Vísir - 12.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 12.03.1917, Blaðsíða 2
V %. | VI^IR | *; Áfgrsiðsla; blaðain* & Hótcl * * Island er opin frá. kl. 8—8 & j| * hvnrjnm dogi. í ^ Inagangur frá Vallarítræíi. jfc Skrifstofa á saaaa atað, inng. «fr *i fr& Aðalstr. — Ritstjórinn til 3 Tiðtalí fr& kl. 8—4. | Simi 400. P.O. Box807. •f Prsutsmiðjan & Laaga- É veg 4. Sími 188. 3 Auglýsingnm veitt móttaka jj. i Landsstjörnnnni eftir kl. 8 5 & kviUdin. Bannið. í blaðaieilu þeirn um baan- málið, sem staðið heflr yfir nú í nokkrar vikur, kemur fram ekki óverulégt ósamræmií skrifumand- banninga um málið. Bannmenn Töktu máls á því, að skerpa yrði eftirlit með bann- lögunum; þeir telja svo mikil brögð að banniagabrotunnm að þjóðinni só til vanuæmdar og allar horfur á því að leiða mnni til megnrar siðspiliingar i landina. Pe«au ceita andbanningar ekki Þyert á móti ssgja þeir, að þetta sé einmitt það sem þeir hafi altaf sagt, að svo mundi fara. Allur almenningnr í landinn sé fráhverfar bannlögunum, almenn- ingsálitið fordæmiþau. Pessvegna sé sjálfsagt að fella Iögin úr gildi eða leyfa að minsta kosti takmark- aðan innflutning. Andbanningar halda því fram, að meiri hluti þjóðarinnar sé orð- in andvígur banninu. Jón Yík- verji segist þekkja mörg dæmi þess, að þeir sem áður hafi fylgt því, séu nú orðnir á móti þvi. — Hann vill því að bannmenn beit- ist fyrir þvi, að almenn stkvæða- greiðsla verði látin fara fram nm það hvort ekki skuli nema lögin úr gildi. En hann sér eugin ráð til þess að fá því framgengt, nema bannmenn beiti sér fyrir þvi. Ef það væri nú rétt, að and- banningar væru nú komnir í meiri hluta, þá ættu þeir að vera ein- færir nm, ekki aðeins að koma fram nýrri atkvæðagreiðslu, held- nr um að afnema bannlögin með öllu. Hvers vegna gera þeir það ekki? Á síðasta reglulegu þingi kom fram tillaga um að upphefja bann- lögin nm stundarsakir; hún fékk eitt atkvæði og var alment skoð- að sam „grín“. — Hvernig stóð á því ? 1 Nei, það getnr verið að Jón Víkyerji eé þess full/iss, að and- banningar séu nú komnir í meiri T •" f T.‘ Krone Lageröl er best KOLASPARINN er ómjssandi fyrir favert einasta eitt heimili, vegna þeas að hann sparar kol og koks minst um 25°/e — og nú eru œargir fanxir að nota kola- sparann í inó. Látið því eigi drag- ast að kaupa kolasparann hjá Signrfóui Péturssyni, Hafuarstræti 16. Sími 137 & 543. — Símnefni: Nðt. Caille Perfection-mótor þykir besti og henfcugaTi irtnan- og utanborðsmótor fyrir smá- fiskibáta 02: skemtibita, oz výuir það best hversu vel hann Iíkar, að þegar lial'a verið seldir til íslauds 48. Meet er mótor þessi notaður á Austurlandi, og þar er harm tekixm fram yfir alla aðra mótora, eada hefi eg á síðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótorsrnit geti komið bingað með íslensku faskipunnm frá Ameríku í vor. Skrifið eftir vorðlista og frekari applýsingum tii umboðsmanna minna úti nm land eða til 0. Eliingsen. Aðalumboðsmaður á íslaudi. Simnefni: Ellini'sen. R ykjavík. Símar: 605 og 597. -ÆL'titS.S. Nokk ir mótorar fyrirliggjandí, nýkonmir, bæði utan- og innarzborðs. sem eiga að birtasi í VÍSI, veröur að aiheuda í síðasta- iagi kl. 9 í. h. ótkompðaginn. Til mimrio. Baðhúsið opié Kl. 8—8, i«S.kv. til 101/,. BorgMstjóíwikrlfstofan kl. 10—12; |og 1—8, BajarfógietsK&rífBtofankl.íO— 12ogl—G BæjargjsIdke£askrif(it.,. .Aii kl. 10—12 og 1— ÍBlandsbasbi kL 10—4, K. F. U. M. Alm, sastk snnnnd. 8l/t SÍI4. LaB&kofcsspík Heimsókagrtmi kl. 11—1. Landsfo&akmm kl. 10—8. LandsbóksæafB 12—8 og 6—8. Útláss 1—8. LandraqóSnr, afgr. 10—2 og 6—«. LaniJssisainn, v.d. 8—10. Hslga dags 10-12 og 4—V. N&ttúrugripasafn l!/g-—2Va- Pósíh&sia 9—7, snnsrad. 9—1. Samábyrgðáæ 1—6. Stjórnarráðsaki'iffitofaKiar opnar 10—4, Yifiliwtajtaluelið.: heimsökms 12—1. ExjóðmeajasaMð, sd., þd., fimtd. 12—S. hluta, en hann er þá. áreiðanlega ©inn sára fáum. Meðal hinna áköfustn andbann- iaga, þeirra sem „meta sitt eigið persónufrelBÍ" meira en þjóðar- heill, er heiftin gegn bannlögun- am áreiðanlega svo megn, að þii? myndu ekki bíða áram saman með að fá lögin nnmin úr gildi, ef þeir álitu sig þess megn- uga. — En þeir vita ógn vel, að þeir ern aðeins örlitið brot af þjóðarheildiani og þess vegna hefir þeim dottið þetta hcillaráð í hug, að fá bannmenn í lið við sig. Ef bannmenn játuðu það, að þeir sæju engin ráð til að fram- fylgja lögunum, þá værisú uppá- stunga réttmæt. Eq það þarf meira en lítinn barnaskap til að koma fram með hana, þegar auð- séð er á öllu, aö bannmenn eru að fylkja liði og krefjasfc strang- ara eítiríifcs. Það er eins og mennirnir séu að gera leik að því að gera sig hlægilega. Meðan andbanningar ekki sanna að þjóðin sé orðin andvíg bann- lögunum verður að ganga út frá því gagnstæða. Pað er því skylda bánnmanna, og rannar andbann- ínga líka, að ganga eftir því, að Jögunnm sé framfylgt og, ef á þarf að haída, breytt svo, að auð- veldara verði að framfylgja þeim. En ef andbanningar ætla sér að berjast á móti því, þá gera þeir sig að málsvörum Iögbrotanna. Frh. Landar vestan hafs. Árni Eggertsson og J. J.Yopni hafa báðir verið kosnir í bæjar- stjórn Winnipegborgar. -- Vopni v&r kosinn við reglulegar kosn- ingar, en Árni féll þá, en var kosinn við aukakomingu í stað Davidsons, eem kosningu hlaufc sem baejarstjóri. Var Árni kosinn gagnsóknariaust

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.