Vísir - 18.05.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1917, Blaðsíða 4
V i s i R Símskeyti Irá frettaritara ,Vlsis‘. Kaupm.höfo, 17. maf. Petain er orðinn yiirhershöfðingi (generalissimns) Frakkahers. Nýtt samsteypuráðuneyti er myndað íRússlandi; í því ern einnig jafnaðarmenn. ítalir hafa haiið sókn milli Tolmino og sjávar. Æsingar miklar á fundum í þýska þinginu. Kanslarinn aeitar enn að láta uppi friðarskilmála. Það tvent, aðskipaður hefir verið nýr yfirhershöfðingi í Frakk- iandi og að ítalir bafa hafið sókn á svo lönge svæði, gefar nýjar vorn'r mm »ð ófriðarlokin séa að nálgaat. — Og fregnirnar af vaxandi sand- arlyndi með Þjóðverjum bendir einmitt til hins sama. Kanalarinn á eýnilega i vök að verjast, en h inn á aaðvitað keis- arann að bakhjalli en andstæðingarnir svo eundurþykkir sín á milli sena mest má verða, svo að varla þarf að gera^ ráð fyrir því að stjórn- arskifti þurfi að fara fram. Tolmino er mm 70 km. fyrir noiðan Görtz við Isonzo. Kaupm.höfn, 18. mai. Rússnesku jainaðarmennirnir settu það skilyrði fyrir þáttöku í myndun nýja ráðuneytisins, að Rússar legðn kapp á að fá bandamenn til að vinna að því að friður komist á án þess að gera kröfur til landvinninga eða skaðabóta. Miljukoff aftók með öllu að sitja i ráðuneytinu. Itaiir hafa farið yfir Isonzo á fjöllum, þrátt fyrir hina þrálátustu vörn af Austurríkismanna háifu. Ifmteli á morgun Guðm. Jónsson, járnsmiðar. KrlstjánHoIm Þórðarcon, trésm. Fáll Erlingsson, sundkennari. Björn G. Blöndal, læknir. Sig»rð«r Jónsson, prestar. Feningaskáp jBlnn mikinn flttttl Are hingað Hann var svo þnngir að möstr- annm á skipinu var ekki treysfc til mð þola þmnga hans og var 3arl Heroford því fenginp til að fcaka skapinn og fiyfcja hann í land, og Iagðist hann með hann að bólverkinu og þar liggnr skáp- urinn nú. Hann er sagður 5 smálestir að þyngd og er frá Milner í London, en Elias Ste- fánsson er eigandinn. Iugólfur átti að fara auptur á Eyrar- bakka i gær, en veðar var talið ófært þar eystra svo að hann fór hvergi. Bæjarstjórnarfundur verður á sunnudaginn. Ceres fer héðan ekki fyr en á morgun. Málvilla. Norðurlandamáliu eru eins og kunnigt er að mörgn leyti mjög lík þýskn, var nýlega sagt í norsku blaði. Dálitla glöggskygni en litla þekkiuga þarí til að laga norsk orð þannig, að úr þeim verði besta þýska. — Fyrir tíu áram síðan Iágu mörg þýsk her- skip i Ktistjaníu, og nngu, fallegu stúlkurnar þáðu þráfaldlega heim- boð Þjóðverjanna út í skipin. — Samræðurnar voru fjörugar, því þó að sumar ungu stúlkurnar kynnu lítið í þýsko, þá tókst þeim prýfilega að búa til þýsk orð úr norskum og aliir skemta sér dá- samlega. Ungt liðsforingjaefni sat hug- fangið á tali við blómarós einB, Ijóehærð*, rjóða í kinnum ogynd ielega. En alt í eitu leggnrhún fyrir hann þessa spnrningu oj vandaði nú þýsknna sem mest bún mátti: „Können sie den Mast herauf klettern «nd sich da auf dea Topf setzeii?“ (Gotið þér klifrað upp mastrið og sest á toppinn?). Liðsforingjaefnið roðnaði, sfcam- aði og leit niðar fyrir sig, og nnga stúlkan fallega þóttist vita mð sér mundi hafa orðið á einhver alvarleg akyssa. En toppur hlaut þó að vera topf, hugsaði hún. - Þau flýtta sér að breyta um um- talsefni, en þegar hún kom heim, flýtti hún sér í orðabókins, og þegar hún sá hvað þar etóð, roðn- aði hún enn þá meira en liDJor- ingjaefnið, sem von var, því þar stóð: Topf: náttpottnr. Morgunstúlka óskast frá 1. júni A. v. á. [349 Hrausfc unglingsstúlka óskast i vist yfir sttmarið. Upp!. á Ránar- götu 29 a. [350 Telpa óskast tii snúninga Grett- göt» 10 niðri. [370 M&ður sem er vel að sér í skrift og reikningi óskar eftir atvinnn. A. v. á. [376 Unglingsstúlka 14—li ára ósk- ast í vist. A. V. 4. [401 Stúika óakar eftir vist fram að síldveíðartíma. Uppl. á Ránargötu 29 », á neðstu hæð. [408 Stúlka vill fá vist til síldveiði- (íma. A. V. á. [409 Myndarleg telpa 11—13 ára ósk- ast 4 gott heimili upp í Borgar- fiiði 2—4 mánuði, gott kattp. Uppl. bjá Lattgaveg 63 b uppi. [416 JjjBI * "tilkynninr | Stúlkurnar sem kem Já npp- stignigningardag msð bréfið frá Stokkseyri, á La«fásvsg 35 eru bsðnar að kona þasgað til viðtals sem fyrst. [411 Til leiga stór stofa móti sói fyrir einhleypa, með forstofuinn- gangi. A. v. á. [40® Stofa til ieiga fyrir einhleyps, frí afnot af síma. A. v. á. [416 Morgankjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [1 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargöta 12 a. [S Morgunkjólar fást ódýr- astir á Nýlendugötu 11 s. [59 Til sölu nýsmíðnð húsgögn., kommóður, rúmstæði o. fl. A v. á. [40S Ný prjónatreyja (golftreyja) til söla með tækifærisverði áYestsr- göta 24 uppi. [391 Áburð kanpir Lauganeespítali. [404 Góður og ódýr fiskur er til sölu á Skólavörðustig 35 uppi. [400 V/2—2 b. steinolínmótor ósk- ast til kaups eða leigu Magnús Jónsson Kiapparstig 7. [S92 Húsgögn, reiðtígi, föt, úr o. fl. til söla. Sími 686. ]22i Fóðursild til söln hjá R. P. LeTÍ Reykjavik [9 Reiðföt til sölii á Grettisgöta 42. [412 Tvö nýleg járnrúm til sölu í BöðlaBmíðabúðinni Laugaveg 18B, [415 Lítið rúmstæði til söln, Vestnr- götu 11. [41® Barnavagn í góðu standi óskast til kanps. A. v. á. ________[413 n TAPAÐ-FÐNDIÐ Kvenúr tapaðist I Templara- snndi eða YonarstTæti i g»r. Finn- andi beðinn að íkila því geg® fandarlannttin. A. v. á. [539 Böggull með svuntnefni ogbréf innan í hefir tapsst nýlega. Skili®* á afgr Vísia gegn fandarl. [4J7 Mórautt frávillingslamb fundið. Mark: vaglrifa og biti fr. b. Uppl- á Bókhlöðnstig 6. [*10 Divan óskast til Ieigu manað- artíma. A. v. a. [414 Féla«ftpreatsMÍðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.