Vísir - 15.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1917, Blaðsíða 4
VISIR Utan af Iandi. Símfregnir. Veatmaimaeyjiim 14. mars. Hlaðafli nndanfarna daga;i gær T«r stormar og gaf ekki á sjó, en í dag gott veður. Einn dag- inn fekk einn báturinn 1600 af stórum þorski i einum netadrætti (12 net) og gat ekki tekið meira. . ..A handfæri hafa menn fengið 1000 fiska á skip undanfarna daga. — j dag er einnig ágætur afli hjá þeim sem að eru komnir. .at..A .tHff U> jU .tlt .tU -aJU Bföjarfréttir. Afmæli á morgun: Finnbogi Finnsson verkam. Ólafía Þorvaldsdóttir húsfrú. Ólafur ólafsson skósm. Ingibjörg Gunnarsdóttir húsfrú. Eggert E. Jónsson kaupm. Páll V. Ó. Böðvarsson, Seyðf. Afmælis- Fermingar- og Sumar- kort með fjölbreyttum íslensk- um erindum fást hjá Helga Árna- syni Safnahúsinu. Samningar hafa staðið yfir milli prentara og prentsmiðjueigenda, nm kanp- gjald prentara frá 1. apr. n. k., og er samkomnlag fengið. Sam- kvæmt þvi hækkar lágmarkskanp prentara um 55%» frá Því sem samið var nm frá 1. apr. í fyrra, og gildir þessi samningnr til 31. desbr. n. k. Hefir lágmarkskanp prentara þá nær tvöfaldast síðan ófriðurinn hófst. Ingólfnr fór upp í Borgarnes i gær. Meðal farþega var Konráð Stefánsson. Dagskrá á bæjarstjórnarfundi 1 kvöld. 1. Fundargj. byggingarnefndar 10. mars. 2. Fundargj. fasteignanefndar 13. mars. 3. Fandargj. hafnarnðfndar 13. mars. 4. Fundargj. fátækranefndar 8. mars. 5. Fundargj.fjárhagsnefndar 13. mars. 5.—7. Fundargj. dirtíðarnefndar 6. og 14. mars. 8. Brunabótavirðingar. 9. Endurskoðaður reikningur Sjúkrasjóðs 1916. 10. Endursk. reikningur baðhúss- ins 1916. 11. Lögð fram til undirskriftar alþÍDgiskjörskrá. 12. Önnur umræða um tillögur rafmígnsnefndar. Bjðrgunarskiplð „Geir‘; er nú að reyna aðkomadanska skipinu „Álliance" á flot og eru miklar líkur til að það muni takaat. Laukur fæst í heildsöluverslun A. Guðmundssonar. Brúkað mahogni-spilaborð ósbast til kaups. Sími 466. Jarðarför Samúels Arnfinns- sonar frá Gyri í Gnfudalssveit er ákveðin föstndaginn 16. þ. m. kL 1 i frá dómkirkjunni. Aðstandeudnr þess látua. Heildverslun Garflars Gíslasoiar hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. Tilkynning. Það fólk sem eg hefi hrelnsað fyrir hvita skinnhanska, og enn ekki heíir sótt þá, bið eg að vitja þeirra i dag 15. eða á morgun 16. þ. m.fyrir kl. 12. Verði það ekki gert íyrir þann tíma, eru þeir til sölu fyrir lítið verð. Einnig þeir sem eiga hjá mér fatnaði, óska eg að sæki þá i þessum mánnði. Eftir þann tíma sel eg þð, Laufásveg 4. Sæunn Bjarnadóttir. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8 Helgimarsamkoma. Efni: Abrahara. Stabskapt. Grauslund talar. Þórs málin Jóel skipstjóri Jóneson hefir samþykt að greiða 200 króna sekt fyrir að varna lögreglanni að kom- ast um borð í Þór á dögunum. — Annað gerðist ekki í þeim málnm í Kappskákin þess láðist að geta í frásögn- inni af innanfélagskappskák Tafl- félagsins á dogunnm, að Kristinn Auðnnsson prentari hlaut 3. verð- laun i 3. flokki. Trúlofuð ern í Kaupmannahöfn ungfrú Þóra Vigfúsdóttir frá Keykjavík og Jóhann Havsteen kaupm. frá Akureyri. Munið eftir að eg útvega bestu Orpl-Iarionlui i Fn eérlega hljómfögur og vönduð. Loftur ÖuðmnudssoH „Sanitae“. — Smiðjustíg 11. Sími 651. Box 263. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverflsgötu 29 tekur allar tegundir Ijósrnynda, umækkar og tekur eftir myndum, Ljósmyndakort, gilda sem myndir eu að mun ódýrari. Ljósmynda- timi er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. Fatalaúðin simi 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Begnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrral — randaðar vör»r. Best að kaupa í Fatabúðinni. I VÁTRYGGINGAR | Brnnatrygglngar, sa- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðstmii — Ttlaimi 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Húb, húagðgn, rörur alsk. Skrifatofutími 8—13 og 3—8, Austurstraati 1. N. B. Nfalsaa. LÖGMENN Pétnr Magnússon yflrdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heirna kl. 5—6. Oddnr Gíslason yflnéttarmálaflntningsmaSu Luufásvegi 22. VenjoL heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skiifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. j TILKYNNING Maður sá sem veitt hefir mót- töku rokk fyrir Sigurjón Guðmunds- ■oq á Bláfeldi.Jer beðinn að gefa aig firam til viðtals á Hverfi«götu 105 (Norðurpólnum) hið allrafyrsta [116 j TAPAÐ-FDNDIB | Barnaskemtivagn, með 4 rauð- um hjólum og sæti, hefir tapaet Sá sem getur gefið upplýsingar um vagninn, gjöri svo velogsnúi sér til Chr. Nielsen Lækjartorgi 1. [118. Svartur hundur, hvitur og mó- rauður á löppunum, er í óskilum á Suðnreötu 14 niðri.__[121 | VINNA Guðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sniður og mátar alskonar kjóla og kápur. Saumar líka, ef óska8t. Ódýrast í bænuro. [271 Vinnumaður óskast 14. maí næstk. á Lauganesspítala. [6 •—— ---------—----------*—- Hraust og dugleg stúlka ósk- ast strax á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. v. á. [77 Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar í Austurstr. 18. [120 | KENSLA Kensla í orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [263 ! Illllllll—■■(!!! IIIIM . LEIGAI Orgel til leigu í Grjótag. 4. [117 Allskonar smíðajárn, flatt, sívalk og ferkantað selur H. A. FjeM- sted, Vonarstr. 12. [136' Morgunkjólar, langsjöl og þrí» hyrnur fást altaf í Garðastrætá 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a. [46' Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendagötu 11 a. [7l Barnakerra, Dý eða lítið notað óskast keypt 'eða í býttum fyrir nýlegan barnavagn. Sími 346. [105 Ostar, Síld og Sardínnr er besta kanpa í dýrtfðinni inn á Laugaveg 19 Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [80' Epli og Áppelsínnr eru enn til á Laugaveg 19. Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [90' Ferroingarkjóll til sölu á Bræðr*' borgarstig 38. [llí Gott en ekki mjög stórt ibúö»f[ hús óskast tii kaups eða leign tt9 14 mai. Tilboð merkt 122 eenO' ist á afgr. Aísis. [l^ Lítið skrifborð óskast til kaups. A. v. á. •^3 Félagyprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.