Vísir - 26.04.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1917, Blaðsíða 4
VXSIR Bejarfréttir. K Stefán Jónsson læknir teknr á móti sjúklingam kl. 5—6 í lækuingastofum Jóns læknis Kristjánssonar í Lækjargötn 6 a. Vísir er bezta anglýsingablaðið. f APAíí - FUNDIÐ § Gulnr Taskaskinnshanski hefír tapast. Skilist í Ingólfsatr. 6 gegn fundarl. [329 Aíkiæii á mergu: Einar Jónsson, trémiður. Einar Einarsson, trésmiðnr. Onðrún Blöndal, ekkja. Metuealem Metnsalemsson. Fermingarkort með fjölbreytt- nm Í8lenzknm erindnm og fallegt úrval ai útlendum bókakortum fást bjá Helga Árnasyni í Safna- húsinn. Apríi kom af fískiyeiðum í gær. Fisk- salamir keyptn af honnm 10 þús. «nd a§ vænni ísn, sem seld var jæjarmönnum í gærkvöldi og í dag. / Sokfiski er er sagt í Þorlákshöfn og á Eyrarbakka þessa dagana. Stærðfræði kennir nndirritaður, t. d. undir gagnfræðapróf og stúdentspróf. — Hittist venjnlega á skrifstofn bæj- arverkfræðingsins i Brunastöðinni. Steínn Steinsen. Jarðarför Maynúsar Eiríksson- ar sál. frá Vesturhúsum í Vest- mannaeyjum, er andaðist á Landakotsspitala 17. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni á langar- daginn 28. þ. m. kl. 1. Fyrir hönd fjarverandi ættingja. Jón Árnason. VÁTBT66INGAR Sliptisprjónn úr gulli, með gul- um steini tapaðist á laugardaginn skilist til Elíasar Dagfinssonar á Nýja-Landi. [320 TILKTNNING Silfurbrjóstnái fundin. Vitjist í Skothúsið við Saðurgötu. [348 Öllum þeim mörgu, sem tekið hafa þátt í þeirii stóru sorg minni við frá- fall mínnar elsknðu konu, þakka eg af hjarta fyrir mína hönd og barua minna. Valbjarnarvöllnm 20. apríl 1917. Jón Gnðmnndsson. 10 kr. seðill fundinn. Vitjist á vinnustofu Hróbjartar Peturssonar [355 Bók tapaðist innarlega á Lauga- veginum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Lauga- veg 66. [345 Drenginn, sem eg bað að fara með mælingarstengurnnr til Hjartar Hjartaraonar, í vetnr um jólin, bið eg gjöra svo vel að finna mig hið bráðasta. Jóhs. Sigurðsson. Félagsprentsmiðjunni. [357 Tapast hetir svartur íjaðrabúi. Skilist á afgr. Vísis gegufsndarl. [350 | LEIGA | % VINNA Við giftingar, skírnir og jarð- arfarir lána eg orgel. • Loftur Guðmund8son. [4 Telpa óskast frá 14. maf til að gæta stálpaðra barna. Uppl. síma 291. [323 Taugaveikin. Mjög ern menn hræddir við taugaveikina í bænnm; ef til vill óþarflega. Vilja margir fá því til leiðar komið, að almenningi sé knnngert hvar taugaveikin sé, svo að útbreiðlsnhættan verði minni. JI.f. Kveldúlfur á von á þrem skipnm hlöðnnm ai salti. Tvö skipin ern seglakip og era 50 dagarsiðanannaðþeirra iagði út frá Spáni, en hitt er búið að vera 20 daga á leiðinni. Þriðja skipið er gufnskip er lagðiafstað frá Englandi fyrir 12 dögnm síð- an. Er það orðin óvanalega löng ferð, en margar tafír hngsanlegar og óliklegt að ekki væri komin fregn af því, ef það hefði verið skotið í kaf, nema skipshöfnin hafí öll farist, sem er þó ekki venju- legt. iJóm B. ísleifsson 'kfræðingur hefír sagt npp stöðu sinni sem 2. aðafclandsverk- fræðingur, frá 1. júní. Er hann ráðinn í þjónustn bæjt*stjórnar Hafnarfjarðar, sérstaklega til að mæla kaupstaðinn. Brnnatryggingar, s»- og stríðsvátrygginga? A. V. Tulinius, Miðstraeti — Taliimi 254. Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. VAtiyWÍr: Háa, húagögn, Törnr alek. Skrifatofntimi 8—12 og 2—8, Anaturatmti 1. K. B. Klolsoa. LÖ6MBNN Pétnr Magnússon yfirdómslöginaOnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Bogl Brynjólfsson yfirréttarmálaflntningsmnOur. Skrifatofa l Aðalatræti 6 (uppi) Skrifatofatlai frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. Oððnr Gíslason yflrréttarmilaflntningsmaBu Lnufásvegi 22. Vnajol. faeirne kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. KADPSKAPDB Með halfvirði ern til söln 3 diplomatfrakkaklæðnaðir litð not- aðir, einnig nokkrir nýjir jakka- klæðnaðir hjá Gnðm Sigurðssyni klæðskero. [341 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastrætd 4 (uppi). Sími 394. [10 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a, [11 Húsgögu, reiðtýgi, föt, úr o. fl. til sölu. Sími 586. [278 Tveggja msnna far með ssglum og árum til sölu. A. v. á. [325 Bátar óskast keypur nú þegar. A. v. á. [333 Fóðursild til sölu bjá R. P. Levi Reykjavik. [216 Blóðmör til sölu. A. v. á. [347 Barnavagn, |uæ8tum nýr, er til sölu á Grettisgötu 10 uppi. [359 2 barnsvöggur til sölu í Stóra- skipholtt 4 Bráðræðisholti. [349 Rúmstæði, bóktskápur og skinn til söln á Bakkastíg 5 (kjall.) [352 Telpa 12—14 ára óskast í sum- ar. A. v. á. [32JJ Eina stúlkn vantar að Vífilsstöð- um nú þegar og tvær 14. maí. Uppl. hjá yfírhjúkrnnarkonuiral. [328 Stúlka með barn á öðru árl óskar eftir vist frá 14. roai á barn- I»usu heimili. A. v. á. [330 Maður sem er vanur allri vinnu skrifum og verslunarstörfnm ósk- ar eftir atvinnu. A. v. á. [338 Góðnr tamningamaður tekurað sér að temja í snmar eitt eða tvö góð hestsefni. Góðir skilmálar A. v! á. [337 Telpa eðá unglingur ósksst 14. maí á fáment heimili. A.v.á. [302 Stúlka teknr að sér útibú eða ráðskonustörf. A. v. á. [346 Fullorðinn maður óskast í vor- vinnu á heimili í grend við bæj- iun. A. v. á. [351 Stúlka óskast í vist á anstur- land Hátt kaup. Uppl. ðrettisg. 44 A. Sími 646,______________ [362 Lipar og dugleg eldhúastúlka getur fengið vist frá 14. mai. Mikið frjálsrssði. A. v. á. [344 Tímarit Verkfræðingafélag6ins, 2. árg., 1. hefti er komið út. Efni: Rögn- valdur Ólafsson, dánarminning eftir Th. Krabbe, Um skipulag bæja, eftir G. Hannesson, Raf- macnsstöð í Reykiavík, fyrirlestur eftir Kn. Zimsen, Yfirlit yfir helztu mairavirki á íslandi 1916 o. fl. Timarit þetta fjsllar um mörg me-ta framfaramál þessa lands og á erindi til allra áhugamanna um verklegar framkvæmdir og írrm- farir. Yeðrlð í inorguu 1 LOÍtr 1 vog. Átt Magn Hiti V»stm.e. Rvík . . 674 V 4 1,4 ísafj.. . 672 A 2 —0,5 Akure.. 619 NNA 3 2,5 Grímsst. 256 logn 0,0 Seyðisfj. 585 V 8 5,9 Þórsh. . 736 S 1 4,0 Hagn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kol, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings haldi, 7 — enarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — Btormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðri. 2 samstæð rúmstæði og madress- ur til söiu á Hverfiegötu 90 niðri [353 7 tonna mótorbátur tii eölu. A v. á. [354 Stór skegta í góðu atandi til sölu. A. v. á. [355 Divan óskast keyptsr. A. v. á. . _______[361 2 frakkar og karlmaunsbjólhest- ur fæst með tækifærisverði á Laugaveg 22 B (kjall.).______(363 Kanpið TisL EÚSNÆBl íbúð ósknfct til leign frá 14. maí. Uppl, hjá ÓIíbu Ólafsdóttir (búð Áraa Eirikssonar). [326 2 samliggjandi stofar í austur- bæsum til leigu fyrir einhleypa«» f'rá 14. nroí. A. v. á. [320 Lítil fjölskylda óskar eftir litilli ibúð frá 14. msi. A. v. á. [343 Heibergi ásamt búsgögnum ósk- ast til leigu nú þegar cða frá 14. maí. Fyrirframborgun. A.v-á- [358 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.