Vísir - 01.04.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1917, Blaðsíða 4
VISIR fcr lolindeps bátamóiorar ern besiir. Hafa fengið faæsta verðlaan á öllum aýningum, sem þeir hafa tekið þátt i. Hæatu verðlauo, — hiun eina heiðurspeuing úr gulli, er veittur var, — og aukaverðlaun fyrir ágætt smíði á „Skandinavisk Fiskeriudstilling”. Vitnisburður dómnefndarinnar lítur þannig út: Meðaltal af aðaleinkunn fyrir reynsiu á landi og sjó, svo og lðgan reksturskostnað: Bolinders (hæsta einkunn) 7,39 Gideon......................6,13 Dan....................... . 5,38 Víking......................4,72 Bolinders mótorar hafa þvi þarna sem annarstaðar fengið vott- orð nm að þeim ber hærri vitnisbarðnr fyrir ágæta reynslu og lágan reksturskostnað samanlagt, en nokkrum öðrum mótor sem notaður er að ráði á Norðurlöndum. Bolinders mótorar eru endingarbestir, ábyggilegastir, ein- faldastir, og best smíðaðir allra mótora. En þó ódýrastir að verði og reksturskostnaði. Nokkur stykki þessara ágætu véla get eg enn selt með stuttum afgreiðslutima og góðam skilmálum, en bið væntanlega kaupeudur að leita upplýsinga hjá mér sem fyrst, vegna síhækkandi verðs. G. Eiríkss, heildsali, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland fyrir Bolinders mótorverksmiðjnna, Stockholm & Kallbáll. rir „tír ,w ,tit tbi th tjh ,li* Bæjarfréttir. Áfmæli í dag: ^Jónína Msgnúsdóttir, húsfrú. ifmæli á morgun: Amalía Sigurðardóttir, húsfrú, Guðlaug Hannesdóttir, ekkja, ^Guðriður Bjarnadóttir, húsfrú, Ingibjörg Steingrímsd., húsfrú, Laura Finsem húsfrú, Einar Ólafsson, vélstjóri, Guðmundur Eiríksion, Brb. 11, Haraldur Sigurðsson, verslm., Helgi Jakobsson, sjómaður, Runólfur Guðmundsson, sjóm., Snæbjörn Arnljótsson, Þórsböfn. Mzutelis- Fermingar- og Snmar- k ort með fjölbreyttum íslensk- mm erlndnm fást hjá Helga Árná- syni i Safnahúsinu. Hnllfoss á eingöngn að liytja nauðsynju- Törur hingað í þessaii ferð. Hef- ir félagsstjórnin þegar fyrir löngn lagt svo fyrir, í lamráði við landsstjórnina, en talið er að það sé aðallega það, sem tefur skip- ið, vegna þess að tafsamt verði að fá útflutningsleyfi. G'eres. Samningar munn vera fullgerð- ir um leigu á Oeres. Leigan uaun vera 1000 kr. á dag, auk kola og vátryggingar, s8m tekist hefir að fá fyrir 8% ** verði skips og farms, báðar leiðir. Það verða 40 þús. fyrir skipið. Vélbáturinn „Pétur“ frá Blönduósi, Bem liggur hér á höfninni, raket upp að uppfyll- ingunni í rokinu á fimtudaginn. Var það mest fyrir snarræði þriggja munna, skrifstofuþjónu hjá Garl Hoepfner, að honum var bjargað frá því að brotna í spón. I LÖGHENN Oddar Gíslason yflRáttarmálaflatnlnuflmaBu Laufásvegi 22. Vonjol. bsima kl. 11—12 og 4- Sími 26. Pétnr fflagnússon yfirdómsltfgrmaðnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólísson yilrréttarmálaflntningsmaOnr. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Brent og malaö er best og ódýrast í versluninni í Ingólfsstræti 23. Kanpið VisL Geír fór til Vestmannaeyja í gær til að gera við símann. Smjörlíkisbirgðir nofekrar hefir stjórnin látið taka hjá kaupmönnum og ábveð- ið að útbýta því meðal verba- manna einna. Verður smjörlíkis- seðlum og hveitiseðlum útbýtt þrjá næstu daga, — Bærinn hef- ir verið tslinn ágætlega birgur að hveiti og kemur mönnum því hveitiseðlaráðstöfunin nokkgð á óvart, þó að ekkert sé að henni að finna. En var þó efebi meiri ástæða til að gefa út brauð- og rúgmjölsseðla ? Biblinfyrirlestnr í BETEL. (Ingólfsstræti og cpítalastíg) Sunnudaginn 1. april, kl. 7 síðd. Efni : Frsmþróunarkenning nútímans í Ijósi ritningarinnar. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Síldanvinna. 20 stúlkur og 4 dikselmenn óskast til Isafjarðar yfir næsta sildartíma. Góð kjör í boði. Upplýsingar gefur Ráðningar-* stofan Hótel ísland. HUS á góðum stað í bænum Ó3kast keypt. Tilboð merkt „H ú s H. 30“ sendist afgr. fyrir 5. april. Innheimtumaður. Velklæddur laglegur ungur mað- ur óskast í nokkra daga til að innheimta reikninga, A. v. á. Hmnið eftir »ð eg útvega bestm sérlega hljómfögur og vöadið. Lofftar Omðnmmáesom „Sanitas“. — Smiðjmatóg 11. Sími 651. Box 263. \ Heildverslun Mrs Gíslasosar hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. fÁTRTGGINGAR Bnmatryggingar, ■ og stríðsvátryggiH? A. V. Tuliniui, Mtðslrwti — Taliimi 254, Det kgl. octr. Brauiiassurauce Coœp. Vátrygpr: Húu, húsgögn, vörur aleh Skrifstofutími 8—13 og 3—8. Austurairnti 1. X. B. Nlsiion. Allskonar smíðajárn, flatt, sívalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [3 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fáBt altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sírni 394. [10 Fóöursíld tif sölu hjá xi. P. Levi Reykjavík. [66 Morgunkjólar mesta úrval I Lækjargötu 12 a. [11 Fermingarkjóll stór, mjög ódýr til sðln. A. v. á. f [17 2 hanar af sérlega góðu byni til sölu. A.v.á. [5 FermingarkjóII, vetrarsjal og dragt til sölu í Mjóstræti 3. [3 Núr fatasbápur til söin á Lind- argötu 2. (12 Geymslusbúr ósbaat tii leigm eða kaups. A. v. á. [14 Harmonium í ágætu standi og með góðu verði fcil sðlu. A.v.á. [13 VINNA Góður unglingur 12—14 ára óskast að líta eftir barni frá 14. maí. [7 Stnlka óskast í vist um mánað- artíms. A. v. á. [3 I TAPAÐ-FUNDIB Svartnr dömuhattur fp.ndinn í Bankastr. vitjist á Hveriiagötu 68. [12 s LÉIGA I Gott orgel óskast til leigu sum- arlangt í góðumstað. A.v.á. [6 HÚSNÆDI 1 Stofa án húsgagna íeðanálægt miðbænum óskast nú þegar til leigu fyrir einbleypan mann. Tií boð sendist í póstbox 361. [273 2 herbergi ásamt eldhúsi ósk- ast frá 14. mai handa barnlausri fjölskyldu. A. v. á. [1 Ein stofa til leigu fyrir ein- hleypan frá 14. maí. Uppl. á Smiðju- sfcíg 7. [2 I Njálshúð fæst ýmislegt furðu ódýrt í munn- inn, svo sem: Niðursoðið Dilka- kjðt, Lax, Mjólk, Sultutau,- Ávextir. — Svo og Súkkulaðir Cócó, Kaffi. — Spikfeita? norðl- Rúllupylsur, B nkabygg o. fl- TÍl SÖllT nokkur pör hvítir skinnhanskw. Miög ódýrir. Lanfásveg 4 uppi. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.