökum mönnum, samtals kr. 462.- 76 og árlegum vöxtum, er alt frá Thorvaldsensfélaginu. Félagskon- ur mundn óska að upphæðinværi mikln meiri og munn gera sitt ítrasta til að auka sjóðinn, því að þ e i m er kunnngt um að þau eru m ö r g munaðarlausu börnin, sem ekki geta cotið uppeldis hjá foreldrum sínnm, sum vegna þess að þau hafa mist foreldra sina og önnnr af öðrnm ástæðnm. En það er markmið sjóðsins, að ála önn fyrir sem flestnm slíkum mnnaðarleysingjum. Það er á valdi stjórnarinnar að neita félaginn nm framlenging einkaleysins þegar þar að kemur og fá það öðrum í hendur. Thor- valdsensfélagið mun láta sér það vel lynda, ef arðinum verður þá betur varið. — En til þess tima ættu allir að geta orðið samtaka um að anka söln merkjanna, því meiri arðs má þá vænta af henní einnig eftir að einkaleyfistími Thorvaldsensfélagsins er út runn- inn. S. H. ingarkns nokkra stund, stóð síð- an npp, gekk að speglinum og stóð lengi fyrir framan hann. — Já, víst er eg falleg, sagði hún í hálfum hljóðum og kendi fremur einhyers ákveðins ásetn- ings en tómrar hégómagirni í rómn- nm. — En er eg —nógufalleg? Því næst gekk hún frá speglin- nm með sömu limabnrðum, sem höfðu mint Howard á tígrisdýrið, beit á vörina og hló með sjálfri sér, en það var einhver uggur í þeim hlátri. — Þetta var bara vitleysa úr mér! sagði hún lágt. — Það get- ur ekki átt sér stað. — Svona fljótt! Svona snögglega! Nei, það getur ekki verið annað en hugar- burðnr! 17. kapituli. Hafi einhver ekki skémt sér eins og til var ætlast á herra- garðinnm, þá var það sannarlega ekki Sir Stefáni að kenna, Howard leiddi talið að|þéssa þegar hann settisfc fajá Sfcafford .‘'•eftir kvöld- verðinn og^kveiifðikið var farið Staka. „Syknrkortin" hrinda harm, holdið kitlar gaman: brjóst við síðu, öxl við arm, eyru og vangar saman. J. S. H. Rawson. Margir Íslendingar mnna sjálf- sagt eftir „fjármálamanninum“ Rawson, enskum manni, sem hing- að kom fyrir nokkrum árum f for með Einari Benedikfcssyni. — Er- indi hans hingað var að gefa Ísí- lendingum kost á aðstoð sinni við peningaútveganir erlendis, eða eitthvað þes*háttar. En úr því varð þó ekkert. — Síðar frett- ist það af honum, að hann væri búinn að Jeggja fjármálin á hyll- hna en væri farinn að fást við allskonar kukl — kvnjalækning- ar og þess háttar. En í ensk- nm blöðum frá 20. f. m. er skýrt frá því, að lögreglan í Lnndún- nm hafi ekki knnnað að meta íækningar þær betur en svo, að hún hafi „rutt búlnna“. Lítill vafi getnr leikið á þvi, að maðurinn sé sá sami, því alger- lega á hann samnefnt við þennan Rawson okkar. frá þeim, en karlmennirnir sestir að drykkju. — Sem eg er lifandi maður, Staff, sagði liann — þá erþettu sú dásámlegasta heimilissamkoma sem eg hefi nokkurntima lent i og hvað föður þinn snertir sem húsráðanda — nú þá á eg engin orð til að lýsa aðdánn miimi á honnm og gestrisni hans. Stafford leit til föður aíns, *em sat við efri endann á korðinu, og kinaði kolli. Sir Stefán hafði verið lífið og aálin i allri glað- værðinni yfir borðum við kvöld- verðinn og eagt ósparfc hinar og þessar sögur frá London bæðifrú Fitzharford, eem sat honum til annarar handar, og „telpuhnokka um tvíttugt“, sem sat við hina hlið hans. Hann gáskaðist við Berta og hélt nppi alvarlegum og djúp- hygnum samræðnm við hinagest- ina og nú var hann að koma þeim til að hlægja hinnm þumb- aralega barón Wirsch og hinnm enn þyrkingslegri Griffenberg, en nm íeið gaf hann gætnr að þvl, að vínið væri borið öllumjafntog enginn settur hjá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.