Vísir - 20.04.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 20.04.1917, Blaðsíða 4
VTSIIl g. g. »L «L U. BsBj&rfréttir. Tf Afmæ'l á morgwm: Sigriður Eiuarsdóttir, húsfrú. Margrét Bjarnadóttir, húsfrú. Sigurðar ó. Lárusson stúdent. Bagnhildur Magnúsdóttii, hf. Magnús Bjarnason, kaupm. Ólafíá Jónsdóttir, húsfrú. Sigriður Bjarnardóttir húsfrú. Friðrik Klemensson, póstafgr.m Þorbjörn Þórðarson, læknir. ifma&lis- Fermingar- og Sumar- k 0 r t með fjölbreyttmm íslensk- ■m erlndum fást hjá Helga Árna- mjri í Safnahúsinm. Barnaskólanum lokað. Bæjarstjórn samþykti i gær að fengnu samþykki stjórnarráðsins að láta Ioka barnaskólanum frá þvi á morgnn, mökmm kolaeklu, og láta vorpróf falla niður. Kjötkaup bæjarins. Á fundi bæjarstjórnar í, gær var samþykt að fresta kjötkaup- um handa bænum fyrst um sinn, og hafna tilboðum þeim sem bæj- arstjórn hafði borist um kjöt úr jmsum áttum. Væntanlega reyna menn, bæði kampmenn og aðrir, að fá kjöt mð austan og norðan með GuUfossi og Lagarfossi. Allmikið mnn tíl af þvi. Engmjöl er Iitið til orðið í bænum, nema birgðir landsstjórnarinnar. í ráði er að blanda rúgmjölið hveiti til drýginda. Hestafund halda ungmennafélagar i Good- Templarahúsinn annað kvöld. Hafa •likir fundir verið haldnir við og við, til að efla viðkynning meðal nngmennafélaga, sem hér dvelja úr ýmsnm héröðum landsins. í þetta sinn er ætlast til, að aUir ungmennafélmgar hér í bænum komi á samkomuna, til skemtunar og viðkynningar. Munið eftir skemtifundinum í Bifröst í kvöld. Gullfoss fer héðan á morgnn vestur og norður um land til Akureyrar og kemur við á ísafirði og Skaga- Btrönd eða Hólmavík. Euskt hjálparskip kom hingaðímorgun með franska ræðismanninn nýja, CJourmont og G. Copland kaupmann. Kolanáma er á Tjörnesi nyrðra og hefir tölnvert verið tekið þar upp af kolnm til eldsneytis. 1 ráði er að nokkrir menn hér úr bænum fari þangað norður með Gullfossi 151 að taka upp kol. Tvö sólrik hús til söln, laus til íbúðar að miklu leyti 14. maí n. k. — Ræktað tún fylgir öðru húsinu. — Semjið við B. Kr. Guðmundsson, Hverfisgötu 88. g. F. P. K. Sumarfagnaður kl. S síðd. Allar stúlkur, þótt utanfé- lags sén, ern velkomnar ■■■■■■■ I. 0. 6. T. Bifröst nr. 43. i kvöld kl. 8 */*• Stór skemtifundur með hlutaveltu og dansi. Allir templarar velkomnir. Stúkufélagar fjölmennið. fæst í Liverpool (gegn smjöriíkisseðlum). Móvélar tvær ætlar bæjarstjórnin að reyna að fá frá Danmörkn. Er haldið að þær muni kosta 20þús. kr. hingað komnar og uppsettar. Víðavangshlanpið fór fram 1 gær og hlutskarpast- ur varð Jón Jónsson á 15 minút- um. Næstir vorn Otto Bj. Arnar og Björn Óldfsson. Slökkviliðsmeim bæjarins bafa farið fram á að þeir verði trygðir fyrir slysum á kostnað bæjarins og kaup þeirra hækkað að miklum mun. Bæjar- stjórnin hefi samþykt að veita þeim dýrtíðarnppbót, er nemi helmingi af þóknun þeirri, erþeir nú fá og ákveðið að leita upplýa- inga um hæfilega slysaábyrgð. Vörugcymsluliús 50X17 metra að stærð ætlar landsstjórnin að láta byggja á Arnarhólstúni austast, næst fyrir neðan lóð áhaldahúsins. Lands- stjórnin mnn hafa litið svo á, að lóðin væri landssjóðseigD, en bæj- arstjórnin kvest eiga lóðina, 8amkvæmt útmlingaibðéfi frá 1786. — Samþykt var þó á fundi bæjar- atjórnar í gærkveldi að leyfa byggiugu þessa og krefjast ekki lóðargjalds fyrir meðan ófriðurinn stæðl. Vagnhestur óskast til kaups. A. v. á. Ibúð óskast yfir sumarið á góðum stað í bænum. Afgr. v. á. LÖGMENN Pétur Magnússon yflrdómsIoymaCnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmafiur. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutimi frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlnfsmafiM Laufáavegi 22. Vanju). bsima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. ...YÍTRYGGINGáR1^| Brunatryggingar, s»- og stríðsvátryggingar A. V. T u I i n i u i, Miðitrwti - Taliimi 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátrjrgfir: Húi, faúagðgn, rörur akk. Skrifitofutimi 8—19 og 1—8. Austurstrwti 1. K. B. Klolfien. Vísir er bezta auglýsingablaðið. j TAPAD-FONDIB j Budda með 5 kr. í tapaðist í gær frá Félagsbakarínu vestur að Sellandi. Skilist til Einars Jóns sonar Framnesveg 39 [272 Frá 14. mai er til leigu stór stofa fyrir einhleypan mann reglu- saman. Upp). hjá Eðvald Stefáns- syni Spítaiastíg 8. [132 Piltur getnr fengið snoturt her- bergi við miðbæinn til leigu. Uppl. gefnar í Félagsprentsmiðjunni. Sími 133. [163 Morgunkjólar, langsjöl og þ^* hyrnur fást aitaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [I® Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a. [H tíkósmiðir geta fengið tréplukk" ur keyptar hjá Friðriki P. Velding á Vesturgötu 24. [143 Bátur með seglum og byssa og skotfæri til sölu á Bergstaða- stræti 19. [157 Lítið notuð karlmannsföt og regn- frakki 2 mánaða gamall til sölu. Tækifæriskaup. A. v. á. [270 Fóðursíld til sölu bjá R. P. Levi Reykjavík. [216- Ágætur reiðhestur til sölu. A. v. á. [275 Grramofónn óskast til kaups. A. v. á. [168 Svört kvenregnkápa til sölu á Vesturgötu 15 uppi, [243 Ferðakoffort til sölu á Spítala- stlg 8. [264 Húsgögn, ferðaáhöld og fleira. Sími 586. [267 Tveggjamannafar, með árumog seglum, til sölu. A. v. á. [260 Hús viö Vesturgötu óskast til kaups. Tilboð sendist i lokuðu um- slagi merkt ,Hús“ afgr. Vísis fjr- ir 1 mai. [265» J__________VINNA § 2 kaupakonur óakaat á skag- firzkt sveitaheimili. A. v. á. [83- Góður neftóbaksskurðarmaður óskast. A. V. á. [104- Steindór Björnsson, Tjamarg, 8» skrautritar, dregur stafi o. fl. [115 Unglingestúlka 12—14 áraósk- ast til snúninga yfir snmarið. Elisabet Sigfúsdóttir, Ránarg. 24- ____________________________flSf Stúlka óskast í vist nú þegar < Iogólfsstrætæti 8 (uppi). [I4ff 2 kanpabonur óskast á goí* heimili, hátt kaup. Upplýsinga1, hjá Friðriki P. Velding á VesíBr' götn 24. [lýG Stálpnð telpa óskast yfir aOJVý arið til Jessen á Vesturgötu 1® [151 Vinnukona og tvær kaupakonfl* óskast á gott heimili í Dai»pýsJu* A. v. á. [274 Stálpuð telpa óbkast til suúninga yfir sumarið á barnlaust heimifi' A. v. á. [271 ‘ Góða unglingsstúlku til að barns vantar á Laugaveg 42 Stúlku vantar nú þcgati B5f Iengri eða skemri tima. UpPj' Þingholtsstr. 25 uppi. J - Röskur piltur 16—18 ár» nr fengið góða atvinnu f sB”?a ' Finnið Gnðru. Jónsson Gtet%J' 44. Simi 646, 1 FélagsprentainiðjaD-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.