Vísir - 13.04.1917, Síða 4
VTSIS
,Af»»lis- FermlHgar- og Sumar-
k o r t me5 fjölbreyttum íslensk-
um erindum fást hjá Helga Árná-
syni í Safnahúsinm.
trUllíOSS
kom bingað í morgun snemma.
Hafði hann enga farþega meðferð-
is og engan pðst.
Trúlofun.
Jóhanna Giaðíinnsdóttir og Ein-
ar Jónatansson, gullsmiðnr.
í
Fjárskaðar
__hafa talsverðir orðið úti um
landið í norðanhretinu um pásk-
ana, svo sem vænta mátti. Hafa
fregnir komið um að 30—40 fjár
hafi horfið frá nokkrum bæjum
íyrir norðan og vestan.
Pósthúsið
hefir nóg að starfa þessa dag-
ana. Afgreiðslu póstsins af Ara
var varla iokið, þegar Edina kom.
Við aðgreiningu póstsins úr Ed-
ina var nnnið i fyrradag fram á
nótt og i gær, og samtímis að af-
greiðslu norðan- og vestanpósts,
sem áttu að fara héðan í dag.
Ofan á þetta bætist svo allnr
pósturinn með íslandi, um 400
pokar. Edina hafði 127 póstpoka
meðferðis.
Basmlagagæzlan.
Lögreglan hefir haldið vörð á
Islandi síðan það kom. Vínbirgðir
skipsins voru skoðaðar og Inn-
siglaðar. Nokkrir íarþegar létu
*** einnig skoða farangur sinn.
Bögglapóstur
kom meiri með ísiandi en
nokkru sinni hefir áður komið til
þessa lands, er Visi sagt, alls
am 3200 böggiar. En allur póst-
urinn var 400 pokur.
3 skip,
frá 300 til 400 smálestir uð
stærð, eiga kaupmenn sem heim
komu á íslandi hluðin ýmsum
vörum í útlöndum,
Mand
kom hingað um kl. 8 í gær-
kveldi. Farþegar voru um 90
með skipinu, einn frá Vestmanna-
pyjom.
Meðal farþega voru kaupmenn-
irnir E. Jacobsen og frú, Geir
Thorsteinsson, Jensen-Bjerg, Vetle-
sen, Westskov, Páll H. Gíslason,
H. S. Hanson, Gísli Þorbjarnur-
son, Arni Einarsson, Jón Björns-
son (V. B. K.), Jón Björnsson frá
Bæ, Friðrik Magnússon, L.Muiler,
Henníngsen, Daníel Halldórsson,
Bryde, Behrenz, Karl Láruason,
Hulldór SigurÖBSOn úrsmiður,
Ludv. Andersen og Andrés And-
ré8son klæðskerar, Hansen bakari,
Hjörtur Þorateinsson verkfræðing-
ur, læknarnir Stefán Jónsson og
fíjarni Snæbjörnsson, Bogi Brynj-
óifeson lögmaður og Ingimar bróð-
ir hans, Magnús Magnússon út-
gerðarmaðnr, Guðm. Jóhannsson
sklpstj., Markús ívarsson vélstj.,
Hallgrímur Kristinsson erindreki,
Jóhann Þorsteinsson ktupm. (ísf.)
Guðm. Fétursson kaupm. (Ak.),
GULLFOSS.
Nýkomið
Kögur á elifsi hvitt, svart og mislitt, Hnappar á kápur og
kjóla, Silki, Pifur, Flauelsbönd á upphluti, Slör, Smellur og
margt fleira.
NB. 1 Gullfossi versla aliir þeir, sem eiga vilja vandaða
vöru og smekklega, en þó með sanngjörnu verði.
Verslunin Gullfoss
Talsími 599. Austurstræti 3.
LÖGHENN
Pétur Magnússon
yflrdómBlðgmaðnr
Miðstræti 7.
Sími 533.—Heima kl. 5—6.
Bogi Brynjólfsson
yllrréttarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi)
Skrifstofutími frá kl. 4—6 e. m.
Talsími 250.
Oððnr Gíslason
XflnéttarmólaflutnlnuamaBur
Luufásvegi 22.
VanjuL haitna kl. 11—12 og 4—6.
Simi 26.
[ VÁTBTGGINGAB |
Brnnatrygglngar,
s»- og stríðsvátryggingar
A. V. Tuliniua,
Miístrwti — Talsimi 254.
Det kgl. octr.
Branðassnrance Comp.
Vétryggir: Húa, húigðgn, rðrur alsk.
Skrifatofutimi 8—12 og 2—8,
Austurstrcati 1.
K. B. Kiolioa.
Guðm Vilhjálmsson versim. TJng-
frúrnar Dugný Árnadóttir, Sigr.
Sighvatsdóttir, Unnur Ólafsdóttir,
Hulda JStefánsdóttir (Ák.), Anna
Jóhannesdóttir (Sf.) og frú Guð-
finna Antonsdóttir frá Akureyri.
Skipið lagðist að Battaríis-
g&rðinum og þyrptast bæjarbúar
þangað hundruðum saman, ef
ekki þúsundum, en fram á bryggj-
una sjálfa fengu ekki nðrir að
koma en borgarstjóri, lögreglan
og hafnarvörðuiinn og aðstoðar-
menn hans, fyr en skipið var lagst
við festar. — Skipið var aðeina
9 kiukkutíma á leiðinni frá Vest-
mannaeyjam, og er það óvenju-
lega iijót ferð. Af vörum hafði
það meðferðis: 160 smái. af sykri,
80 smál. af rúgmjöli, 12 smái. af
smjörlíki og 200 Bteinoliuföt.
K. F. P. 1.
A ð a 1 d e i I d.
Félagsmenn, sem eítir eiga að
gefa mér hið umbeðna skýrteini,
gjön' svo vel að senda mér það
bráðasta: eeðil með áritaðu
nafni, fœðingardegi, fœðingar-
ári, stöðu og lieimili. — Eg
þyrfti nauðsynlega að vera bú-
inn að fá öll nöfn þeirra félaga
sem í bænum eru, fyrir sumar-
mál.
12. Apríl 1917.
Fr. Friðriksson.
Aiúðar þakkir votta eg öllum
er veittu mór og börnum mínuni
hjúlp og hluttekning bæöi í legu
og við jarðarför konu minnar.
Þórðnr Narfason.
Hús
óskast tii kaups.
Tilboð, er sé frá eiganda hús-
ins- og tiigreini stað þess, verð
og skilmála, merkt „Hus 20“ send-
ist afgr. þessa blaðs fyrir 20. þ. m.
JU a ta Ti <3 i xi
sími 269 Hafnarntr. 18 simi 269
er laœdoina ódýrasta fstaveralmn.
Ragnfrakkur, Ryklrakkar, V»4r-
firkápur, Alfaínaðir, Húfur, Sokk-
ar, Háistau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl.
Stórt úrral — vamdaðar rörmr.
Best »ð kftupa i Fatabúðinni.
i TAPAÐ-FUNSIG f
Tapast hefir skúfhúfa á Berg-
staðastr. Skilist gegn fundRriaun-
um í Bergstsðastr. 15 uppi. [110
Orgel óskast til leigu strags.
1. v. á. [108
1 herbergi ásamt aðgangi
eldhúsi og lítilli geymslu óskaat.
Upplýsingar á Laugavegi 50 B-
niðri. [88
Lítið loftsherbergi með ofni (5
kr. á m.) fæst náiægt gmiðbænam
frá 14. inaí. Simi 534. [101
Einhleypur maðnr óakar eítir,
frá 14. maí, 1 stórri stofu eða 2
litlum herbergjum með sérinngangi
A. v. á. [102
Stofa með húsgögnum og foi-
stofninngangi tii leigu, A.v. á. [98
Morgunkjólar, langsjöl og þrF
hyrnur fást altaf í GarðastræÖ #
(uppi). Sími 394. [10
Morgunkjólar mcsta úrval í
Lækjargötu 12 a. [11
2 nýir telpukiæðnaðiir til söl*
meö tækifærisverði. Til sýnis í
Austur«træti 5(saumastofunni). [94:
Fermingarkjólar, dömukápur
og íölenzkt nllftíband, fæst í búð
Din. Daníelssonar í Þingholfes-
stræti 21. [95
Rauðköflótt nllarsjal til sölu.
A. v. á. [106
Barnakerra öskast til kanps á
Kárastíg 3.
Hjólasleðí til sölu með tækiíæris
veiði á Smiðjustíg 5. [20S
8—13 áina langt stofaborð ósk-
ast til kaups eða í •kiftum fyrir
minna. [109
Stúlka óskar eítir ráðskona-
stöðu 14. maí. A. v. 4. [81
Morgunstúlku og ungling vant-
ar 14. maí til
Einari Arnórssonar, Laufásv. 25
[82
2 kaupakonur óskaat á akag-
firzkt sveitaheimili. A. v. á. [83
Stúlka óskast nú þegar á gott
heímili nálægt Reykjavik. Uppl-
á Hverfisg. 49. [85
Stúlka óskast 14. m«i til árs-
vistar á gott sveitaheimili. Upp*
lýsingsr á Vesturgötn 26 A. [9®
3—4 stúlkur geta fengið kaupö'
vinnu á góðu heimili í Húnavatns'
sýslu. Gott ka*p. A. v. á, [9^
Maður getur fengið félag* rið
hrognkelsaveiði. Uppl. á Vitastíg 8
Góður neftóbak8skurðarmaöar
óskast. A. v. á. JjJf
Digleg húsvön stúlka ósksst
frá 14. mái. Uppl. Laugav.JjJJJ^
Tveggjamannafar, með árum og
seglnm, til sölu. A. v. á.
Félagsprentsmiðjan-