Vísir - 25.02.1917, Page 4

Vísir - 25.02.1917, Page 4
ViSIR f Fri SðlveigEymnndsen ekkja Sigfásar sál. Eymnndsens bóksala, andaðist snögglega að heimili sínn, Lækjargötn 2, í gær »m kl. 11. Bsnameinið var heilablóðfall. Hafði frú Sólveig verið alheilbrigð um morgvninn áður en hún dó, og andaðist hún nær samstundis og hún fékk heilablóðfallið. Frú Sólveig sálnga var alþekt sæmdarkona. Hún var fædd 26. maí 1846; mann sinn misti hún árið 1911. Þau áttn engin börn. Kartöflnr. Enskt blað hafði það nýlega eftir kartöflukaupmanni einum, að kartöflnrnar mynda að öllum lik- indum ráða úrslitnm ófriðarins. Hann fullyrti að tilboð Þjóðverja um frið stafaði uðallega af því, hve rýr kartöfluuppskeran hefði orðið hjá þeim síðasta ár, og að sá ófriðaraðilinn, sem meira gæti ræktað af kartöflum myndi vinna sigur. Því verður ekki neitað, að maður þessi taki munninn nokkuð full- an. En talsvert er þó til í þessu. Kartöfinrnar eru einhver allra ódýrasta fæðutegundin, sem hægt er að fá. Enda er svo sagt að allur fjöldi fátæklinga á Þýzka- landi hafi lifað nær eingöngu á kartöflum. Efnahagurinn leyfði þeim ekki að kaupa dýrari íæðu, þó fáanleg væri. En því meira sem þrengir að alþýðu manna í ófriðarlöndunum, því örðugra eiga stjórnirnar með að halda ófriðnum áfram. Að gefnu tilefni. „Skerið upp herör“ var ekki flutt á árshátið K. F. U. M. heldur á fundi 30. nóv. 1916 við inngöngu nýira félaga. — Nákvæmir vísindamenn geta Iesið það frainan á kápu ræð- unnar. Fr. Friðriksson. Anglýsið í VisL Erlesd myut. Kbh. »/, Bauk. Póath. Sterl. pd. 17,30 17,50 17,55 Fz«. 62,50 63,50 63,00 Doll. 3,65 3,75 3,90 t th «*» lAr »1« lif tit tU.tltj Bæjarfréitir. Almæli á morgun: Diljá Ólafsdóttir, húsfrú, Benteinn Bjarnason, söðlasm., Björn Kristjánsson, ráðherra. Jónas H. Jónsson, trésmiður, Jón Sigurðsson, skipstjóri, Kristján Siggeirsson, Tómas Gunnarsson, matsm., ísf; Bæjarskráin er nú komin út, vár seld á göt- unum i gær og kostar 1 kr. Hún er 154 + 191 bls. að stærð, en pappirinn er afleitur. í skránni eru um 9000 nöfn, skift í tvo flokka: á kjörskrá og utan kjör- skrár; er sú skifting góð að sumu leyti, en afleit á meðan maður er að venjast henni. Auk nafna- skrárinnar eru í bókinni: Gatna- skrá, félagaskrá, stofnana og sjóða, atvinnuskrá, gatnatal, ibúafjöldi og gatnaleDgd í Reytjavík. Loks fylgir bókinni nppdráttur af Reykja- vík. Lyfjabúð í Eaínarfirði. Stjórnarráðið auglýsir i síðasta Lögbirtingablaði, að i ráði sé að koma á fót lyfjabúð í Hafnarfirði. Holger Wiehe, sendikennari, frestar fyrsta fyr- irlestri sínnm nm danskar bókmentir á 19. öld á þessu misseri til 5. mars kl. 7—8. Hann byrjar fyrirlestra um Alm- qvist 9. mars kl. 6—7. Hessur í dag: í dómkirkjunni kl. 12 á hád. sira Bjarni Jónsson. Kl. 5 síðd. síra Jóhann Þorkelsson. í Frikirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á hádegi síra ólafur Ólafsson. •í Fríkirkjunni í hér kl. 5 síðd. •íra Ólafur Ólafsson. Sjúkrasamlagið heldur aðalfand á morgnn kl. 7 í Bárunni. Garðrækt. Búnaðarfélagið hefir geflð út dálítið rit eftir Einar Helgason um garðrækt, hvatningarorð og leiðbeiningar. 2 skip til sðlu Kútter 3187/10o tonn> planka- bygður, Slup 21 s8/100 tonn, súð- bygt á sjávarmáli. Bæði skipin í góðu standi, sterk og vel löguð fyrir mótora. Frekari upplýsingar og verð gefur Ari B. Antonsson, Linðarg. 9. I bókaverslun Lárusar Bjarnasonar í Hafnarfirði fæst bæjarskrá Reykjavíkur. Yerð 1 króna. Stúlka óskast í vist strax. Uppl. Laugaveg 44 [uppi] Sjómenn kaupa ódýrast madressur og kodda hjá Eggert Kristjánssyni Grettisgötu 44 a. Vísir er bezta auglýsingablaðið. r LÖ6MENN Pétnr Magnnsson yflrdómsrógmaðnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Oðdnr Gísiason yflrréttarmálaflatainggmaösis' Laufásvegi 22. Vaajul. heima kl. 11—12 og 4—6, Sími 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skjifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 350. ?ÁTE¥66IN6AK | Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniug, Miðatræti - Ttlsími 254. Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. Vátryggir: Hús, húsgðgn, vðrur alak. Skrifstofutími 8—12 og S—8, Austurstrmti 1. n. b. Kaupið VisL I VINKA Morgunkjólar, blússnr og brakka- föt verðnr saumáð á'Nýlendugötu II &. [189 Ungur verslunarmaður, vel fær í ensku og dönsbu, óskar eftir atvinnu við verslun eða[;á skrif- stofu nú þegar. Upplýsingar gef- ur Einar Markússon, Laugar- nesi. [238 Stúlka óBkast til Keflavíkur til 11. maí. Uppl. í Bröttugötu 5. [237 | TAPAÐ-FONDIÐ Manchettuhnappur úr silfri fund- inn. Vitja má í tóbaksvcrslun R. P. Leví gegn borgun þessarar auglýsingar. [234 Tapast hefir víravirkis-brjóst- nál. Skilist á saumastofu Vörn- hússins. , [235 Allskonar smíðajárn, flatt, sívaífe og ferkantað selar H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgnnkjólar, langsjöl og þrí- hyrnnr fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [21 N e í t ó b a k i*ð á Laugavegi 19 er það besta i bænum. Munið það. Björn Sveinsson frá Stykkishóími. Morgunkjólar o. m. fl. fæst og verður saúmað í Lækjarg. 12 A. ]98 Nokkur hlutabréf í b. f. „Völ- undi“ óskast til kaups. A. v. á. [200 Gott tveggjamannafar ósbast tiS kaups eða leigu nú þegar. A. v. á. [215 Stórt íbúðarhús til söla á góð- um stað í bænum. A. v. á. ]175 Fermingarkjóll til söln á'KIspp- arstíg 19. [236 HÚSNÆÐl Stofa með húsgögnum í mið- bænurn fæst til leigu. A. v. á. [201 -----:-----1-------—--------- Lítil íbúð óskast. Upplýsingar gefur Nic. Bjarnason. [214 Frá 14. mai n. k. órkast tíS leign 2 samliggjandi herbergi eða 1 stórt, með sérinngangi, helst ná- lægt miðbænum eða í austurhluta bæjarins. Einar G. Þórðarson Skólavörðust. 35. [21S Herbergi án húsgagna. Einhleypur maður óskar eftir her- bergi án húsgagna frá 1. mare n.k. Uppl. gefur J, B. Péturssoa blikksm. [239 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.