Vísir - 22.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1917, Blaðsíða 2
VISIR VISXH. * Afgreiðsla'blaðsimi&Hðtal J Isiand er opin fr& kl. 8—8 6 1í hvsrjnm degi. ^ Inngaagur frá Vallaratræti. \ Skrifatofa & »a«a stað, inng. sí frft Aðalstr. — Ritstjórinn til * Tiðtaln frá kl. 3—4. | Simi 400. P.O. Box 867. ft Prentsmiðian 6 Lmnga- A fveg 4. Simi 188. Anglýsingnm vaitt móttaks * i i Landsstjörnanni eftir kl. 8 V 3 ft kvöldin. | * U Liuuu^utu Auður Ameriku. Amerika hefir safnað fádæma aiði síðan ófriðurinn hófst, og var áður eitthvert auðug&sta land heimsins. Wilson forseti sagði nýlega frá því, að eignir Bandaríkjabankanna hefðu vaxið á eíðasta ári um meiri upphæð en allar eignir þýska ríkisbankans. En ailar eignir Bandaríkjabankanna værn þremnr miljörðum meiri en samanlagðar eignir Englandsbanka, Frakk- landsbanka, Rúsalandsbanka, rík- isbankans þýska, Hollandsbanka, Svisslandsbanka og Japansbanka. Fjárhagslega eru Bandaríkin ótæmandi og ósigrandi. — Þau framleiða miklu meira af korn- vörum og kjöti en til mála getur komið að þau nokkru sinni þurfi að nota heima. Hveiti uppskera þeirra var 111 milj. Bquarters“ 1914, en í Þýskalandi 18 milj.; hygguppskeran 23 milj., en í Þýskalandi 17; hafrar 121 milj., í Þýakalandi 66 milj. Af stáli framleiða þau í venjulegu árferði (miðað við 1911) 23,700,000 smál. Þýskaland 14,800,000; af kolum 443,025,000 smál., en Þýskaland 158,164,000, (England um 268 milj.); járn ýmiskonar 64,650,000 smál., Þýskaland 44,775,000. — Af ýmsum öðrum efnum, sem nauðsynleg eru til hernaðar, svo sem olíu, kopar, aluminium o. s. frv. framleiða Bandaríkin helming allrar framleiðslu heimsins og þar yfir. Verslunarfloti Bandarikjanna er annar í röðinni, næstur þeim breska. Hvernig auðurinn hefir hrúgast upp i Bandaríkjunum síðan ófrið- urinn hófst, má sjá á eftirfarandi samanburði á útflatningi og að- flutningi þeirra síðustu fjögur ár- in, eftir verðmæti varanna í þús- undum dollara: 1913 innfl. 1813008 Útfl. 2465884 1914 — 1893926 — 2364597 1915 — 1674169 — 2768589 1916 — 2197985 — 4535699 Stúlkur þær, er ætla sér að ráðast í síldarvinnu til Ásgeirs Péturs- sonar eða Ole Tynæs á Siglufirði næsta sumar, gefi sig fram við mig, sem fyrst. Eg ræð einnig karlmenn fyrir þann fyrnefnda. Felix Guðmundsson. Njálsgötu 13 B. Venjulega til viðtals 5—7 e. m. bími 639. fæst með mjög vægu verði hjá Bröttugötu 3 b. Owðjóni Olaissyni seglasaumara gími 6g7 lokkrir góðir fískimenn óskast; góð kjör í boði. Upplýsingar Njálsgötu 80 B. J. Blöndal. Heima kl. 12—1 og kl. 8 Bíðdegis. ca. 600 pund, fæst með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Maðkinnolía, lagerolía og cylinderolia. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Mismunurinn á þessnm fjórum árum nemur samtals 4353663000 dollara. Útflutningurinn hefir nær því tvöfaldast, en innflutningurinn sem næst staðið i stað, eðamink- að, ef gullinnflutningurínn er dreg- inn frá. Mismnnurinn á ínn- og útfluttu gulli hefir verið lítill þessi ár, nema það síðasta. 1913 og 1914 var útflutningurinn meiri; 1915 innfl. meiri (25 milj.); en 1916 var innflutt gull 494,009,- 000, en útflutt *ð eins 90.248,000.. (Reikningsárin eru talin frá 30. júni til jafnlengdar ár hvert). En þrátt fyrir það, að evo mikið gull hefír verið flutt til Banda- ríkjanna árið 1916, þá hafabanda- menn (Bretar og Frakkar) fengið föst lán hjá þeim er nema um 400 miljónum sterlingspunda. Af þeseum tölum má sjá hve voldug Bandaríkin éru fjárhags- lega. Því þó að mikið af útfluttu vörunum séu vitanlega hergögn, aem Norðurálfan hefir ekki þörf fyrir eftir ófriðinn, þá eru ýmsar aðrar vörur, svo sem matvörur, hráefni, málmar, olía o. s. frv., sem Norðurálfan verður alt af að sækja til þeirra. Það er þvl ekki sjáanlegt annað en að Bandarikin haldi þeim fjárhagslegu yfírtökum á Norðurálfunui, um aldur og æfi, sem þau þegar hafa náð. Til raíanii. Baðhóaift opió Kl. 8—8, IdJkv. til 10V,- SoL-gavsijóíaakriíatofan kl. 10—19 og 1—8i Bæjarfógetaikrifstofankl.10— 12ogl~ 8 Bsajargjiiidkaraa.Uiifat^ ^ji kl. 10—19 og 1—8. íilandsbasU kL 10—4. K. 7. U. M. Alm, lisk sonnud. 8l/, slll. LandakotssplL'HeimiAknarliHi k!. 11—1. Landsbaiikmffi kl. 10—I. Landsbók&s&fm 12—8 og 5—8. Ptlta 1—8. Landujdíur, afgr. 10—9 o$ 5—6. Laudsilæinn, v.d. 8—10. Helga dags 10—12 og 4—7. N&ttáiugripaMÍn !»/,-—81/,. Pósthftsií 8—7, sunnud. 9—1. SamibyrgdlB 1—5. StjórnwrriilisBkrifatofnniar opnar 10—4 Vi&lMtsfohsiUð: heimsðknir 12—1. Djóðraesjisafsil, id., þd., fimtd. 12—9. Baráttan um Konstaatíntpel. í október 1916 gerði enski þing- maðurinn Trevelyanþá fyrir- epnrn til stjórnarinnar, hvort það væri rétt, að bandamenn hefðu orðið ásáttir um að Rúsnland skjldi fá Konstantínópel að ófriðn- um loknum. Robert Cecil lávarðar svaraði í nafni stjórnar- innar á þessa leið: „Án vitundar og samþykkis bandamanna vorra get eg ekki gert væntanlega friðarskilmála að nmræðuefni. Eg efast ekki um, að bandaþjóðirnar muni gefa upp- lýsingar þegar þeim þykir tími til kominn". Hálfum öðram mánuði seinna — 2. des. — hélt þáverandi for- sætisráðherra Rússa, T r e p o f f, hina frægu ófriðarræðu sína, þar sem hann meðal annars skýrði frá að bandaþjóðirn&r hefðu 1915 gert samning með sér, sem trygði Rúsalandi að hinn eldgamli draum- ur þess um yfirráð i Konstantínópel myndi rætast. Og hann sagði ennfremur: „Með samþykki bandamanna vorra skýri eg í dag frá samn- ingi þessum. Og eg endurtek það: Um þetta atriði eru banda- þjóðirnar fullkomlega einhuga". Síðan þessi ræfta var haldin hefir jafnan verið talað um Kon- stantinópel sem fyrsta takmark Rússa í ófriðnum. Bæði Zarinn, ráðuneytið og dúman hafa hátfð- Iega slegið því föstu. Og í nðt- unni til Wilsons forseta nefna bandamenn það meðal friðarskil- mála sinna, að Tyrkir verði reknir burt úr Evrópu. Þegar Trevelyan gerði fyrir- spurnina, sem áður er gotið, var henni tekið með hæðnisbrðpnm. Og áður en Trepoff gaf sína opin- beru skýrslu vora margir sem ef- uðust um að slikur samningur væri til, þó að bæði Miljukoff og LeTemps hefðu þegar vikið aðhonumogBethmann-Ho II-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.