Vísir - 05.04.1917, Síða 3
VISIR
íbh npp úr. Þá lagðist bátarinn
«m kyrt og foringinn skimaði í
aliar áttir og ef þá sást til ferða
óvinaskipa var aftnr farið i kaf.
Þannig var oft farið í kaf, þetta
tin sinnnm á dag.
Meðan að eins ein vélin var í
lagi var loftið í kafbátnum afar
þnngt og hitinn afskuplegnr, er
bátnrinn var neðansjáfar. En er
npp kom og hlerarnir voru opn-
aðir voru nmskiftin eins og að koma
úr böknnarofni í íshús.
Slikar hitabreytingar þola óvanir
menn ekki til lengdar og getnr
■það ekki verið verra í helvíti,
segir Jacobaen, og álítnr hann að
ííðan kafbátsmanna sé skelfileg,
einknm á löngnm ferðnm.
Matur var nægilegnr og hafði
bátnrinn þó verið að heiman í
fnllan mánnð. Brauð og smjör
var þar í ríknm mæli og kaffi
óþrjótandi.
1 ívorðnrsjónnm ætlaði kafbáts-
foringinn að reyna að koma far-
þegnnnm á eitthvert norskt skip,
sem væri á ansturleið. En hann
rakst ekki á neitt slíkt akip. í
nánd við Horns-rif hitti kafbát-
nrinn hollenskan botnvörpnng.
Hann hafði innanborðs enskan
sjóliðsforingja og tvo enska sjó-
Iiðsmenn. Voru þeir á leið til
Englands með skipið. Sjóliðafor-
snginn var flnttur út i kafbátinn
en hinir Bretarnir settir í bát og
þeim skipað að róa heim til Eng-
lands(!). Síðar mætti kafbáturinn
enskum botnvörpungi, sem var
skotinn í kaf, en skipshöfnin látin
íara í bátana.
Í stir og miliömr
eftir
^fharlcs ^arvicc.
124 Frh.
■svefnherbergja smna. Karlmenn-
irnir þyrptust inn í knattborðs-
«tofuna og mátti heyra þaðan
„húrra-óp og glasaglaum“. Um
leið og þau gengu inn í forstof-
tma kom Howard á móti þeim,
«tiltur og hægur að vanda, og
Var þá sem Stafford vaknaði af
evefni, þegar hann sá hann og
tnintist þess nú hvað hann hafði
^ðhafst og hvernig komið væri
fjnrir sér. Hann rendi augum frá
Uoward til Maude Falconer og
*agði;
— Howard! Þér er óhætt að
°ska mér til hamingju. Ungfrú
í'alconer — hún Maude þarna
^tlar að gerast konan mín.
Howard brá sér hvergi, en
^rfði á þau um stund, deplaði
Tisir er bezta
auglýsingablaðið.
tundurbáti til Vilhelmshafen, og
þaðan með jámbrautarlest til Ham-
borgar á fund norsku ræðismanns-
ins. Frá Hamborg fóru þau um
Kaupmannahöfn til Noregs.
Érlead myat.
Kkh. 74 Bank. Póatfa
Starl. pd. 16,46 16.70 17,00
Fiu. 59,60 60,50 61,00
Dolí 3,47 3,55 3,75
0
Aðalfundur Sögufélagsins
Nú tók ksfbáturinn að nálgast
Helgoland. Þegar siglt var um
Helgolandsflóann, atóðu skipverjar
allir á þilfari og hljóðfærasveitin,
15 manns, lék þýsk þjóðlög. Kaf-
bátsforinginn stóð aftur á skipinu
og farþegarnir þar hjá honum.
Hafði hann tekið af sér járnkross-
inn, og fcst hann á brjóst Sól-
veigar litln með þeim nmmælum,
að hún ætti slikt heiðursmerki
skiiið, því að enginn jafnaldri
henn&r mundi nokkum tima hafa
farið slíka hættuför i kafbáti. En
því miðnr gæti hún ekki fengið
krossinn, nema ef keisarinn vildi
gefa henni hann. Skar hann síð-
an pjötln af b&ndinu sem krossinn
hékk á, og gaf henni það til
minningar um förina, og auk þess
húfuband, sem á stóð „Unter-
seeboot FlotiIIe“
Það þóttist Jacobsen sjá, þegar
til Helgolands kom, að kafbáts-
foringi þessi væri í miklnm há-
vegum hafður af þýsku þjóðinni.
Var honum tekið þar með mikl-
um fögnuði. — Þeim Jacobsen
var einnig tekið forkunnar vel
og fengin vist á gistihöll einni.
Daginn eftir heimsótti yfirforing-
inn á Helgolandi þau, og gafSðl-
veigu litina björgunarhring sem
á var letrað „Gruss aus Helgo-
Iand“ (kveðja frá Helgolandi).
Fjölmargir aðrir gáfu Sólveigu
ýmsa minjagripi og leikföng. Held-
nr Jacobsen að þau hafi verið
fyrstu útlendingarnir sem til Helgo-
lands hafi komið siðan ófriðurinn
hófst.
Um hádegisbilið fórn þau með
augunum, tók í höndina á Statf-
ord og hneigði sig fyrir ungfrú
Falconer.
— Eg óska þér af alhuga til
hamingju, kæri Stafford, sagði
hann, og vona, að þið verðið
þeir farsælustu elskendur, sem
nokkurt æfintýri um getur.
Húu slepti handleggnum á
Stafford.
— Eg ætla nú að ganga upp,
sagði hún. Gróða nótt!
Stafford beið á meðan hún var
að ganga upp stigann, en How-
ard hafði kurteyslega vikið sér
afsíðis. Hann snéri nú aftur og
gekk til Staffords og ætlaði að
fara að árna honum allra heilla
enn á ný, en tók þá eftir því
að Stafford greip hendinni um
ennið og virtist Howard að hann
riðaði við.
Howard lét. sem hann sæi þetta
ekki og snóri sér undan, en Staf-
ford liarkaði af sér og gekk í
hægðum sínum til knattborðs-
stofunnar. Howard horfði hálf-
angurvær á eftir honum, enheyrði
þá nafn sitt hvíslað ofan úr stig-
anum. Hann leit upp og sá hvar
Frá útlöndum.
Hveitinppskerau í Englandi.
Svo er sagt, að þrátt fyrir all-
ar tilraunir ensku stjórnarinnar til
þess að anka matvælaframleiðslu
í landinu, þá muni hveitiuppsker-
an þar verða minni i samar en i
fyrra. Stafar það af því að vetrar-
harkan hefir spilt svo mjög haust
sæðinu.
Konnrnar og ófriðurinn.
Enskar konur ‘ láta sitt ekki
eftir liggja i því að reyna að hjálpa
til að yfirbuga þýsku kafbátana.
Vinna þær öll störf, sem þær hafa
krafta til að vinna, í þarfir flot-
ans bæði í skipasmíðastöðvum, véla-
verksmiðjum og heima fyrir. T.d.
vinnur fjöldi kvenna að smiðum á
véluui í báta þá sem notaðir eru
til að elta uppi kafbátana.
Maude Falc.oner laut yfir hand-
riðið og rétti út lófann hálfglott-
andi.
Hann skyldi undir eins hvað
hún átti við, hljóp uppstigann,
dró hringinn af hendi sór og
lagði hann í lófa hennar. Hún
hló sigri hrósandi, fól hringinn
í hendi sér og gekk á burt.
Knattboröstofan var alskipuð
gestum og full af tóbaksreyk
er Stafíord kom inn. Gegn um
reykjarsvæluna sá hann hvar
faðir hans stóð við borðsnndann
og kaupsýslumennirnir í þéttum
hnapp í kringnm hann, en Fal-
koner sat á stól þar nálægt með
vindil í munninum. Allir töluðu
þeir hátt og hlóu dátt og hóldu
á glösum sínum. Voru meðal
þeirra nokkrir hinna yngri manna
nýkomnir úr danssabuim og
minkaði ekki háreystin við komu
þeirra. Stafford var bæði rugl-
aður eg ringlaður, hálfærður af
reiði og örvæntingu og fanst
honum hlátur hinna láta eins
og háð eg hróp í eyrum sér.
Hann tók vínglas sem kæ-
meistarinn rótti að honum, rendi
var haldinn 1 fyrrad. í lestrarsai
Þjóðskjalasafnsins. Forseti skýrðí
frá starfi félagsins síðastliðið ár,
og hvað bóka yrði gefið út á þesau
ári, en féhirðir frá hag þess. Fé*
lagið gaf út mestu kynstur i fyrr*
■vo að félagsmenn fengu tillög sín
margendmrgoldin. í ár verður
nokkuð dregið úr útgáfunni sakir
dýrtíðar.
Forseti, Dr. Jón þjóðskjaiavörð-
ur Þorkelsson, átti að ganga úr
stjórn, en var endarkoainn í einu
sljóði. Sömuleiðis varamenn og
endnrskoðendur.
Loks voru þeir kosnir heiðurs-
félagar hr. Klemen/, landritari
Jónsson og herra Einar prófessor
Arnórsson.
17 menn sóktu fundinn.
K. F. P. M.
A.-D. íundnr í kvöLd kl. 8ya.
Upptaka nýrra meðlima o. fl.
AUir meðlimir beðnir að koma
það út og lét haim fylla það
aftur. betta gekk nokkrumsinu-
um þangað til Stafford ruddist
loks gegnum m&nnþyrpinguua
og þar að, sem faðir hans stóð.
— Eg er kominn til að sækja
blessun þína, sagði hann, að vísu.
ekki mjög hátt, en þó svo að allir
máttu glögglega heyra. — Ung-
frú Falconer hefir heitið mér
eiginorði.
Það sló skyndilega þögn á
alla, sem viðstaddir voru, en sir
Stefán tók hönd sonar síns og
dundu þá við gleði-ópin og kept-
ist, hver sem betur gat að óska
þeim feðgum til hamingjn. Stáf-
ford horfði á þá alla fölur og
þögull með tindrandi augu og
reyndi að brosa, en með sjálfum
sér var hann svo æstur, að hon-
um lá við að þeyta glasinu í
gólfið og hlaupa ádyrmeðragni
og forxrȾlingum.
Skömmu síðar var hann kom«.
inn til herbergis síns. Hann
benti þjóninum að fara frá sér.
gekk út að glugganum, lauk
honum upp og hallaði sér út
um hann með hönd undir kinru
á fundinn*
«