Vísir - 08.03.1917, Síða 4

Vísir - 08.03.1917, Síða 4
V ISIR Sjúkrasamlagið hélt aðalfand á mánndaginn. Stjórnin var endurkosin að öðrn leyti en því, að Steindðr Björns- son var kosinn í stað Guðmundar Björnsonar. í samlaginu eru nú mm 1000 manns. jfyróttafélag Reykjavíkur verður 10 ára sunnudaginn 11. þ. m. Ætla íélagsmenn, sem nú eru yfir 200, að halda afmælis- daginn bátíðlegan með því að koma þá saman á Nýja Landi. En aðal-afmælisfagnaðurinn verður i Iðnð 14. þ. m. Verður þar dans- leikur og ýmislegt fleira til skemt- unar, sem menn fá ekki að vita im fyr en þeir koma þangað. „Björgvin" fiskiskip H. P. Duus kom inn nýlega. Það hafði mist einn mann i sjóinn, Arelius Jðnsson, ungan mann, ættaðan að vestan. Ný bók: Mærin frá Orleans, eftir Schiller, or nýkomin út i íslenskri þýðingu eftir dr. Alexander Jóhannesson. Bðkaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar gefur bðkina út. Fyrirlestra > hafa þeir Einar H. Kvaran rit- höfundnr og Haraldur Nielsson prófesror nýlega haldið á Vífils- stöðum, fyrir siúklinga og aðra heimilismenn þar. Hefir Vísir verið beðinn að fiytja þeim báðum alúðarþakkir frá áheyrendum þeirra — Eru slíkir gestir ávált kær- komnir þar og æskilegt að aðrir íeti í fótspor þessara. Vatnsveitan var biluð á Bústaðaholti, en við það var gert í gær.' Önnur bilnn vav niðri í miðbæ. Vatns- lanst var i sumum húsum i gær- Jkveldi. Múraradcilan Eftirfsrandi skýrslu um deiluna miUi múrara og vinnuveiteuda hefir Vísir verið beðinn að birta: Múrarar samþyktu til að byrja með að vinna eigi fyrir lægra kaup en 85 aura um klst., en vinnu- veitendur samþyktu að greiða þeim lágmarkskaupgjald 70 aura um klst.; þá buðu múrarar 80 áura til samkomulags og vinnuveitend- ur hækknðu sig upp í 75 aura- .Að þvi vildu múrarar ekki ganga, lögðu nokkrir niður vinnn, en byrj- uðu þó sffcar eftir nokkra daga og vinna ný fyrir 75 aura um klst. {eem lámarkskaup). Bóndi einn í Borgarfirði hefir sent Visi aillanga grein um sykurkorta- útbýtinguna hér í Reykjavík og tillögur þar að lútandi. En út býtingin er nú komin í það horf, að óþarft er að ræða hana meira i blööunum. „Eiríkur“ lítið færeyskt gufuskip, kom hingað í gær. Á það að stnnda linuveiðar. Skip þctta hét áður Skolma, það aökk hér fyrir norð- an land fyrir nokkrum árum, en Færeyingar náðu þv) upp og Bkírðu Eirik. Amerískar bifreiðar, af flestöllum betri tegundum, með 4—6 cylindra fyrsta flokks mótor- um, rafkveikju og öllum nýtísku útbúoaði, siníðaðar af þektnstu. verksmiðjum, sem til eru, útvega eg á þessu vori með veiksmiðju- verði, að viðbættum flotningskostnaði. Á þeim bifreiðam er eg sel, eru sérstakar eldsneytisdælur, sem eru miklum mun sparari en áður hafa þekst hér. Varahlutir, og alt tilheyrandi bifreiðum yfirleitt, svo scm togleður- hringar, eldsneyti o. fl., verða fyrirliggjandi hjá roér innan skamms. Heiðraðir kanpendur eru vinsamlega beðnir að leita sér allra upplýsinga hjá mér sem fyrst, vegna sívaxandi söln á þessum bif- reiðum, og bækkandi verðs. — Aðgengilegir borgnnarskilmálar. G-. SlriKss, heildsali, B,eykjavík. KOLASPARINN er ómissandi íyrir hvert einasta eiít heimili, vegna þess að hann Bparar kol og koks minst um 25°/0 — og nú earu margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kaupa kolasparana hjá Signrjóni Pétnrssyni, Hafnarstræti 16. 8ími 137 & 543. — Simnefni: Net. íþróttafélag Reykjavíkur 10 ára aimælisíagnaður verður á NÝJA LANDI sunnudag 11. þ. m. kl. 1 e. h. Söngnr, ræðnhölð og fleira. Inngangur 5 0 aura. Ókeypis kafíi. Aðgöngumiðar seldir hjá Árna og Bjarna Laugaveg 5 til kl. 2 á laugardaginn. Að eins fyrir félagsmenn. Hús óskast til kanps nú eða seinna. Tilboð merkt „11“ leggist á afgreiðslu Vísia. þrifin og dugleg óskast hálfan daginD. A. v. á. tek eg að raér út marsmánnð. Jóhs. Norðfjörð. Bankastíæti 12. Heildverslun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Maniila. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Sigurvins Bergþórs, fer fram frá heimili okkar, Berg- staðastr. 6 B, 9. þ. m. og byrjar með lmskveðju kl. 12 á hád. Sveinborg Jensdóttir. Magnús Magnússon. K. F. 0. M. A.-D. fundur í kvöld kl. 8y2. B öfttuprédihun. Passíusálmar takisi með. AJlir nDgir inenn velkomnir. K. F. D. K. ( Smámeyjadeildin. Fundur í kvöld kl. 6. Herbergi til leigu á Lindargötu 5 Forstofuinngangur. [45 "-WIM— LE16A Við giftingar, skírnir og jarð- arfarir lána eg orgel. Loftur Guðmnndason. [4 KENSLA Kensla í orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [263 ! Allskonar smíðajárn, flatt, sivalt og ferkantað selar H. A. Fjeld* sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, kngsjöi og þri- hyrnur fást altaí í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394. [21 «■ Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargöta 12 a. [46 Fermingarkjóll tí). eöln á Vest urgötn 16. [51 Fermingarkjóll er til sölu í ingólfsstræti 11. [53 Grjót til sölu Hverfisgötu 72. [49 Lítill gufuketill óskaBt til kaups. A. t. á. _____■ [52 Sóffi eða divan óskaflt til leigu. A. v. á. [58 Gaðlaug H. Kvaran, Aratmanns- stíg 5 eníður og mftar alekonar kjóla og kápur. Saumar líks, ef óskast. ÓdýraBt i bænuro. [271 Vinnumaður ósliast 14. maí næstk. á Lauganesspítala. [6 Kona til þvotta og hreingern- inga óskast. A. v. á. [28 Stúlka óskast yfir lengri eða skemri tíma í grend við Leykja- vík. Uppl. á Grettisgötu 46 (búð- inni). [48 Stúika tbkur að sér að vera hjá sængurkonum. Uppl. Laugaveg 27 B (niðri). [50 Tapast hefur hvít hæna frá Bergstaðastíg 20. Finnandi beðinn að skila henni þangað. [31 Blá regnkápa tapaðist í laugun- um (gamla hnsinu) ekilist á Berg- staðastræti 15. [54 TILKYNNING 1 Herra skrautritari Pétur Páls- son er vinsamloga beðinn að vitja eendibréfs á NjáLsgötu 56, [53 Fólagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.