Vísir - 09.05.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1917, Blaðsíða 2
V > ðiiR Til rnínni*. P*ðhúaM #pii kl. 8—8, K'.kT. til 10‘/,. tóorgisEBtjöífeakrit'atofita kl. 10—12 og 1—6 BæjarfógetaikrifatQÍkD kl. 10—12og 1—£ Bæjargjiildker&akriffUi** kl. 10—12 og l**í/ íilandabuiki kL 10—4. K. F. U. 3£. k\m. umk snnnad. 6‘/, SÍ84. Laidakotsspit. Heimiéknartísai kl. 11—1. LandskankinB kl. 10— i. Landsbðkaeafn 12—9 eg 6—8. Útlfe 1—6 Landisjóðar. sfgr. 10—2 og 4—5. Landsiimintt, ?.d. 6—10. Helga”dage 10—12 og 4—7. N&ttúrngripassfn 1>/S—S1/,. Pósthúsil 9—7, sonnad. 9—1. Samábyrgðjn 1—5. StjjöraarrAisakrifitofamar opaar 10—4. Vifilssteéahælil: htímiókair 12—1. Djð§si<ssjasafai4, id„ þá., fimtd. 12—2 ræður konur og karla til 11^1 n *-**-**-* Wfeifejfej —tm mjuu&L* ’rfVi a. A $ 3t * 3L 3t I JO i & s. Afgriiðsla blaðsiai fi Hótol Island er opin frá kl. 8—8 & hvirjam degi. IoBgangar frfi Vallantneti. Skrifitofa fi lama atai, iuag. ftrfi Alalstr. — Bitstjónan til | viitali írá kl. 8—4. | Sími400. P.O. Bos867. f. Printsmiðjan á Laaga £ veg 4. Sími 188. 2 f Anglýsingnm veitt móttaka | Í" i LandsiitjörnniíKl eftlr kl. 8 % é kvðldin. J ■k v Síldarvinnu á Hjalteyri í sumar. Allar npplýsingar gefnar á skrif- stofu vorri næstn daga milli kl. 3-5. H.f. Kveldúlfur. GrOtt IXTJLS á góðnm stað fæst keypt, — og tii íbúðar nú í þ. m. að mikiu Ieyti. 4—5 þús. kr. borgist við samning. — Tiiboð merkt nGott hús“ leggist í nmslagi inn á afgr. Vísis fyrir 11. þ. m. Nokkrar kanpakonur þarf eg enn þá að ráða. — Pær flnni mig að máli til kl. 6 í kvöld (9. maí). Eggert Kristjánsson Grettisgötn 44 Á. Sími 646. Islensku kolin. „Betra er hjá sjálfnm sér að taka, en sinn bróðnr að biðja“, segir málshátturinn. — Væri bet- ir að almennara væri farið eftir því og einkum að stjórnarvöldin bögnðn sér þar eftir. Snmarið 1915 var róið að því öllum árnm hér í blaðinn, að gang- skör yrði gerð að því að kola- námur Iandsins yrðu rannsakaðar og notaðar. En þá var enn greið- ur aðgangur að því að fá kol frá Englandi, og þvi ekki viðlit að þingið fengist til að sinna því. — Neyðin var ekki farin að knýja á dyrnar. En það virðist vera sam- eiginlegt einkenni flestra þeirra manna hér á landi, sem náð hafa trausti þjóðarinnar, að þeir vilja ekkert gera til þjóðþrifa ótil- neyddir. Og það er því miður svo, að það er eins og stjórnarvöldin hér á landi bliðri sér hjá þvi lengsta lög að Ieggja út í framkvæmdir. Nú er þó svo komið, að bæjar- stjórnin hérna hefir ákveðið að gera gangskör að því, að minsta kosti að láta skoða kolanámuna í Dafamdsl. — En svo sagði mað- nr einn, sem viðstaddnr var á síðasta bæjarstjórnarfnndi, er borg- arstjóri skýrði frá því, að að þessu mnndi reks, að það hefði verið eins og þuugt farg hefði lagst yfir alla saœkunduna og hún stnnið nndir tilhngsnninni. En vonandi rís bæjarstjórnin nndir því fargi. Og það gefur góBar vonir am framkvæmdir, að vikan heflr ekki verið látin liða áðnr en byrjað var á nndirbún- inginum. Jóni Þorlákssyni verkfræðingi hefir verið falið að rannsaka nám- nna i Dufansdal og hann er nú að leigja skip til fararinnar. Náman í Dafansdal hefir verið valin, vafalanst fyrst og fremst vegna þess, að þar hagar svo til, að flutningar írá námunni ern mjög auðveldir. Hún er svo að segja i fiæðarmálinn og skipalagi þar ágætt, aðdjúpt og skjól fyrir öllum áttum. Kunnngir fullyrða að þar séu ágæt brúnkol, eem bæði megi nota sem húsakol og gaskol, en ekki skipakol. Tæki, til að taka npp kolin, mnnu vera ófnilkomin, ef þan ern nokknr til. En anðveit ætti að vera að fá þan tæki sem við má notast. — Og — því miðnr verð nr maðor að segja — eru horfnr á því að vinnakraftnr verði meiri en nægnr, ef útgerðin stöðvast algerlega. Eigandi námnnnar er Námufé- lag íslands, og sagt hefir verið að það hafi boðið bæjarstjórninni námnna til afnota endnrgjalds- lanst, en það er nú borið til baka. En hins vegar er enginn vafi tal- inn á því, að félagið leyfi bænnm eða landsstjórninni að tska þar köl fyrir ekkert, meðan ófriðnrinn stendur. Á félagið þakkir skyldar fyrir það, en ef náman reynist vel, og sérstaklega ef þ»ð kemnr í Ijós, sem sumir fnllyrða, að kolin muni fara batn&ndi eftir því sem innar dregnr, og að þar mnni jafnvel finnast steinkol, þá er enginn efi á þvi að félagið bittir sjálft sig fvrir síðar meir. Úr því aðbyrj- að er að1 reka námana verðor ayðvelt &ð halda rekstrinnm áfram, ef kolin reynast vel. En hvernig stendnr á því, að landsstjórnin hefir ekkert aðhafst énn í því að láta rannsaka kola- námnrnar í landinn? Lagði ekki ankaþingih það fy/ir hana? Siðnstu iregnir af ófriðnum. Merkilegasta fregnin, sem bor- ist hðfir af ófriðnam nú nm bríð, er vafalanst símfregnin sem birt- ist í Vísi í gær um viðureignina á vesturvígstöðvunum. Vitanlega má gerá ráð fyrir því, að það sé nokkuð oiSum aukið, að hnndruð þúsnnda fallinna Þjóðverja hafi legið eftir i valnum. Og þess hefir láðst að geta, hve mikið tjón bandamenn hafi beðið. En fregn- in sýnir, að hlé það, sem virðist vera orðið á sókn bandamanna, hefir að eins verið „stundargrið". Við þ*ð, að hinni tröllanknu sókn er haldið áfram, giæðast vonir manna nm að endiriim nálgist, en vonlanst virðist vera nm að friður komist á með öðru móti en að vopnin skeri úr. Það er svo komið, a8 að eins tæplega einn tínndi hluti allra ibúa jarðarinnar stendur enn hlut- laus hjá ófriðnum. íbúar ófriðar- ríkjanna ern um 1550 miljónir, en allir íbúar heimsins eru taldir nm 1700 miljónir. — Og Þjóð- verjar og bandamenn þeirra eiga nú að mæta um 1400 miljónum manna, að Kínverjum meðtöldum. Það eru nokkrir mánuðir síðan það þótti fyrirsjáanlegt, að Kin- verjar myndu segja Þjóðverjum stríð á hendur. Þeir gerðu þá upptæk öll þýsk skip, eem þeir náðu til, og slitu stjórnmálasam- bandi við Þýskaland. Ástæða til friöslitanna er ekki opinberlega knnn, önnur en kafbátahernaður- inn, sem kínrerskum siglingum Btafar þó tiltölulega lítil hætta af. En aðalástæðan er áreiðanlega sú, að Kinverjar vilja st&nda Japðn- um nokkurn veginn jafnfætis að ófriðnum loknum. Þeir óttast það, að Japanar myndu að öðrum kosti verða ofjarlar þeirra i Ansturvegi, Um áhrif Kínverja á úrslit ófriðaxins mnn enginn gera sér háar hngmyndir, bæði söknm fjar- lægðar og eins þess, að þeir kunna lítt til hernaðar. Hugsanlegt er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.