Vísir - 28.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 28.04.1917, Blaðsíða 2
VTSIR Til raiasii. P*«há*id opi* kl. 8-8, !< .kT. til 101/*. IforgairstjóraskrifetofeK kl. 10—18 0£ 1—6 B®jarfógctt»krif»toiaa kU 10—12 og 1—6 Bæjaií5áaldkora.5krií*tv.<tí ki. 10—18 og 1—S íri&Ðdsb&aki kí. 10—4. K. F. U. S£. A!b. sasak sannnd. 81/, ri««. Landakotsspit. HeimiékjutrUai kl. 11—1. Landekasikins kl. 10—S. Landsbókasafa 12—8 og 5—8. Ollfcs 1—8 Landnjéínr, afgr. 10—9 cg 4—6. Lanðirisinn, v.d. 8—10. Helga“dage. 10—18 og 4—7. Nfittámgripasafn l*/«—**/*. Póithúsii 8—7, auiurad. 8—1. Samábyssðiis 1—6. Stjórnarráésikrifitofaniar opnar 10—4. VifiisataðaHi»lið: heinwókni* 18—1. ÞjóðanenjasaÍBÍð, «d„ þd., finstd. 18—2 Ófriðurinn. Allir þrá friðinn, en enginn eygir enda ófriðarins. Sultur er farinn að sverfa að þjóðunnm, eins og sésfc á fregnunnm frá Sví- þjóð. Fyrir snmar hlatlaasu þjóð- irnar liggnr við að segja megi að það sé um líf og dauða að tefla, að friðnr komisfc bráðlega á. Þess vegna hafa orð þeirrá Idoyd Georges og Bonar Laws, nm að friður væri í nánd, flogið nfc nm allan heim eins og Ieiftnr. En á hverju ern þan ummæli bygð? Sókn bandamanná á vestnrvig- stöðvnnum virðist vera otöðvuð. Og enginn trúir því að banda- raoan ætli &ð slaka til á kröf- um sínum og semja friðssmlega frið við Þjóðrerja, er Bandarikin ern nýgengin í lið við þá. Og þess er varla að vænfca, að þýska stjórnin gangi að skilmálum banda- manna, meðan Þjóðverjár mega vopni valda. En hversig á friðurinn þá að komast á? Fáir munu þeir vera, nú orðið, er ttú hafi á því að Þjóðverjar geti sigrast á bandámönnnm í vopnaviðskiftum. Á vesturvíg- stöðvunum hafa bandamenn yfir- höndina. Það er auðséð á undan- haldi Þjóðverjs, þó að viðnáms- þróttur þeirra sé enn mikiil. En «f svo er, að sókn bandamanna þar sé nú Iokið að sinni, þá eru litjar vonir nm að þeir sigri Þjóð- verja með vopnum á þessu ári. En nú, fremnr en nokkru sinni áðar, er það trú manna, að ef vopnin eigi að skera úr, þá hljóti það að verða þar. Það er áreiðanlegt, hvað sem sagt er nm fyrirætlanir Þjóðverja á landi, t. d. að þeir mnni ætla að hefja sókn á hendur ítölum með vorinn, þá óttast bandameun ekki þær fyrirætlanir. Enda bendir alt til þeas, að þeir hafi nú öflugii skotfæri en Þjóðverjar og liðfleiri ern þeir miklu. En það eina sem bsndamenn hafa beig af, eru kafbátarnir. — Tilkynning. Frá deginum í dag kosta heil rúg- brauö kr. 1.42 og hálf rúgbrauð 71 eyri. Bakarafélag Reykjavíkur. Öll umferð um Geirstún og biskupstúuið (við Vesturgötn) er hér með stranglega bönnuð. Til Vestmannaeyja íer rric>tx>r-liTitter- SINX>KI snemma i næstu viku, eí 30—- tO tonna íl utningur íæst tl'u- Reykjavik eða Haínarfirði. XJm flutuing óskast samið sem í.yr-st . Frekari upplýsingar gefur Helgi Zoéga. íbúð. 2—5 herbergja ibúð óskast frá 14. maí. Má vera fyrir utan bæinn. Jörgen Hansen (hjá Jes Zimsen). Og þeir ern það sem aðallega valda sultinnm í heiminum, vegna þess hvílíkum ógrynnnm m&tvæla og skipa þeir sökkvá á sjávar- botn. Þjóðverjar segjast hafa uökt nm 1900 þús, emðlesta af skipum í febrúar og mars. Upp i þaðfá bandamenn líklega hátt upp i eina miljón smálesta i þýsknm skipum, ©r fram iíða stnndir. Því allar Iíkur eru til þess að bæði Spánn og Saður-Ameríkuríkin skerist í ófriðinn með bandamönnum og taki tii notkanar þýsk skip, sem liggja i höfnnm þeirra. Banda- ríkin mann Iramvegis Ieggja alt kapp á skipabyggingar og verja til þeirra mestum hluta þess fjár sern þau hafa ákveðið að leggja til herkostnaðar, eða um 12 milj- örðnm dollara. Og auk þess Ieggja Bretar méira og meira af versl- unarflota hlatlausu þjóðanna undir sig, eftir því sem kafbáfcarnir sökkva fleiri skipnm. Til þess hafa þeir ýms ráð, eins og við höfum séð. Það eru því litlar Iíkur til þess að kafbátáhernaðurinn ráði úrslit unnm, áhrif hans koma mest niður á hlutlausu þjóðunum. Þjóð- verjar segjast raunar hafa nóga kafbáta og byggja fleiri en til að fylla npp í skörðin. En af þvi sem fram fer í ófriðnum, verður ekki séð að hernaðarframkvæmdir bsndamanna hafí beðið hinn minsta hnekki af völdum kafbátahernað- arins. Þeir hafa gnægðir skot- færa, bæði í Fr&kklandi og aust- ur í Mesopotamiu. Þjóðverjar hafa ekki getað hindrað flutniúga þeirra. Menn verða því að vona aðhið inora ástand í rikjnnum verfii til þess að binda enda á ófriðinn, Og þar eru Þjóðverjar ogbandamenn þeirra vitanlega veikaBtir fyrir. Það hafa gengið ýmsar trölla- •ögur nm ástandið i Þýskalandi. Menn sem hingað koma frá Dan mörkn hafa þær fregnir effcir ferða mönnum, sem dvalið hafa í Þýska- landi, að hungursneyð sé í land- inn, uppreistir í ýmsum borgum o. s. frv. Aftur segja aðrar fregn- ir að matvælaskortur sé ekki svo afskaplegnr. T. d. má geta þcss, a jTvl'i i, t(i jki m iHrf M iW iTmfnr i ►w-í ;; VXISSXIEL Afgriiisla biaísiJiB fi H6toi Island er opia frfi kL 8—8 fi hvsrjum degi. |- Inagangur frfi Vallantrafi. 5 Skrifttofa fi Basu atað, inng. f. fiffi Aíalstr. — Ritatjórinn tii | viðtala frfi kl. 8—4. | Sími400. P. O. Box B®7 • 1 Prantsmiðjan fi Langa- t * veg 4. Sími 188. f Anglýsingœm veitt mðttaka Íi LandBetJSrnuEKÍ eftir kl. 8 x fi kvðldin. z V Tf að J. Austmann, skotkappinn vest- uríslenski, sem er herfangií Þýska- landi, segir i bréfi sem birt er i Lögbergi í mars, að fangarnir séu allvel haldnir. En það er áreiðanlegt, að mikil breyting hefir orðið í Þýskalandi síðan ófríðurinn hófst, í hugum manna. T. d. greiddn allir jafn- aðarmenn í þinginu atkv. gegn nýj- nm fjárveitingum til ófriðarins nú í lok marsmánaðar. Og þeir Iétu það nm mælt, að þeir gætu ekki treyst þeirri stjórn, sem væri nú líka búin að egna Bandaríkin i Norður-Ameríku til ófriðar. Eu upphaflega voru allir jafnaðar- meirair fylgjandi stjórninni, að Liebknecht emnm nndanteknum. Það getur ekki hjá því farið, að friðslit Bandaríkjanna hafi haffc mikil áhrif á hugi manna í Þýska- Iandi. Þjóðverjar hafa vafal&us i lengsfcu lög gert sér von nm að þam myndu sitja hjá og reyaa að miðla málum. Vonin urn signr hlýt- m að hafa dofnað við það, ef hún er þá ekki álgerlega horfin hjá ölinm þorra þjóðarinnar. Blöðin hagga fóíkið með afrekum kafbát- anna, en ef árangsins verður lítt vart í hernaðinum, er hætt við að sú huggun verði ekki endingar- góð. í síðustu fregnum er sagt frá verkfölluip og óeirðum í Þýska- landi og má gera ráð fyrír að það sé friðarlöngurin ram þar veldur miklu. — Og hvað verðar ef fleiri riki b-% r: við í tölu óvinanna? Spá>.'rerjar hafa nú í hótnnum við Þjóðverja og segja þeim lik- lega strið á hendur áður en lýknr. í sjálfu sér þurfa Þjóðv. ekki að óttast Spánverjan svo mjög, þó hann sé talsvert mannmargur, mergðin ræðnr ekki úrslitum. En vafaknst er þýskn stjórninni þó töluvert kappsmál að koma i veg fyrir friðslit við Spán, Það má ráða av >ví að þeir ætla að hleypa hlutlausnm skipum é'veittum frá Englandi, fyrst um sinn til 1. maí. Það n" fyrsta íiuuain sem þeir gera . kafbátahernaðnum. Og áatæfian getur varla verið önnur ea sú, að þeir óttist ástandið ínn- an Iands, ef enn hætist við óvina- hópinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.