Vísir - 16.05.1917, Qupperneq 2
V i á i Jt
CEFtES
f er um næstu helgi til
Vestmanneyja,
Eskifjarðar,
Seyðisfjarðar
og þaðan til
Fleetwood.
Farseðlar seldir í dag.
c. ZIMSEN.
lB-17 ára drengur
getar fengið að læra rakaraiðn nú þegar á rakarastofnnni í
Hafnarstræti 16.
Skiftafundur
1 dánarbúi Þorgrfms Stefánssonar verður haldinn á
bæjarfógetaskrifstofunni föstud. 18. þ. m. kl. 5 e. h.
Skiftaráðandinn i Reykjavík 15. maí 1917.
Sig. Eggerz
settur.
Matvælaforði Ereta.
í enekam blöðnm sem hingað
bomu meðCeres, tll mánaðamóta,
má sjá að allþröngt er orðið í búi
hjá Bretum. Par eru birt þauum
mæli Devenports lávarðar, aðlandfl-
menn verði að spara brauðið meira
Sf það verði ekki gert sé tilfinn-
anlegur skortar fyrirsjáanleguráð-
ur en ný nppskera er komin. „Á
næstu sex vibum verða menn að
tuka ákvörðnn um það hvort þeir
vilja heldur skamta sér sjalfir, eða
að ákveðnir“, skamtar verði lög-
boðnir segir Devonport lávarður.
Þ*ð er aðallega hveitiforðinn
sem áhyggjnm veldnr. Þess vefena
hefir stjórnin tekið i sínar hend-
nr allar hveitimyllur í landinu, tii
þess að hafa fult eftirlit moð eyðel-
unni. — Og sem stendur er eyðsl-
an byo mikil að forðinn þyrfti að
vera helmingi meiri en hann er til
að endast tii næstu uppskeru.
BaDnað hefir verið að nota hveiti
í nokkuð annað en branð til mann-
eldis. Kökugerð hefir verið bönn-
uð að minsta kosti í Lnndúnum.
Blöðin segja að hveitiekortur-
inn stafí aðallega af því, að upp-
skeran hafi rerið óvenjulega lítil
1916, eða um */* minni en 1915,
aðallega vegna þess að miklu
minna land var undir hveitirækt
það ár.
Af kjöti virðast Bretsr hafa nóg.
Nautgripir eru þar heldur fleiri
en í fyrra. Þó hafa verið fyrir-
skipaðir tveir kjötlausir dagar á
viku á veitingastöðnm Lundúna-
borgar.
Bráðabirgðalög
nm húsaleign í Reykjavík.
1. gr.
í Reykjavik skal skipa húsaleigunefnd 5 manna og er einn þeirra
formuður nefndarinnar. Landsyfirdómurinn skipar formanninn og
varaformann og mega þeir hvorki vera leigutakar íbúðar í kaup-
staðnum, né eigendur búss þsr, eem leigt er til íbúðar að nokkru
eða öllu leyti. Tvo nefndarmenn og tvo varsmenn skipar stjórnar-
ráðið og bæjarstjórnin tvo nefndarmenn og tvo varamenn. Skulu
þeir hafa þekkingu á íbúðnm í kaupstaönum og á því hver leiga er
goldin fyrir íbúðir. Tvo þeirra skal flkipa úr flokki húseigenda,
stjórnarráðið annan en bæjarstjórnin hinn, en tvo úr flokki þeirra
m&nna, sem búa i leiguíbúð, og skulu þeir skípaðir á sama hátt. Það
er borgaraieg skylda að taka við skipun í nefndina, og nefndarmenn
ekulu fá þóknun fyrir starfa sinn úr bæjarsjóðl, samkvæmt nánari
ákvæðum i reglugjörð, sem bæjarstjórnin semur og stjórnarráðið
sámþykkir.
Nefndarfundir eru því að eins ályktnnaríærir, að allir 5 nefndar-
menn séu á fundi og taki þátt i atkvæðagreiðBlunni; sé aðalmaðnr
forfi ður tekur tiIaVarandi varamaður sæti hans í nefndinui. Afl
atkv a ræður úrslitum í aefndinni.
2. gr.
Eigi má segja leiguttka íbúösr npp húenæði, sem hann nú hefir,
ef hann óskar að halda þyi. Þó h- nr leigusaii óskertum rétti sin-
um til að slita leigumáiannm vegna vanskiia á húsaleigu, eða annara
samiiingsrofft af hálfu leigutaka. Verði ágreiningur milli leigataka
og leigusala um þetta, sker húsaleigunefnd úr. Málinn má skjóta til
dómstólanna, en úrskurði nefndarinnar skal hlíte, uns fallinn er dómur.
Uppsagnir á húsnæði, sem þegar hafa farið fram skalu ógildar,
nema hÚEeigandi sanní fyrir húsaleigunefnd, að hann hafi áður en lög
þessi vora sett, samið um leigu á húsnæðina við einhvern, sem er
húsnæðislaus, eða hann þurii á húsnæðinu að balda til ibúðar fyrir
sjálfan sig.
3. gr,
íbúðarherbergi má ekki taka til annarar notkunar en íbúðar, og
íbúðarhús má ekki rifa niður, netra heilbrigði nefnd banni að notá
þau til íbúðar. Bæjarstjórn getur þó veitt sérstakt leyfi til þessa, ef
húseigandi sér um jafn mikla aukningu á húsnæði til ibúðar annar-
staðar í bænum.
Ibúð tslst í lögnm þðssum sérhvert hú>mæði, sera fó'k býr í,
hvort sem um eitt eða fleiri herbergi er að ræða.
4. gr.
Leigutaki íbúðar og leiguiali hafa hvor um sig rétt til að leita
úrskurðar húsaleigunefndar um hámark húsaleign.
Þegar leitað er slík* úrskurðar nefndarinnar, skal hún kynna
sér, svo sem föng eru á, alt það, er áhrif getur haft á upphæð leig-
unnar, svo sem: Verð húsSins, viðhald og ásigkomnlag, útbúnað til
hitunar og lcgu í bænum, og kveða siðan upp úrskurð, svo fljótt
sem verða má.
Úrskurði húsaleiguneíndar út af húsaleigu verður hvorki áfrýjað
til dómstólanna né annara æðri stjórnarvalda, neroa nefndin hafi farið
út fyrir starfasvið sitt, eða brotið ábvæði þessara laga.
Þegar nefndin hefir skorið úr ágreiningi um húsaleigu, verður
þeim ágreiningi ekki skotið aftur til nefndarinuar fyr en eftir 14.
maí eða 1. október næstan á eftir úrskurðinum og þá því að eins,
að nýjar ástæður liggi fyrir.
5. gr.
Ef samið hefir verið um hærri leigu, en ákveðið verður af húsa-
leigunefnd samkvæmt 4. gr., skal sá samningur ógildur að því er
upphæð húsaleigunnar snertir, frá 1. degi næsta mánaðar eftir að úr-
sknrður húsaleigunefndar er uppkveðicn. Ef leiga hefir verið greidd
fyrirfram má draga mismuninn á hinni hærri leigu og leigunni sam-
kvæmt áfevæðum húsaleigunefndar frá leigugreiðslu þeirri, er fram--
vegis fer fram. Ef groidd hefir verið fyriifram leiga fyrir alt leigu-
tímabilið, sfeal mismunur þesii afturkræfur.
6. gr.
Sá, sem ferefst hærri íeigu, en húialeigunefnd hefir ákveðið sam-
kvæmt lögum þeasnm, tekur við hærri leigu, eða brýtur ákvæði lag-
anna á annan hátt, skal aæta sektum frá 10 til 2000 krónum.
Sektir allar renni í bæjarijóð Reykjavlkur. Með mál út af brot-
im skal farið sem opinber lögreglumál.
7. gr. t
Lög þessi öðlast gildi þegar í stað, og má með koaunglegri til-
skipun láta þau einnig öðlast gildi fyrir aðra kaupstaði. Þegar svo
er komið, að ekki þykir longur þörf fyrir ákvæði laga þesaara, n)ú
fella þau úr gildi með konnnglegri tilskipun.
Eftir þesiu eiga allir hlutaðeigendur aér að hogða.
Gefið á Amalinborg, 14. maí 1917.
Undir vorri konunglegu hendi og innsigli.
OJhristian H. ______________________ „
Sigurdur Jónsson.