Vísir - 18.04.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 18.04.1917, Blaðsíða 3
I ___ Aí sérstökum ástæðnm er dálftið „parti" aí fínum kvensvuntu-efnum til sölu. — Til sýnis bjá Andrési Andréssyni klæðskera. Nótur við allra hæfi Musik-orðabækur. Sönglfstarsagan Mleg* innbundin, er vel þegin sumargjöf- Hljöðíærahns Reykjavikur. Hornið á Templarasundi. Opið kl. 10—7. Sími 565. sem ©iga að birtast í VtSi, verðnr að afbenda í síðasta- lagi kl. 9 I. h. átkomndagínn. „Skandinava" í New-York. Fer það meðal annars svofeldum orð- »m um þenna landa okkar: „Hr. E. Hjaltested, hinn ungi íslenzki tenor hélt heimleiðis frá New-York með Goðafossi, svo sem kunnugt er, og er hann nú kom- inn heim heill á húfi.----Harg- ir hafa þá trú, að Norðurlönd muni færa heiminum næstá Ciíruso, og aS Einar Hjaltested sé maðnr- inn. Hinn ungi listamaður dvel- ur nú í föðurgarði í Rsykjavík, en býst við að fara þaðan til 1- talíu til þess að ná fullkomnum tökam á list sinni í psradis allra sönglistamanna — — —. Sú er ósk vor að hann komi aftur sem hinn mikli söngvari er vér þráum allir--------- Einari hefir alstaðar verið tekið tveim höndam, og kennarar hans Jjúka allir upp einnm munni og spá honnm björtnstu framtíð á sön gli atarb rantinn i. ítalínförinni verður hann aennilega að fresta að þet-sa síhdí, sakir ðfriðarins, en til New-York er törinni heitið aftur í sumar, og langar hann tií mð verða svo fullnuma í list sinni sem koatur er á hjá einum allra frægasta ítaiska söngkennaranum aem nú er nppi. — Honum bjóð- ast betri kjör en alment gerist. Ljós vottnr þess hve öllnm er ant nm að hann komist áfram. En þrátt fyrir það kostar námið of fjár. Og íslendingar mega ekki láta sitt eftir liggja að hjálpa faonum, þvi framtíð hans sem sðngvara e? að miklu leyti undir því komin. Vonandi lætur Einar heyra til »ín oft»r en þessi tvö kvöld. Hvað sem «m það er, þi blakka eg til á snmardaginn fyrsta. Söngskráin heillar mig. Eg veit að Einar fær húsfyllir, bæði á fimtHdags- og föstudags- kvöldið. Við sjáumst þar aftur. Góða skemtan og gleðilegt snmar! 16. apríl 1917. Agnar. Bréf frá íslendingl á vígstöðvunum í Frakklandi. Nl. Núna er alt fremur kyrt. — Þegar kyrt er veður eru stundum 20—30 flagvélar uppi. Einn dag sá eg 3 þýskar flugvélar skotnar niður og ein okkar varð aðlenda okkar megin víð línuna, afþvíað Frifz hitti vélina með vélbyssu- kúlum. Ein þýek fiugvél kom nið- ur í báli. Það er opt gaman að horfa á flugvélar okkar og Fritza í loft- inn í góðu veðri. Eru oft 5—6 þýskur flagvélar uppi, 2—3 milur fyrir aftan Iínuna þeirra megin. Ef nokkrnr af stðru nýju flugvél- anum okkar eru uppi — oftait rétt yfir höfðinu á okkur — þora þeir ekki að koma nærri, en ef þeir sjá að eins eina litla flugvél (scoutplane) uppi, má eiga það vist að þeir komi yfir um á effcir henni og reyni að króa bana. En venjulega eru 4—5 góðar flugvél- ar okkar á vakki einhversstaðar í kriag. Eg sá þær einn morgun koma að tveim þýskum Rolaud- flugvélum, *sem reyndu að króa eina ílugvél okkar. Skutu þær aðra þeirra niður rétt lyrir aftan skotgrafir E''rifza og eltu hina 4— 5 mílur aftur fyrir skotgrafir hans. Annan morgun nýlega sá ég 3 flugvélar Fritza rétt uppi yflr okk- ur, h. n. b. 6000 fet. Var skotið á þær úr fallbyssum okkar („anti- aircraft“-fallbyssum). Yið sáum hvíta reykjarhnoðra, þar sem kúl- nrnar sprnngu og heyrðum hvelí- inn af þeim — krump — krnmp — og svo kvininn í flísum úr þeim, er þær duttu. Ein flísin kom niður b. u. b. lOfetfráokk- ur; gröfum við hana upp, hún h&fði graflst 20 þml. niðurí mold- ina, var 8 þml. löng og 3 þml. breið og hefði [auðvítað drepið hvern þann, sem hún hefði lent'á' Þessar 3 vélar sneru við og kúl- urnar eprungu alt í kring um þær Eg tðk riffilinn minn til að skjóta á þær; en í sömu svipan sprakk sprengikúla alveg á seinustu vél- inni og kveikti í henni. Hún rendi skábait til austurs, til að komast aftur fyrir línu Þjóðverja. en h. u. b. 1200 fet uppi kollsteyptist hún og datt niður eins og steinn. Oliu- Iéreptið í vængjnnnm var alt brann- ið og ekkert eftir nema járngrind- in og mótorinn. Sjálfstæði Araba. Fyrírætlanir Breta í Meso- potamiu. Hershöfðingi Breta í Mesopota- míu, Sir Stanley Maude, gaf út ávnrp til Arab* i Bagdad fylki eftir að hann hafði náð Bagdad á sitt vald. Ávarpið var gefið út i nafni Bretakonungs og bresku þjóð- arinnar og ber því að skoðó sem tilkynningu til Araba um fyrir- ætlanirBretaog hand&manna þeirra þar eystra. Ávarpið er á þessa leið: Hernaðarfyrirætlanir vorar eru að reka óvinina úr þessurn hér- uðum. í því skyni hefir mér ver- ið íalið fult og óttkœarkað vald alstaðár þar sem breskur her fer um. En hersveitir vorar koma ekki til borga yðar sem óvinir eða sigurvegarar, heldar til þess að leysa yður úr ánauð. Síðan á dögnm Halaka hefir borg yðar og lönd verið mndir harðstjórn erfendra manna, hallir yðar hafa hrnnið, aldingarðar yðar komist í órækt og forfeður yðar og þér ejálfir itunið nndir okinn. Synir yðar hafa verið flæmdir úr landi til að heyja ófrið sem var yður óviðkomandi og auðæfi yðar hafa verið hrifsuö af yður og þeim eytt í fjarlægum löndum. Síðan á dögum Midhafcs hafa Tyrkir fcalað um umbætur, en rúst* irnar og auðnirnar bera þess vott hvernig þau loforð hafa verið efnd, Það er vilji konungs mlns og þegna hans og hinna voldugu þjóða sem vér erum í bandalagi við, að yður megi ’vegna eins i framtíð- inni og þegar lönd yðar voru frjó- eötn, þsgar heimurinn nant góðs af vísindum, bókmentum og list- um forfeðra yðar og þegar Bag- dad var öitt af undrum veraldar- innar. 1 tvö hundruð ár hafa kaup- menn I Bagdad og Bretlandi átt viðekifti saman í allii vinsemdog báðnm til hags. En Þjóðverjar og Tyrkir, sem hafa rænt yðar, haf* um tagi ára baft bækistöð sina í Bagdad til þess að vinna veldi Breta og bandamanna þeirra í Persíu og Arabíu tjón. Þess vegna getur breska stjórnin ekki látið það afskiftalaust, sem fram fer hér í Iandi, nú eða framvegis; hún getur ekki átt það á hættu að framvegis verði setiðhér á avik- ráðum við Breta og bandamenn þelrra, eins og Þjóðverjar og Tyrk- ir hafa gert nú i ófriðnum. En þér Bagdadbúar megið ekki ætla, að það sé áform Breta &ð leggja á yður útlent ok. Það liggur Bretum mest á hjerta að verslan yðar megi blömgast og að þér getið verið öruggir fyrir árásum og yfirgangi annara, Breska stjórnin vonar að allar framtiðarvouir heimspekinga yðar og rithöfunda megi rætast, og að Bagdad megi blómgast á ný, njófca auðæfa sinna og landgæða undir lögum [sem séu í fullu samræmf við skoðanir þjóðarinnar og helg- ar venjnr. Arabar í Hedjaz hafa rekiö Tyrki og Þjóðverja afhöndumsér og tekið Hnssian sherif fyrirbon- ung; stjórn hans hátignar er frjáls og öllum óháð og hann er banda- maður þeirra þjóða, sem berjast gegn veldi Tyrbja og Þjóðverja, svo er einnig um hina göfugu Ar- abt í Koweit, Nejd ogAsir. Margir göfugir Arabar hafa lát- ið lífið í baráttunni við Tyrki fyrir frelsi Araba. Bretastjórn og b&nda- menn Breta hafa staðráðið að þær blóðfórnir akuli ekbi verða árang- urslausar. Það er von og ósk hinnar bresku þjóðar og þjóðanna sem eru í bandalagi við hana, að kynkvíslir Araba megi aftur risa upp meðal þjóða heimsins sena voldug þjóð og að þær bindist samtökum til þesa í eindrægni. Ó, Bagdadbúar! Munið að þér bafið i 26 mannsaldra stunið und- ir oki útlendra harðstjóra, sem hafa egnfc ættkvíslir Araba hverja gegn annari til þess að ffæra sér í nyt sundrunguna meðal yðar. Slíkar aðfarir eru Bretum og bandamönnum þeirra viðurstygð, því þar sern fjaudskapur og ð- stjðrn ríkir, getur velmeigunin eng- ar rætnr fest. Þess vegna hefk mér verið skipað að bjóða yður að láta höfðingja yðar, öldunga og fnllfcrúa taka þátt í stjórn innan- kndsmáia yðar í samviuna við stjúrnmálafalltrúa Breta, semkomv hingað með breik* hernum, svo að þér ásamt frændum yðar fyrii norðan, austan, sunnan og vestan yður, getið með sameinuðum kröfl- um unnið að því að framtíðar dranmar þjóðflokks yðar megi rætast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.