Vísir - 24.04.1917, Page 4
V 1 Q t K
r
Bœjarfrétíiff.
Borðstofu. húsgögn
(úr eik) óskast til kaups. A. v. á.
Visir er bezta
anglýsingablaðið.
Afmæli f dag.
Ingibjörg Byólfsdóttir.
Aflnaell á mergu:
Eyrný Jónsdóttir, húsfrú.
Bjarni Pétnrsson, blikksmiðnr.
Júliana Jónsdóttir, húsfrú.
Kristín Meinholt, húsfrú.
Eristin Gannarsdóttir, húsfrú.
Gaðrún Eysteinsdóttir, húsfrú.
Kristjana Hjaltested, nngfrú.
Geir Gnðmnndsson, frá Háeyri.
Soffia Halldórsdóttir, mngfrú.
Soífia Björnsdóttir, nngfrú.
Jón Jónsson Aðils, dócent.
María Thoroddsen, húsfrú.
Afmielijs- Fermingar- ogSamar-
kort með fjölbreyttmm islensk-
erlndnm fást hjá Helga Árná-
■yal í Safnahúslnm.
„Ökunni maðurinn“
Honmm var vel teklð I Ieik-
húsinn í gærkvöldi; dynjandi lófa-
klapp á eftir hverjnm þætti og
tvivegis var tjaldið „klappað npp“
og var anðheyrt að þar fylgdi
hngmr höndnm. Spáðn áborfendnr
jtví margir, að maðnr þessi mmndi
verða vel séðnr gestnr héráleik-
sviðinu og eiga eftir að ejá mörg
Jhús fnll. Enda er svo vel farið
með efnið, að gaman og alvara
haldast í hendnr frá npphafi til
enda, en kenningár höfnndarins
bvo fagrar, að maður getur farið
í leikhúsið í stað þesB að fara i
kirkju, eins og einn áhorfandinn
sagði. Og mörgnm mnn þykja
]>að mikln skemtilegra.
fþróttamót
hefir ekki verið ákveðið á Amst-
nrlmndi i snmar, svo sem sagt
var hér i blaðinu í gær. L 8. I.
hefir ekki vald til að ákveða slíkt,
en ætlar að fá félögin eystra til
að stofna til íþróttamóts þar.
í. S. í.
Þess láðist að geta í blað-
ion í gær, að fimti maðnr i stjórn
1. S. í. er Ben. G. waage, sem er
og hefur verið gjaldkeri sambands-
ins. Hann er einn áhngamesti
iþróttamaðnr hér og hefir starfað
mikið í þarfir sambandsins, t. d.
að bókáútgáfnnni
Siðasta ritið sem sambandið
hefir géfið út er „almennar regl-
nr nm knattspyrnumót". Er það
alveg nýprentað. Menn mnnn
minnast þesa, að deilnr nokkrar
arðu nm úrslit knattspyrnnmót-
anna í fyrra vegsa þess að þess-
mr rcgiur voru þá ekki settar.
Sambandið nýtur styrks til bóka-
útgáfunnar, 800 kr. ári, en á
þessam timnm verður ekki mikið
Iramkvæmt fyrir það. Ættn
íþróitavinir, þó ekki iðki þeir
iþróttir sjálfir, að styrkja sam-
bandið með því að gerast styrkt-
arfélagar þess; árgjaldið er að
eins 5 kf. eða 50 kr. í eitt skifti.
Eu safnast þegar saman kemur.
FatabiTlðin
hIhiI 869 Hafnarstr. 18 simi 269
er ódýrasta fataverslun.
Begnfrakkar, Rykfrakkar, Yatr-
arkápnr, Alfatnaðlr, Húfnr, Sokk-
ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl.
Stórt úrval — vamdaðar vðmr.
Best að kanpa i Fatabúðinni.
LÖGMENN
Pétnr Magnússon
yflrdómslög'BiflÖTir
MiðBtræti 7.
Síml 633.—Heima kl. 6—6.
Bogl BrynjóUsson
jflrréttarmálaflntningBmalSiur.
Skrifitofa i Aðalatrnti 6 (uppi)
Skrifatoiutimi frá kl. 1S—1 og 4—6«. m.
Talsími 250.
Oddnr Gíslason
jflrréttarmálafiatnlngomaBflr
Laufásvegi 22.
VanjaL haima kl. 11—12 og 4—6.
Sími 26.
Guðm. Olsen
kaupmaður hafði ekki farið
norðnr með Gullfossi á dögnnnm.
Það var missögn í blaðinu i gær.
Bannmannafélag
er sagt að hafi verið stofnað
hér í bænum i gær.
Mb. Njáll
kom hingað i fyrradag anstan
af fjörðum og fer héðan aftar i
kvöld eða á morgnn með ýmsar
vörnr af landssjóðsvörnnnm. Ern
naaðsynjai orðnar af skornum
skamti þar eystra eins og víðar.
Ingimundur Sveinsson
kom á sumardaginn fyrsta hing-
að snnnan frá Sandgerði og Höfn-
nm, hafði spilað og snngið þar
fyrir fullum húsum; kom með
fiðlnna strengjalansa. Varð ebki
var við einn einasta smáfngi i
öllu Hvassahranni og beiðnm, þar
sem hann og daman gengn báðar
leiðir. í S.
firlead mynt.
Kkh. as/4 Bank. Póstb.
Starl- pi 16,92 17.20 17,00
Fri. 62,75 !63,75 64,00
Doll. 3,57 3,67 3,60
VÍTRYGGINGAB
Brnnatryggingar,
8®- og stríðsvátrygglngar
A. V. Tuliniui,
Miíitrnti — Talaimi 254.
Det kgl. octr.
Brandassnrance Comp.
Vátrjfgir: Hú«, hú.gögn, Tðrur alsk.
Skrifatofutimi 8—12 og 2—8.
Austurstrmti 1.
N. B. NltlMa.
Barnstígvél tapaðist í Þing-
holtsstræti á föstndaginn var. Skil-
ist gegn fnndarl. i Hellnsnnd 3.
[312
Eyrnaiokkur fundinn. Vitjist
á Grundarstíg 11. [394
Hálfsaumaður dúkur hefir tup-
ast frá Óðinsg. 10 niðnr á stein-
bryggju. Skilist á Óðinsgötu 10
gegn fnndarlannnm. [317
Slipsisprjónn úr gulii, með gnl-
um steini tapaðist á Iangardaginn
skilist til Elíasar Dagfinssonar á
Nýja-Landi. [320
Veski með 20 kr. i tapaðist í
fyrradag. Skilist á Frakfeast. 15.
[210
Tapast hefir hvítbaidirað bolti
með silfurpörnm i dómkirkjnnni
við biskupsvígsluna. Skilist á afgr.
Vísis gegn fnndarl. [314
íbúð óskast til leign frá 14.
maí. Uppi, hjá Ólínu Ólafsdóttir
(búð Árna Eiríkssonar). [326
Stofa til leigu á Grnndarstíg
4 uppi, fyrir einbleypan mann. [306
2 samliggjandi stofur í austnr-
bænnm til leigu fyrir einhleypan,
frá 14. maí. A. v. á. [320
Herbergi með þægilegnm að-
gangi óBkar einhleypur og regln-
samnr piltnr, sem lítið er heima-
við, frá 14. maí. Sparningum
svarað í Grjótagötu 4 nppi. [318
Einbleypur maðnr óskar eftir
litlu herbergi nú þegar, mánaðar
til 5 vikna tima, leiga borguð
fyrirfram ef óskað er. A.v.á. [305
Einhleypnr maður óskar eftir
herbergi án húsgagna til leign
frá 14. maí. A. v. á. [308
Stúlka óskar eítir tilsögn í vél-
ritnn nú þegar. A. v. á. [311
Við giftingar, skírnir og jarð-
arfarir lána eg orgel.
Loftnr Gnðmundsson. [4
Morgnnkjólar, langsjöl og þri-
hyrnnr fást altaf í Garðastræti 4
(nppi). Simi 394. [10
Morgnnkjólar mesta úrval i
Lækjargötn 12 a. [11
Húsgögn, reiðtýgi, föt, úr o. fl.
til söln. Sími 586. [278
Litið brúkaður barnavagn (með
gummihringum) óskast keyptar
strax. Upplýsingar Vesturgötn
30II. [299]
Stór góður barnavagn óskast til
kaups. A. v. á. [322
Svört kvenregnkápa til aöln á
Vesturgöta 15 nppi. [303
Til söln föt á dreg 12—14 ára
Uppl. Kárastíg 5. [316
Þvottapottnr til söln á Skóla-
vörðnstíg 24. [321
Kjólatau, íbI. útvefnaður, eftir
Guðm. Kristimson, fæst á Vita-
stig 15 kl. 6—9 e. m. [309
Fóðursild til eölu hjá R. P. Levi
Reykjavik. [216
FerðakoiFort til sölu á Spítala-
stig 8. ([264
Sjal til sölu með tækifærisverði
í Bergstuðastr. 3. [313
Tveggja manna far með seglnm
og árum til sölu. A. v. á. [325
Mataraíld seld í stykkjatali á
Bræðraborgarstíg 13. — Vaðstíg-
vél fást á sama stað. [315
..................■"■■■■■■....1
j VINNA §
Unglingnr 14—16 ára óskaet
til að gæta barns. A. v. á. [282
Stúlka óskar eftir vist 14. msí
fram að aildartima. A. v. á. [289
Rösknr piltur 16—18 ára get-
ur fengið góða atvinnn í sumar.
Finnið Gnðro. .Tónsson Grettisg.
44. Stmi 646. [266
Telpa óskast frá 14. mai til a9
gæta stálpaðra barna. Uppl. slroa
291. [323
Stáipnð telpa óskast á tveggja-
manna heimili sem fyrst. Uppl. 4
Laugaveg 19 (hornbúðin) [31®
Unglingnr 14—16 ara óskast
14 maí Valdemar Jónsson Bröltn-
götu 6. [307
Telpa eða nnglingur óskast 14.
maí á fáment beimili. A.v.á. [302
FálagsprentwniðjaD.