Vísir - 22.05.1917, Qupperneq 3
\IS1R
seas) í skriístofur fyrir
landssjóðsverslunina.
Bf svo er, þá varður varla um
það deilt, að uia beint lagabrot
sé að ræða af hálfu sjálfrar lands-
stjórnarinnar og era það því til-
maeli mín, að Vísir grenslist eftir
þessu og fræðl lesendur sína um
það saana í málinu.
Borgari.
S v a r.
t>að er rétt, að landsstjórnin
fcefir tðkið umrædda íbúð á leign
og ætlar að breyta henni í skrif-
stofur.
Ritstj.
„Ekki er alt gull
sem glóir“.
M o 11 o :
Bj! Etvad er dog
dette? Hvad er dette
for en Herlighed, og
hvor dan er jeg komm-
en dertil ? Drömmer
jeg eller er jeg
vaagen? „Jeppe paa
Bjerget" (Holberg).
ósjálfrátt kom mér til hugar
ofanskráð „Motto“, þegar eg heyrði
að bóndina frá Yutafelli væriorð-
inn ráðherra. Bkki af því, að mað-
urinn kunni ekki að vera vel nýt-
ur sé hann á réttri biliu, en eftir
þeim ráðstöfunum, sem hann dags
dsglega fremur, get eg eigi séð
að maðurinn sé starfinu vaxinn,
og síst a þoim voöatímum, sem nú
atand* yfir.
Það er með öllu ófyrirgefanlegt
af þingi og stjórn að velja mann
fyrlr aðal verslunarráðherra, sem
sýnilega virðist gjörsneyddur allri
verslunarþekkingu. t>að er “sitt
hvað að vera pöntunárstjóri fyrir
smá hreppsfélag eða eiga að sjá
, sm framkvæmdir á innkáupum á
öllum nauðsynjum handa heilliþjóð
þó smá sé.
Þ&ð er ekki einhlítt að geta
klint ‘nafni sinu undir allskonar
melra og minna fjarstæðufullbráða-
birgðalög, það sksl meira til, ef
vel á að fara.
Annars eru margir, sem furða
sig á, að herra ráðherra Björn
Kristjánsson skyidi ekki veraval-
inn ’til þessa starfa, sem herra
Sigurður Jónsson nú gegnir, því
það er lýðum Ijóst, að hann, hr.
Björn Kristjánsson, hefir margra
ára reynslu í verslunarsökum og
er alþektur að stökum dugnaði í
Þeirri grein.
Herra ráðherra Sigurður Jóns-
®on sýnir framúrsksrandi skeyting-
arleysi í ýmsum útvegum, nefna
mætti í því sambandi, hið staka
hirðuleysi að sjá landinu fyrir kol-
»m og salti, svo að aðal atvinnu-
vegur land8Íns þyrfti ekki að
atranda fynr þá sök, og ennfrem-
Stúlka
óskast til Síindgerðis til að hirða
nm akipahöfn af mótorbát.
Upplýsingar á Laugaveg 66
kl. 6—7 síðdegis.
ur að sjá svo um að kaupstaða-
búum þeim, »em kol nota, væri
ekki með öiíu gert ómögulegt að
sjóða mat þann, er þeir afla sér.
Máli mínu til stuðningii skal eg
með fám orðum geta þess, að eg
fyrir nokkrum dögnm fór þess á
leit við herra ráðherra Sigurð
Jónsson, að hann seldi mér á leigu
s.s. Ceres, til að sækja kolafarm
til Bngiands, og átti eg vist út-
flutningsleyfi fyrir kolafarm svo
framt sem ég nefndi nafn þess
skips, stm ætti að sækja farminn.
Kolin mnndn hafa kostað hér am
bil kr. 1S5,00 tonnið hér á höf og
má það ódýrt heita 1 eamanburði
við það sem nú er. Svari var
mér Iofað innan fárra daga, en
það svar er enn ókomið og sýnir
það tvímælalaust kurteisi ráðherra
— eða var það af gleymsku hjá
þeim hágöfga ?
Máltækið segir: „Ekki eru all-
ar syndir guði að kenna“, ogekki
er mér vel ljóst, hvort rétt sé að
færa herra ráðherra Sigurði Jóns-
ayni allar hinar mörgu ráðstafanir
sem nú eru viðhafðar á ýmsum
vörutegunduœ, honum tii inntekt-
ar, þótt þær eéu afkáralegar .og
með öllu óhafandi, þá er þó eitt
víst, 'að honum ber að sjá umað
allar matarráðstafanir fari svo
fram að sem mestur jöfnuður eigi
sér stað. Mér er kunnugt um, að
smjörlíkisseðlum hefir veriðútbýtt
hér á meðal almennings, en þótt
viðkomandi hafi gengið búð úr búð
með seðlana í því skyni að fá
smjör, hefir svar kaupmanna ver-
ið svo, „eg er marg búinn að
biðja l&ndsstjórnina um smjör en
hefi ekki fengið það“.
Ótrúlegt er það að herra ráð-
herra Signrður Jónsson hafi fundið
hvöt hjá sér til að úthluta helst
til of miklu smjöri til fjærliggjandi
sveita, ef ske kynni að hannmeð
því hefði getað varðveitt einhvern
íslenskan smjörbita frá því að lenda
í munnopi sveitamanna og með
því gert þeim mögnlegt að draga
saman til þess seinna að okra á
þvi, við viðbitislausa kaupstaðar-
búa.
Margt fleira gæti eg bent á
máli mínn tii stnðnings, en eg álít
það óþarft í þetta oinn að fara
fleiri orðum um þf*Aia.
0. J. Havsteen.
feleffið myffit.
K?bh, ls/6 Bauk. PÓR-ttl.
M. psi. 16,57 16.75 16,70
Fw. 61,50 63,00 62,00
DaiL 3,51 3,60 3,60
Síldarvinnu
vikupeningar
verða
5 krónur
um næstkomandi veiðitima,
eins til þeirra stúlkna, er þegar eru ráðnar.
Enn geta nokkrar stúlkur komist að.
Th. Thorsteinsson.
Tilboð óskast
um Bölu á
450 nVJum Kjöttui^num
i stöfum, er afhendist á Auitfjörðum i júlí, ágúst næstkomandi, gegn
greiðslu við móttökn.
Tilboð merkt „Kjöttunnur" Ieggist inn á afgreiðslu Vísda
fyrir 31. þeasa mán.
/ dag (22. maí)
byrjar úthlutun á
hrisgrjóna- og hveiti-seðlum.
Gilda þeir til þriggja vikna og verða afhentir'*
í leikfimissal barnaskólans.
Matvælanefndin.
9
■ 11 .... ......
Ungur og duglegur
stýrimaður
vanur millilanda siglingum, getur íengið atvinnu
nú þegar. —
Afgreiðslan vísar á.