Vísir - 13.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1917, Blaðsíða 2
v T R f R Til rninnis. P'ihúril opil kt. 8—8, Id.kv. til ÍC1/,. JöorgarsijóiMkrifatoÍAn kl. 10—18 og 1—81 BeejarfögetaekrifKtofan kL 10—12og 1—8 Bæjargjalðker&skrifatu.aft ki. 10—18 og 1—& íilandsb&aki kl. 10—4, K. F. U. M, Al», M«k Ennnnd. 81/, 8t<«. L&ndakotsspít. Heimiékaartwi kl. 11—1, Landskaxkinn kL 10—3. Landsbökesafn 12—8 og 5—8. Ctlto 1—ð Landujólnr, afgr. 10—8 og 4—5. Landsiiminn, v.d. 8—10. Helga'daga 10—12 og 4—7. N&ttárugrlpasafn 1V»—*Vr Pöitlifiiil 9—7, snnnnd. 9—1. SamóbyrjfSia 1—5. Stjörcarxálaakrifstofamar opnar 10—4. VífilBStalahwUi : heimiöknir 12—1. Þjöðmenjaaaíaii, id., þd., fimtd. 12—9. Tilboð óskast -MiSt?M"**uuuu..<.ta ttiftihvivi ^vtvnfvii iiw w Ff jif H'wynyi ^ * | vism | UIQ að rífa skipsfiakið „Frey“, sem liggar í fjörttnni fyrir innan Rauðará. — Nánari applýsingar hjá T. Frederiksen Timbur & Kolaversl. Reykjavík. Atvinna. Drengar sem vill læra branðagerð, getar fengið pláss i bakarii hér í bænum. Afgr. visar á. j| AfgraiðsUjblaðsiiufiHötiI H Island er opin frfi kl. 8—8 ft 3t hvcrjnm degi. f Inngangnr frfi Vallarstrati. * Skrifstofa & lama stað, inng. í frfi Aðalstr. — Ritstjórinn til | viðtali írfi'jkl. 8—4. | Simi 400. P.O. Box 867. 1' Prantsmiðjan fi Langa- 'Ú veg 4. Simi 188. 1&. $ Anglýsingnm veitt móttaka f f LnndntJörnnnKÍ eftir kl. 8 & fi kvöldin. ^ * V I I I I ¥ ¥ Regnfrakkar komu með E.s. „Edina“ í Verzlnn Harteins Einarssonar Langavegi 44. Ágæt sölabúð ðsamt skrifstofa og pakkhústtm er til leiga frá 1. mai n. k. Menn snúi sér til Herluf Clausen. (Hittist á skrifstofu < Uausensbræðra). Dansleikur fyrir nemendar verður haldinn laugardaginn 14. þ. m. kl. 9 í Bárunni. Orkester-Musik. Aðgöngnmiðar fást i Eonfektbúðinni og bjá Mortensen rakara. Dansskóli Júl. M. Guðmundssonar. SÖLUBÚÐ Nokkur orð nm Hentaskúlann. Yisir heíir síðustu tvo daga birt nafnlaasar greinar nm Menta- skólann og ágreiningsatriði, er virðast vera milli skólapilta (and- banninga) og rektors og kennara. Um þau deilnatriði er mér ekki annað kunnugt en það, er eg hefi lesið í „Höfuðstaðnum“ og „Vísi“, hefí heldur ekki minst á þau við rektor eða kennara. En mér virðist ljóst af þessum skrifnm, að sú skoðnn sé lankrétt, að and- banningafélag innan skólans, er setnr sér fyrir markmið að vinnn að afnámi bannlaganna út á við, eigi ekki að leyfast af skólastjórn og kennnrum, eins og eg líka álít heldur ekki rétt að Ieyfa bann- vinafélag innan skólans, er starfi út á við. Skólapiltar hafa ætíð haft ýmsan félagsskap með sér, málfnndafélög o. fl., fyrir allan skólann eða einstaka bekki, og heíir vitanlega enginn amast við þeirn félagsskap, er hefír eflanst þroskað pilta á ýmsa Innd. En málið horfir öðrnvísi við, er piltar vilja taka þátt i opinbernm landa- málnm, meðan þeir dveija i skól- annm. Þá starfsemi ætti skóla- stjðrn að banna, því hún getur, þótt góð sé, orðið hættnleg fyrir frið og gott samkomulag meðal pilta og kennara. — Tíminn er nægnr fyrir nnga, framgjarna og gáfaða pilta að skifta sér af lands- málnm opinberlega, er þeir ern farnir úr skóla. Finst mér því sú stefna vera heppilegnst, að banna opinber afshifti skólapilta af landsmálum, og ennfremnr að ræða i blöðnm ágreiningsatriði, er knnna að rísa milli kennara (rektors) og pilta. Piltar hafa nóg önnnr tök á að koma ágrein- ingsatriðnm sinnm fram fyrir rektor og kennara og leita rétt- ra síns, ef þeir ern misrétti beittir. Þessar áðnrnefndn Vísis grein- ar ern auk þess óeæmilega ritað- ar og hnútnm kastað að alsak- lausnm sæmdarmanni, rektor skól- ans, er vitanlega ekki getnr, stöðu siunar vegna, farið að gera ágreiningsatriði innan skólans að blaðamáli. Aak þess er bersýni- legt, að slíkar árásagreinar geta ðkki komið öðrn til leiðar en anka á kala milli kennara og pilta og sundnrlyndi i skólanum, er fæstir óska. Furðar mig á, að Vísir hefir viljeð birta þessar greinar, og leyfi eg mér því að mælast til þess við hinn háttv, ritstjóra blaðsins og aðra ritstjóra að þeir birti ekki framvegis í blöðum fiinnm greinar, er fjalla um ágreinings&triði milli kennara og pilta. 12. apríl. Alexander Jóhannesson. j Aths: i Það skal að eins tekið frAm, að I þessu sinni, að ritstjóri 'V ibis get- nr ekki orðið við tilmælnm hins háttv. höfnndar, nm að taka npp þá regln að birta ekki greinar „er fjalla um ágreiningsatriði milli kennara og pilta“. Og eg skil ehki að nokknr ssmvisknsamnr ritstjóri geti orðið við slíkum til- mælnm. — Um mál það sem um er að ræða, er eg í aðalatriðnm gersamlega ósammála háttvirtnm greinarhöfnndi og mnn gera nán- ari grein fyrir skoðnn minni á því síðar. Ritstj. Ný bök. Stiklur eftir Sig. H e i ð d a 1. 235 bls. í 8vo. Bókaversl. Ársæls Árnasonar. Rvík 1917. Mér líkar fleat vel við þenna höfnnd, nema nafnið. Það sam- svarar og illa annari meðferð hans á tnngnnni, því að mál hans er lipurt, létt og hreint og svo vand- að, að tranðla finnast nema örfá mállýti. En sleppum nú því og hverfum að bókinni. Höfnndnr stiklarþar á mörgn, því að bnn er heilt safn af smásögnm. Þær ern nín alls. Eg mnn þegar í npphafí láta þéss getið, að mér þótti gaman að lesa þær allar, þótt þær sé mjög snnd- nrleitar, eða ef til vill einmitt af því að þær eru ain með hverjum hætti. Sameiginlegnr kostur á þeim öllnm er sá, að frásögain er lipnr og létt, hvergi hinar löngu og leiðu lýsingar og skýringar á anðskildnm hlntum og atburðnm. Hún er lifandi frásögn um at- burði og athafnir með sama hætti sem hjá hicnm fornn íslending- nm eða góðnm sögnmanni í sveit. En þótt höf. láti viðbnrði og at- haínir skýra sig sjálf og lesand- inn hafi frásögn í stað Iýsinga og uppgerðar andríkis, þá sýnir hann þó að hann teknr vel eftir og heíir óvenjngott Iag á þvi, að hitta einmitt á höfnðatriðin, er best skýra hng og háttu, og get- ar því sagt mikið í stnttn máli« MéV þótti þetta mikiil kostnr og get þesB sérstaklega af því að eg held að höf. hafí eigi átt kost á neinni tilsögn í sálarfræði. Einn kost enn mnn eg telja, þann, að þessi höfandnr á mikið til af beiskjnknsri gamansemi (humor),. sem er Ejjaxdgæf hjá íslensknm höfnndnm. Er „halastjarnan“ gott dæmi þess. En bak við liggnr góður skiiningnr á Inndarfari manna og dýra og velvild til þeirra. Höfcðkoatnr er og fnll- komið látleysi hans. Það er auð- séð á öiln, að sjálfstilbeiðalan er ekki í hng hans, þegar hann ritar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.