Vísir - 21.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 21.04.1917, Blaðsíða 2
V*SIE ólga und jöklunum eldar huldir, ýfast i hugunum logar duldir. Óíriður vetrarins vakir á landi, voðinn og stormarnir leikast á hgfi. Meiri veldir ófriði mannsins andi, miklu er úfnara í geðsins kafi; ófriðarmóður um alheim renna, alt er i voða að frjósa og brenna. Sumarmál 1917. Maðurinn: Svalbrjósta og sár er vetur, sólin hann ei blíðkað getnr ; einskis hennar mildi metur mengi risa á norðarhjara: vilja alt til feigðar færa, fögnuð manna og geislann skæra, gróðri öllum fyrirfara. Þá til ills með hríðum hvetur harðlyndur og kaldar vetur. Sjálfur blæs hann sárum gjósti sínu undan klakabrjósti, svo á hafi stormar stynja, stórir boðar rísa og hrynja: vilja farmanns flsyi granda, fangbrögð þreyta röm við kletta, kollinn hátt við hamra fetta, hreykja sér og löðri skvetta og í reiði brýrnar bretta, brotnir svo í hafið detta, dauðablóðið fiæðir upp um fjörusanda. Snævi þaktir þrauka tindar, þjóta um þá kaldir vindar, mjallarhárið rífa og reita; ramir fangs við kle'stinn leita hvirfilbyljir, hrökkva og falla hliðargeira niður alla, steypast alveg ofan í dalinn, undir stynur svörður kalinn. Svalbrjósta hatrið um hugájúpin æðir, heiftin um geðin sem bálvindur næðir, reiðin fellur sem boðinn blár bólgin og þrútin sem úfinn sjár. Sumardí sin. Þvi er eg komin frá himins hæðum að hefja strið gegn vetrinum skæðum, komin til þess að mýkja og milda manngeðs veturinn feiknum trylda. Hræðst þú ei, maður, því hér er nú sumarsins dis, heiðríkjan og sólin blessuð þér er nú vís. Hvað er býr nndir himinsins tjaldi, hygg eg nú aólfáðum vopnum að búa, geislanna her mínu hef eg á valdi, hollvættir mega því sigrinum trúa. Örugg skipin skriði löginn bjarta, sknndi feigðin niðr í djúpið svarta. Hatrið dvíni, heiftnm hngir týni, reiðin sjatni, snndrungin batni. ófriðar logar, yður slökkvi skærir friðarbogar! Síung orka sífelt vaki, sindri af framkvæmdnnnm neistar, verði þjóðarsælu súlur reietar sigurtaki! Gleðjist konur, kætist gumar, komið er að garði sumar. M a ð u r i n n : Styrk mig til signrs, sumarsins dís. Sumardísin: Sigurinn ætið er huguðnm vís. Maðnrinn: Ölln til góðsþúog gleði mér snýr. Snmardísin: Gleðin í sjálfu starfinu býr. Konur og gumar, gieðilegt sumar! Bjarni Jónsson frá Vogi. Þegið þér, vindar, þiðnið, tindar! Eöðnlskini rindar roðnir brosa þá og grasalindar. Froststorka fari, flýi kuldinn svali dranmfagra dali, dvergnm bygða háfjallaeali. Ylhýr andvari ofan úr himni blánm stikli á stráum, stæli gróðraröflia máttarsvari. Hjaðnið þér, boðar! himinsnnna roðar Ioftin og Iá, lygnt skal á sjá. Snmarfriður sé á landi, sól og von á hafi leikist, geisli hlýr af geisla kveikist; vorsins fljúgi yfir andi, undan vængjum gléðin standi. X. iS. i. Aðalfundur Iþróttasambands Islands ▼erður haldinn í Bárnbúð (uppi), sunnudaginn þ. 22. þ. m. kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt 11. gr. í lögum í. S. í. Fulltrúar verða að mæta með kjörbréf. Stjórnin. VÍSIR er besta | dagblað landsins. Heimsstyrjöldin. Þegar í upphafi ófriðarins, var hann nefndur beimsstyrjöldin, en þetta er nú orðið fullkomið san- nefni. íbúar Norðurálfunnar eru tald- ir 468 miljónir. Af þeim ern nú i algerlega blntlansum rikjum að eins tæpl. 42 miljónir manna, eða ekki 10 af hnndraði. Og þó að Grikkland sé talið með hlutiausum ríkjum, þá er mannfjöldi hlut- lausra þjóða þó tæpl. 10 % af ibúatölu Norðurólfunnar. íbúar allrar jarðárinnar era tild- 1701 miljón manna; af þeimeiga nú 1152256000 manns í ófriði: Miðveldin: Þýska ríkið .... 80093000 Austirr. og Ungv. . 50484000 Tyrkland ..... 21600000 Bulgarla . . . . . 4753000 Samtals 156930000 Bandamenn: Rússland .... Bretland og nýlendur Egyptaland.... Frakkland og nýlendur Ítalía og nýlendur . Serbia........... Belgía og nýlendur . Eúmenia . . . . Portúgal og nýlendnr Montenegro . . . Japan ........... Bandríkin . , . . 180671000 425887000 14770000 96008000 37505000 4600000 23226000 7770000 15382000 435000 77867000 111205000 995326000 0» enn má gera ráð fyrir að tugir eða hundruð miljóna bæt- ist við — i óvinahóp miðveldanna- — Kínaveldi sem talið er hafe um 400 miljónir ibúa, BrasiHa o. fl. ríki hafa þegar slitið stjórnmála* samdandi við þan. Maður fer nærri því að geta skilið það, að hagnr hlutlaus* þjóðanna verði léttnr á metunu® hjá éfriðarþjóðunum, þar sem *** svo lítið brot af íbúatölu hnatt**' ins er að ræða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.