Vísir - 22.05.1917, Page 1

Vísir - 22.05.1917, Page 1
7. árg. VISIR \ Þriðjudagiim 22. maí 1917. Satótóeí* of^rdiSaia i œ&f-mL f«LAm sími m. 138. tbl. „Saxon hifreiðar. ■ ■ . / . • . • Til þess að dreiía öllum misskilningi um það, hver hafi með réttu umhoð fyrir Saxon-bifrQiðar hór á landi, skal sett hér símskeyti, er eg hefi nýfengið frá sjálfri verksmiðjunni í Detroit í Bandaríkjunum: „Ánnounce gour sole agency Iceland", sem þýðir á íslensku: Tilkynnið einka-umboð yðar fyrir ísland. Öllum sem óska, er heimilt að sjá skeyti þetta í skrifstofu minni. 1 ^antaxiir. Þeir, sem hugsa sér að kaupa Saxon-bifreiðar, eru vinsamlegast beðnir að tala við mig hið allra fyrsta. Pantanir verða símaðar vestnr. Upplýsingar um verð og ánnáð er til reiðu þeim sem óska. Leitið upplýsinga nú þegar, þvi að pantanir verða ekki símaðar út eítir 25. þ. m. SAXON-BIFREIÐAR eru viðurkendar um allan heim, og heimsfrægð þeirra er bygð á traust- ari grundvelli en dutlungum eða stundar aðdáun kaupendanna. Frægð þeirra er bygð á góðu elni, iallegu útliti og vönduðu smíði. — Aldrei hafa verið eins margar bifreiðategundir á heims- markaðinum og nú, en samt hefir aldrei verið eins mikil eftirspurn um Saxon-bifreiðar og síðastlibið ár. Þetta sýnir, að SAXON er sú bifreið, sem bver hygginn maður kaupir hanða sjálfum sér. G. Eiríkss, Einkasali fyrir ísland. NVJA BÍÓ —— Rivieraen eða: Grímuballið í Nizza. ---Snildarlegu? sjónleikur í 6 þáttttm og 100 atriðttm.- Rammi myndarinnar er talinn binn fegnrsti, er sést heíir, enda gerist hún í hinnm gnðdómlegtt æfintýrahérttðum ítalía, paradis allra þeirra, sem kynnast vilja listttm og fagarri menn- ing, þar sem hin suðræna sól signir Iifið, þar sem „gul sítrónan grær og gulíeplið í dökktt Ianfi hlær“. Bn högdormarinn var í Paradí* og — bófar ern til í Ítalíu. Komið og sjáið þessa heimsfrægu myud! Tölusett sæti kosta 1 kr., almenn sæti 75 a. og bfirnasæti 15 a. — Tekið móti pöntnnnm allan daginn í sima 107. — Sjómenn- sveitamenn! Fljótir nú í Liverpool! Nýkomið mjög mikið úrval af Olíufatnaði: Siðkápur, gular og svartar. Stuttkápur, gular og sv. Stakkar, stuttir og síðir. Buxur, gular og svartar. Svuntur. Sjóhattar. Oliupyis. Fatpokar. Alt best og ódýrast í Veiðarfæraverzl. Liverpool Símskeyti frá freftarftara ,Visis‘. Kaupm.höfE, 21. maí. Henderson, breski verkamannaforinginn, hefir lýst því yfir, að þar sem Þjóðverjar séu ekki enu orðnir aihuga því, að kúga allan heiminn, þá séu engar horfnr á því, að friður sé í nánd. Sænsk blöð ern hin lieiftarfyisfu í garð Þjóðverja út af því að kornflutningaskipunnm var sökt. Snm þeirra krefjasf þess, að öllum Þjóðverjnm, sem i Svíþjóð ern, verði visað úr landi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.