Vísir - 16.05.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1917, Blaðsíða 1
B&V¥AP$E.A«. iánmub! vISIR feSaréÍ8t®í* •(grciMs i K^fBL fSLABtt. SÍMI 4@0. 7. 6rg. Hiðrikadaginm 16 maí 1917. 132 tbl. “■ GAMLA Btð “™ Júdasar-silfnr. Sænskar ejónleikHr í 3 þátt. tekinn a( Sveneka Biqgraf- teatern í Stockhoím. Aðalhlatverkin leika; Egil Eide og John Eckman. Þessi afbragðsgóða og áhrifamikla mynd er einhver sú besta sænska mynd, sem hér hefir verið sýnd. Tölnsett sæti má psnta í síma 475. Bestu sfldarnetabelgir, sem sést hafa hér, fast hjá Guöjóni Ölafssyni Bröttngöta 3 B Nokkrir sjómenn geta fenngið góua atvínnn i bosta fiskiveri á Austfjörðnm i sumar. Finnið Jón Sveinsson, Hotel Island nr. 2. Heima kl.6-8 e.h. Vísir er bezta auglýsingablaðið. / sumar veröur skrifstofum okkar lokaö kl. 2 e. h. á laugardögum. E. F. D. M, Jarðraektarvinna í kvöld kl. 8 Va- Karlakórinn, engin æíing í kvöld, en á morgnn Kl. S. Allir vinna í kvöld. Tilkynning. Um Ifcið og eg hætti nú verelun minni og sendisveinastöðinni í Sölnturninum, þakka eg öllum við- skiftin og hina fádæma skilsemi sem allir fcafa sýnt mér. Bvík 16. maí 1917. Guðm. Bðnjamínsson kcupro. Langaveg 12 1. s. R. Þegnskyldsvinna á íbrótt&vell inum í kvöld kl. S1/^. Skorað á alla iþróttamenn að mæts. NÝJA BfÓ LeyndardómsMu geislarnir Sjööieikur í þremur spenn- andi þittum. — Aðalhlut- verkin leiks: Jolis. Ring, Alina Hinding, Anton de Verdier og Frithiof Kaulbach. Efni þessarar myndar er framúrskarandi, og það er ágætlega með það farið, þvi ieikendurnir ná fullkomnum tökum á hlutverkum sínom. Og menn ráða ekki við að dáun eína þegar þeir sjá hvernig Vladir litli berst fyrir velgengni bróður eíns. Tölusettir aðgöngumiðar. Reykjavík, 15. maí 1917. 0. Johnson & Kaaber. H. Benediktsson. Nathan & Olsen. Tekið á möti ársgjöldcm til HásetaiéL i Bárnnni uppi frá 16. til 23. þ. m. kl. 7—9 síðd. daglegs. Notið nú tímann félagar. Menn hafi félagsskirteinin með. STJÓRNIN. Duglegir fiskimenn geta fengið pláss á kútter ESTER. Upplýsingar í Hafnarstræti 18 kl. 2—3 síðd. ■ sem telja til skuldar bjá H.f. Járnsteypu Reykja- al 1 W* vikur, sendi reikninga stna fyrir 24. þ. m. til |JF 11 Leifa Þorleifssonar hókhaldara við Slippfélagið, (seni borgar þá út) frá þeiin degi verður skift eignum félagsins, og verða ekki teknar til greina aeinar sknldakröfur úr þvf. Smávegis. Búar og Bretar. Búar i Suður-Afríku hsfa ákveð- ið að gefa breska rikinu 1 miljón sterlingspnnda, í þakkíætisskyni fyrir vernd þá, gem breski flotinn hefir veitt viöskifta.m þeirra við útlönd siðan ófriðorinn hófst. Bandaríkjaherskip í Tyrklandi. Bandaríkjaherskipið „Scorpion" var statt i Konstantmopei, þegar friðnum var elitið við Þýskaland. Skipið fekk 24 tíma frest til að komast í burtu, en var ekki ferð- búið að þeim tima liðnnm og því kyrsett, samkvæmfc alþjóðmlögum. Carranza endurkosinn. Forsetakotning Cr nýáfstaðin í Mexiko og var Carranza endurko3- inn til fjögra ára. Síðuetu fregnir segja að Mexiko- stjórn vilji forðasfc illdeilur við Bandarikin, og hafi lofað að láta ófiiðairáðstaf&r.ir þeirra afskifta- Iausar. Lengsta ræða. Sagt er að friðslitaræða Wilsons í Bandaíikjaþingiisu, sé lengsta ræða, sem haldin hafi verið. — Ræðan mun hafa verið birt hér í 2—3 blaðadálkaœ. Æstir friðarvinir. Nefnd manna frá Maésachvsetts kom á fand Lodge, fulitrúa fyik- isins i öldungaráði Bandarikjanna, áðnr en ákveðiS var að segja Þjóðverjum stríð á hendur. Skor- aði nefndin fastlega á Lodge að berjast á móti friðslitunum, en hann kvaðst mundu greiða at- kvæði með friðelitum ef forsetinn færi fram á það. „Það er hug- leysi“, sagði einn nefndarmanna. — „Spiliing þjóðarinnar er verri en hugleysi11, sagði Lodge. — „ÞiS eruð bleyður11, sagði þá ánu~ ar nefndarmaður, Braummart að nafni, og barði Lodge. — Lodge er 67 ára að aldri, en svaraði þó í sömu mynd og íéll hinn fyrÍE högginn. Goremykin brjálaður. Goremykin, fyrrum forsætisríð- herra Rússa, hefir að eögn sænskra blaða orðið brjálaður í varðhaid- inu í Péturs Páls fangelsinu í Pét- irsborg. S T J Ó R N IN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.