Vísir - 31.03.1917, Blaðsíða 4
YISIR
Bsejarfréttir.
Tíminn
Tefeið móti áskrifendum 1
síma 444 og í BókaMðinni
• eða bókbandinu Laugavegi 4,
AÍMUbll & morgun:
Magnea Þorgrímssoc, húafrú,
Kara Briem, ungfrú,
Karólína M. S. ísleifsd., húsfrú,
Þorgerður Þorsteinsdóttir, ekkja,
Helgi Guðmundsson, Njálsg. 59,
Jón Steingrímsson, Gíslholti,
Sv. Juel Henningsen, verz.m.
Ifmælis- Fermingar- ogSnmar-
k o r t roeð fjölbreyttum íslensk-
um erlndnm fást hjá Helga Árná-
syni i Safnahúsinu.
Eldnr
Motoristi
vannr og áhyggilegnr óskast strax.
Nathan & Oisen.
kom upp í vinnustofu Björns
gullsmiðs Árnasonar við Ingólfs-
stræti í gær. Var slökkviliðið
þegar kallað til bjálpar en tókst
þó að slökkvá etdinn áður en
slökkvítækin vorn komin á vett-
vung.
fæst með mjög vægu verði hjá
Bröttugötu 3 b. Ölafssyni seglasaumara Simi 667
Kolahirgðirnar.
Talið er að enn muni vera eft-
ir um 600 smálestir af bæjarkol-
unum. Hefir mjög mikið gengið
á þuu síðustu daguna. Skipakol
sru oiðin af ekornnm skamti og
munu þó endast fram nndir apríl-
lok. Nokkrir útgerðármenn eiga
næg kol fyrir sig til þeis tima
og jafnvel lengur, en aðrir fá nú
kol úr landssjóðsbirgðnnnm.
Vatnslaust
var viðast hvar í uppbænum í
gær.
Mámarksverð
hefir verðlagsnefndin nú sett á
fiak eins og auglýst var í blaðinn
í gær. — Virðíst nefndín hafa
haldið sig af ásettu ráði sem næst
hæsta útsölnverði sem verið hefir
á fiskinum. Enginn efi er á þvi,
að verðið eróþarflega hátt. Efa-
samt hvort ekki hefði verið heppi-
legra uð láta það afskiftalaust. —
Og einkennilegt er það, að eng-
inn munur er gerðnr á glænýjum
fiski og gömlnm. Það virðist
vera „princip11 nefndarinnar að
Játí verð á skemdri vöru afskiíta-
lanst.
Jarðarför
Geirs Zoega fer fram á mánu-
daginn, 2. þ.m. og hefst kl. ll1/*
með húskveðju.
Síglingarnar.
Símskeyti barst Eimskipafélag-
inu i gærkveldi um að Gullfoss
myndi Ieggja af stað frá Khöfn
þ. 5. april. — Um ísland hefir
efaki komið nein fregn.
í ráði er að landsstjórnin fái
IJeres leigða í íerð til Englands
til að sækja kol.
LeSkMsið.
Leikurinn annað kvöld hefst
3d. 7V2 vegna forleiksins. — Að-
göngumiðar seldnst nær allir á
tæpnm klukkntíma í morgun fyrir
hækkað verð.
Það tilkynnist hér með ættingj-
um og vinnm að jarðarför Sigvalda
Jónssonar er andaðist hinn 25. þ.
m., er ákveðin þriðjudaginn 3. apríl
kl. 11 V„ f. h. frá heimili hins látna
Bakkastíg 8.
Aðstandendur hins látna.
Ivenkápur
nýkomnar í verslun
Jóns Helgasonar
frá Hjalla.
Hreinlegur og duglegur
kvenmaðnr
getur fengið atvinnu nú þegar í
Ölgerðinni í Hafnarstræti
Sími 390.
Messnr á morgun:
í dómkirkjunni kl. 12 á hád.
sira Jóh. Þorkelsson.
kl. 5 siðd.
síra Bjarni Jónsson
(altarisganga).
í frikirkjunni kl. 2 e. h.
Olafnr Ólafsson.
kl. 5 síðdegis
eira Haraldnr Níelsson.
£rleud rnyut.
Kbh 30/g Bank. Pócth.
Starl. pd. 16,46 16.80 17,00
Fre. 59,60 61,00 61,00
DoH. 3,48 3,60 3,75
|' VÁTRYGOIKGáBlim|
Brunatryggingar,
s»- og stríðsvátryggiugar
A. V. Tulinius,
Miðstrieti — Talalmi 254.
Det kgl. octr.
Brauðassurauce Comp.
Váhygfir: Hú», húigögn, rörur ahk.
Skrifttofutimi 8—12 og 2—8,
Aueturstrati 1,
K. B. KUlan.
KAUPSKAPDB
Mjög snoturt og gott hús til
sölu. A. v. á. [233
Allskonar smíðajárn, flatt, sívaít
og ferkantað selur H. A. Fjeld-
sted, Vonarstr. 12. [136
Morgunkjólar, langsjöl og þri-
hyrnur fást altaf i Garðastræti 4
(uppi). Simi 394. [21
Morgunkjólar mesta úrval i
Lækjargötu 12 a. [46
Morgunkjólar fást ódýrastir á
Nýlendugötu 11 a. [71
Ágætl. verknð sauðskinn fást
i versl Hlíf Grettisg. 26. [255
Nokkrir brúkaðir karlmanna-
fatnaðir til sölu nndir hálfvirði á
Framnesveg 30. [281
Saumavél, ódýr til sölu í Berg-
staðastr 27. [286
Geymsluhús 5X6 fæst keypttil
að rífa eða flytja. A. v. á. [284
Biúkuð kvenvaðatígvél eru til
böIu í Ríðagerði við Sellandsstíg.
[291
2 nýjar telpudragtir ern til sölu
með tækiíærisveröi Til sýnís á
sanmastofumii i Austurstr. 5. [285
Fermingaikjóll stór, mjög ódýr
til sölu. A. v. á. [266
Klæðaskápur til sölu. Til sýnis
í Ingólfsstræti 10. [288
Auglýsið i Vtsi
Gott orgel óskast til leigu sum-
arlangt í góðum stað. A. v. á. [202
Við giftingar, skírnir og jarð-
arfarir lána eg orgel.
Loftur Guðmundsson. [4
Unglingspiltur, sem á að læra
handverk, óskar eftir að komaet
á gott heimili hér í bæ, þar sem
hann getur fengið húsnæði, fæðí
og þjónustu. Tilboð merkt „Heim-
ili“ með tilteknu verði, óskast
sent afgr. Visis. [257
Stofa án húsgagna í eða nálægt
miöbænnm óskast nú þegar til
leigu fyrir einhleypan mann. Til
boð sendist í póstbox 361. [273
Tvær átúlkur óska eftir herbergi
á góðam stað í bænum. Tilboð
merkt „1“ sendist afgr Vísis.. [292
r
VINNA
Guðlaug H. Kvaran, Amtmanns-
stíg 5 sníður og mátar alskonar
kjóla og kápur. Saumar lika, ef
óskast. Ódýrast í bænum. [271
Hraust og dugleg stúika óskast
str&x á fáment heimili. Háttkr.np,
A. v. á. ___________[280
Góður ungiingur 12—14 ára
óskast að lita eftir barni frá 14.
mai. [269
Góður uuglingur 12—14 ára
ósíkast 14. maí eða fyr. B. Jörgen-
sen, Aðalstræti 9. [289-
Ung stúlka vön innanhússtöif-
um óskar eftir vist yfir mánaðar
tima, lengur ef um semur. Til*-
boð merkt „15“ sendist afgr. Vísis
[294
Sjómaður óskast til Gtindavikur
strux. Uppl. á Grettiegötu 55 Á.
[29 f
Silfnrbrjóstmál, með mynd, hefir
fundist á Njálsgötunni. Vitjict í
Félagsprentsmiðjuna. [295
Svart veski með nokkruafpen-
ingum í befir tupast. Skilist á
Skólavörðustig 18 gegn háum fuad-
arlarnum. [290
Kjólpils blátt hefir tapast frá
Bergstaðastr. Inn Njálsgötu og nið'
ur á Laugav. Skilist á BergstaðU'
str. 24. [28?
Húfa íundin, geymd í Bókabáð-
inr.i á Laugav. 4. [293
í gær fauk svört silkisvnnta &
Skólav.st. Skilist á Skólavörðustíg
20 A gegn fundarl.___________[30$'
Félagsprentsmiðjan.