Vísir - 01.05.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 01.05.1917, Blaðsíða 3
r ■» * keroat borgarbyggingRmeistari Sverre Peterfen í „Boligssk i By og Bygd“. Honum telst til að 2ja herbergja íbúð í stðrnm leignhús- ím í Kristjaníu kosti 5119 kr., ©n í amáhýsnm 5542, eða með öðrnm orðum hvorttveggja verða málega jafndýrar. Eg fæ þvi ðigi betur séð, en að það sé afturför fyrir Evík að 'taka nú upp stór margbýiis'nús, byggíngarhátt, sem íyrirmyndarbæir forðast í lengstu lög, sem hækkar Ióðaverð að 6- þörfu og gerir híbýli manna öð mörgu leyti lakari en i einbýlis- Msam. Veröhækkun Ióðanna rétt- , lætir þetta tæplega. Hún er að miklu leyti sprottin sf því að leyft er að byggja marglyft, eða með öðrnm orðum bæjarstjórn eykar hana stórlega með ákvæðum bygg- ingasamþykta. Einar Jónsson og Þorfmuur karlseíni. Fyrir nobkra síðan var sagt frá því, að Einar Jónsson mynd- höggvari hefði fengið símskeyti frá Ameríku um að koma þangað veatur til skrafs og ráðagerðaum mynd Porfinns Karlsefnis og’ Iíkur taldar til þess að Einari myndi verða falin amýðin. Einar símaði þegar vestur, að hann gæti ekki farið að svo stöddu, vegna þess að engin ferð íéll það leyti. Og nú er þeirri för frestað fyrst um sian. Nú nýlega hefir Einari borist bréf að vestan, frá dr. Leach. Seg- ir dr. Leach að nmodeI“ Einars af Þorfinni Karlsefni hafi verið á sýningu i Philadelphin og vak- ið almenna athygli og aðdánn. Ennfremur getur hann þess að talað hafi verið um að bjóða Einari vestur til að kynna sér málavöxtn, en vegna ástandsins í heiminum þyki það ekki ráðlegt nú, einkam vegna þess að dóm- nefndin hafi ákveðið að taka ekki fullnaðarákvörðun um myndina á þessu vori. Má þó af þessu sjá, að horfurnar muni vera góðar fyrir Einari. Verzlunarskólinn. Honum var sagt upp í gær að afloknu prófi. Þessir luku burt- fararprófi: Árni B. Bjarnason, Ásgeir Ásgeirsson, Björgvin B, Jónsson, Eiríkur Gnðmundsson, Jón Gunnars8on,, Jón Ólaíssoo, Jón Sigurjónsson, Kjartan Magnússon, Kristinn Kristjánsson, Magnús Helgason, Sígurður Iugimundarson, Sigurður Fr. Sigurðsson, Sigurjón Jónasson, Þorvaldur S. S. Thoroddsen, Úpp úr miðdeild skólan" stóð- ust 31 nemandi próf. Inntökupróf stóðust 21 nem- andi. jrfa tk tlt tl* tlt th ílt tltjlttt Basjftrfréttir. Afmæli á morgun: Anna C. Zimsen, ekkjufrú. Guðm. H. Jakobsion. verkam. Lára Magnúsdóttir, ungfrú. Kristjana Pétursdóttir, ekkja. Marin Jónsdóttir, húsfrú. Astrid B. Kaabar, húsfrú. Valborg I. E. Sigfússon, húsfr, Paul Smith, símaverkfræðingur. Magnús Sæmundsson, klæðskeri. iímielis- Fermingar- og Snmar- k • r t meS fjölbreyttum íslensk- erlndum fást hjá Helga Árná- »yni i Safnahúsins. Gasið. Nú er ákveðið að loka fyrir gasið kl. 7 á kvöldin. Hefir sparn- aður orðið lítiil að því að loka kl. 9, eins og vænta mátti, og víð- búið að lítið muni um þessa tvo tíma. Crullíoss kom að norðan og vestan í gær. Meðal farþega voru: Sigfús Dan- íelsson verzlunarstjóri á ísafirði, Lúðv, Möllerkaupm. á Hjalteyriog Steindór Gunnlaugsson, bæjarfó- getafulltrúi á Aknreyri, auk þeirra sem héðan fórn norður með skip- inu og aftur ætlnðu að koma. — Fyrir VestfjörSum hitti Gullfoss enskt herskip, sem hafði nákvæm-. ar fréttir af honum um ferðir hans. Sögðust skipverjar her- skipsins hafa séð ísspöng mikla 30 mílnr norðar af Horni og 25 mílur avstur. r síir og milionÍF eftir gharles gjgamce. 147 Frh. frá kirkjnrústunnm. Þá hélt hún til hesthúasins til þess að kveðja Márinn sinn, en hann hneggjaði við henni er hann heyrði fótatak- ið og stakk mjúkri snoppunni nndir vanga hennar. Veitti henni þá erfitt að verjast táram og faldi nndlitið við höfuð hestsins, en greip báðum höndum um báls hans og hvíslaði að honum kveðjm sinni. En hún gat ekki tára bundist #r að því kom aðkveðj* hin trygg- lyndu hjú, Jessie og Jason, sem hún hafði aliet app með frá blautu harnsbeini og vanist við að skoða öiiklu fremur sem trúfasta alúðar- ^ini en sem vinnuhjú. Jasoni féllust algerlega hendur og skund- ^ði hann burtu skjögrandi og rið- ®Ðdi, en Jessie faðmaði hma nngu húsmóður sína að sér með and- vörpnnum og grátbændi hana að taka sig með sér. Litlu betur gekk að skilja við hundana, því að þeir viku ekki eitt fótmál írá henni eins og þeir vissu það vel, að hún værj nú að yfirgefa þá. Hún klappaði þeim og strauk þá og Jason varð, loksins að slíta þá frá benni og fara með þá út i fjós og loka þá þar inni, svo að þeir eltu ekki vagninn, sem átti að flytja hús- móður þeirra áleiðis til brautar- stöðvarinnar. Sá vagn kom alt of fijótt, enda þó að herra Jón Heron biði hans með óþreyjn og héidi altaf á úrinu i hendinni til þess að vita hvað tímanum liði, Hann virtist ann- ars venju fremur ólundarlegar og ógeðslegur þessa morgunstund. Gekk hann nnnðraudi kring um húsið og skók höfaðið er hann leit yfir hinn forna og fölnaða Ijóma þess. Það var elns og honum væri ekepi næst, ef tim- inn hefði loyft, að halda þrum- andi ræðu og reiðilestur yfir „sví- virðing foreyðsIunnar“, sem hefði lagt þetta höfðingjasetur í rústir og neytt hann til sð taka að sér fátækan og mnnaðarlansan ein- stæðing. Herra Wordley var þar við staddur til þess að kveðja ídu og fylgja henni að vagninum, en hann tók sér þetta allnærri og henti það hann nú, sem aldrei hafði áður komið fyrir hinn mál- fima lögfræðing, að hann gat engu orði fyrir sig komið, en hélt þegj- andi í hendina á ídu með tárvot- um augum oj hryggur á svip. Hann hafði ætlat *ér að tala til hennar hin og þessi hughreyst- ingarorð, en gat aðeins stunið upp þessum orðum: „Vertn sæl, ída mín“, og það svo lágt að varla heyrðist. Hún hallaði sér effar á bak í vagninum um leið og ebið varaf stað og lokaði augunum til þess að þurfa ekki að horfa á trjá- göngin frá húsinu, á skepnurnar i hagannm, sem hún þekti allar með nafoi, og á sorgbitin andlitin á þeim Jessie og Jason, sem stóðu altaf við húsriðið til að horfa á eftir henni, og hún leit ekki upp fyr en hún kom ofan áð vatninu, þar sem suroarbústaður Sir Ste- „I)ana“ átti að fara héðan í dag um hádegið áleiðis til Patreksfjarðar. Arnárfjarðar og Dýrafjarðar. «úlyg“ fer norður á Hjalteyri í dag-, á að taka þar sild. Kolaskip er væntanlegt hingað á hverri stuudu til „Kol og aalt“. Það hafði lagt af stað frá Bretlandi á fimtudaginn. Mun eiga að fara héðan norðar um land. Silfnrhrúðkaup eiga hjónin Helga Jóhannes- dóttir og Jón Árnaaon skipstjóri frá Heimaskaga í dag. Síld hafði Gullfoss meðferðis að norðan, um 150 tnnnur, sem á að fara til Ameríku. Bannvinafélagið, aem getið var um á döguuum að stofnaS hefði verið hór i bæn- nm, hélt íund i gærkvöldi, sam- þykti lög og kans stjórn. í stjórn- inni eru: Halldór Jónasson cand., Jónas Jónsson, kennari (frá Hriflu), Jón Rósenkranz, Iæknir, Sigurður Gunnarsson, præp. hon., og Jón Ásbjörnsson, yfirdómslög- maðnr. „Alliance“, seglskipipið danska, sem strand- aði hér í vor, á að fara héðan einhvern daginn vestur á ísafjörð. Þaðan á skipið að fiytja fiskfarm til Spánar fyrir Ásgeirsverslnn. fáns Orme blasti við. Þangað horfði hún og var að bngsa um hvort það gæti átt sér stað, að Stafford væri þar enn og hvers vegna að hann hefði ekki fundið hana að máli, þrátt fyrir loforð það, sem hún hafði þröngvað hon- um til að gefa aér — hugsa um, hvort hann mundi vita nokkuð um fráfall föður síns og að hún stæði nú uppi allslaus. Hún gat nú ekki grátið lengur, en varieinhvers konar dvala eða leiðslu, svo að hún tók ekki eftir þvi, að þegar á brautarstöðina kom, tók Jón Heron þegar að vinna i vingarðinnm, eins og hann mundi hafa kallað það, með þvi að útbýta óspart allskonaz kristilegum smáritum meðal járn- brautarþjónanna. Förin til Lund- úna leið eins og i draumi og soint um kvöldið var hún komin, dauðþreytt á sál og líkama, inn i skuggalega stofu heima hjá Jóni Heron og beið þess þ«r að Herons- fólkið kæmi að heilsa sér. Meðan þau óku eftir strætum Lundúna og út í undirborgina, þar aom frændi hennar átti heima, hafði hann frætt hana á því, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.