Vísir


Vísir - 13.04.1917, Qupperneq 3

Vísir - 13.04.1917, Qupperneq 3
VISIR þessar skemtilegu og yfirlætislausu aöguf sinar; húo gægist ekki fram á milli orðanna eins og hún gerir bjá ýmsum höf., sem hlotið hafa úverðskuldað lof og þykjast af. Eg trúi þvi, að von sé á mörgu góðu frá hendi þessa höfundar og sg þori að- ábyrgjast að engan naann iðrar þess, ef hann kaupir og Ies þenua sagnafiokk Sigurðar. Bjarni Jónsson frá Vogi. fflr. Gerard Nýjar vörur,,,^ .s.Edina: Broderingar, feikna úrvai — Manchetskyrtur, karim. Sjöl— Silki Silkiboröar im ástandið í Þýskalandi. Það er haft fyrir satt, að fyrv. sendiherra Bandarikjanna í Þýska- landi, mr. Gérard, hafi, er heim kom, gefið Bandaríkjastjórn skýrslu «m ástandið í Þýskalandi, eitt- hvað á þessa loið: Þjóðverjar þrá friðinn mjög Léreft og Bróderingar hjá Haraldi. V Isiip og miliöniF eftir §jharles ^arvice, 128 Frh. gamall hermaður, eða það er mór aær að halda. Pottinger varð auðvitað mjög npp með sér af þessari tilgátu en kvað það þó ekki vera. — Eu hitt er það, ungfrú góð, sagði hann, að herra Stafford er eins vandfýsinn og nostursaamur ’Qg nokknr riddaraforingi getur verið og eg gæti því ekki fengið af mér að láta hestinn hans vera illa útiítandi eða koma honum fcannig fyrir augu. Það er ekki ttaegt að kjósa sér mildari mann áft húsbónda en hann, en hvað fcetta snertir þolir hann enga van- ’askslu. — Því get eg trúað, sagði hún- Eigið þér erindi til Brands- í dag, Pottinger? Ef svo ÝSefii þætti mér mjög vænt um ef ákaft. Þeir þola hungur og aðr- ar hörmungar, eu treysta því statt og stöðugt að þeim takist að vinna sigur í ófriðuum með kafbáta- hernaðinsm. Þrátt fyrir matvæla- skortinn og yfirvofandi fjárhags- hrun, eru allar horfur á því að Þjóðverjar geti haldið ófriðnum áfram í eitt ár enn, ef nppskeran bregst ekki, en þó því &ð eina, að þjóðin sýni framúrskarandi sjálfs* afneitnn. Gerard telnr engan efa á því að þýska þjóðin haldi fast saman og gerir sér enga von um að dregið verði úr kafbátahernaðin- um. Ef nokknð verður úr hon- nm dregið, þá þýðir það, að Þjóð- verjar verði að semja frið. £rlead rayat. Kbh. 10/4 Bank. Póatb. Sterl. pd. 16,50 16.70 17,00 Fre. 60,00 60,50 61,00 DoII, 3,47 3,55 8,75 Bœjarfréttir. Lim»\í á mergun: Brynjólfur Þorsteinsson, bankar Stefanía Björnadóttir, húsfrú. Vilhelm Jónsson verzlm. Þórunn Jónsdóttir, húsfrú. Andrés Pálsson, verzlm. Sigríður Zoega, ungfrú. Hjálmtýr Sigurðsson, kaupm. Jens Sæmmndsson, trésm. Benediktina Benediktsd., nngfr. Síldveiðistöð var # viö Húnaflóa eru til sölu. A. v. á. Ibúðarhús til sölu. Lysthafendur geh sig fram nú pegar. Afgreidsian vlsar á. þér vildnð taka þessi bréf fyrir mig til klæðaverzlunarinnar og lyfsalans og færa mér aftur það, sem eg hefi beðið um — Það er sjálfsagt, ungfrú, sagði Pottinger, en þá mundi hann alt í einu eftir því, sem hann átti að gera fyrir Stafford og komu á hann talsverðar vöflur. — Væri yður nðg, að eg gerði það seinna í dag? epurði hann. — Eg þarf að skreppa dálítið annað á nndan. — Já, eeisei-já! svaraði hún. En hvar má eg láta, bréfin — í handtöskuna þarna? Pottinger játti því, en hún fór að opna tösknna og hélt afram að skrafa við hann um Ieið. — Er þetta bólga þarna á framfæt- inHm, Pottinger? spurði hún alt í einu og benti á hestinn. Pottinger hnykti við og starði á hana í ofboði og laut þegar niður til þess að athuga hvert nokkuð gengi að fætinum. Eftir nokkra stund leit hann upp aftur og sagði brosandi — að það gengi ekki nokkur skap&ður hlutur að löppinni — en þá var nngfrú Falconer löngu búin að ekoða í töskuna og hafði séð bréf Staf- fords í henni. — Jæja, það var gott — en mér sýndist það, svaraði hún. Eiuð þér nú búinn að líta eftir hestunum? — Nei, ungfrú, svaraði hann. Eg á eina tvo eftir enn. Hún kinkaði kolli til hans og gekk út úr hesthúsinu og raulaði lag fyrir munni sér, en ekki fór hún langt og kom að vörma spori aftur. — Heyrið þér, Pottinger, sagði hún. Þér skuluð ekki vera að hugsa um þessi bréf. Eg ætla sjálf að skreppa til Brandsmýrar. Pottinger var önnum kafinn við einn hestinn, en ætl&ði að hætta við hann og ganga á móti henni, en hún aftraði honum og sagði: — L4tið þér mig ekki ónáða yðar. Eg skal ná bréfunum sjálf úr töskunni. Tók hún svo bréfin og þar á meðal bréf Stsffords og stakk þeim á sig, gekk síðan út, án þess þó að flýta sér um of og hélt beint til herbergís síns, sendi herbergisþernu sína burt einhverra erinda og lokaði að sér. Þvínæat I kveikti hún á litlum sprittlampa, hitaði vatn og hélt bréfi Staffords yftr gnfunni þangað til að Iímið á umslaginu g&f eftir svo að um- slagið opn&ðist aí sjálfu sér, tók siðan bréfið úr því, settist á stól og Iaa það hægt og vandlega. í fyrstunni setti hana dreyr- rauða, en svo hvarf sá roði smám saman og hún varð æ fölari eftir þvi sem hún las lengur. Það var eins og hún væri stungin með oddhvössum örv' u, þegar hún las þessa sárbeittn kveðjn og sjálfsafneitun og afbrýðin ætlaði alveg að gera út af við hana, Einusinni stökk húa á fætur og fórnaði höndum, ea eldur branc úr augum hennar. Var hún þá bæði fögur og óttaleg — tígris- dýrseðlið hafði sagt íil sín. Á. þeirri standu var henni Jhelzt í hug að fara með bréfið, fleygja því beint framan í andlitið á Stafford -og þar með heiti því, sem hann hafði bundið við hana kvöldið áður, en þá örmagnaðist hún svo að segja, hné niður á stól og huldi andlit sitt höndum, en bréfið datt ofan á gólfið. Nei, það var henni algerlega ómögn-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.