Vísir - 22.05.1917, Side 4

Vísir - 22.05.1917, Side 4
VlSlR Tveir gamanleikar -veirða Ieiknir 1 livölci kl. 9 i IðnaðarmanD&faúsinu. Eftir forskrift, og Leiksoppurinn. Theodor Árnason og Emil Thoroddsen leika á hljóðfæri. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnaðarmannahúsinn allan daginn Dg við innganginn. Stórt uppboð verður haldið í Bíóhúsinu í Hafnaríirði n. k. mið- vikudag 23. þ,m. og byrjar kL 12 á hádegi. Vrerða þar seldar ýmsar verslunarvörur, svo sem Skófatnaður, Álnavara o. fl. Langur gjaldfrestur! iiti xU.iAt.tit ih ih iImIi J. J. J. Bejftrfréttir. fc AAn»li á morguK Jónína Jónsdóttir, húsfrú. Jón Bergsson, kaupm., Egilsst. SoiFía Hjaltested, húsfrú. Maria Dosithea, systir. Þorv. Þorvarðsson, prentari. Jón Hermannsson, skrifstofnstj. Svanhildnr Sigurðardóttir, hf. Hálfdán Guðjónsson, próf. Sigiingarnar. Mugufregn gekk um bæiun í gær um að Gullfoss hefði verið kyrsettnr í New-York. Fregn peasi er alveg tilhæfulaus. Gull- fo*s kom til New-York á fimtu- daginn og því ekki kominn timi * til þess að hann fari þaðan enn. — Búist er við að afgreiðsl* hí7is gangi greiðlega, eftir fregn- am þeim, sem af honnm hafa borist. Um Island hafa komið þær fregnir, að búist er við að það fari frá New-York að einnm til tveim dögnm liðnnm. Eseondito ætti nú lika að losna þaðan, því sngt er að það hafi aðallega tafið fyrir brottförinni að það hefíi haft 200—300 kassa af smjörlíki meðferðis, sem nú hafa verið tekn- ir úr skipinn. Laugaferðir fastar hefjast nú i vikunni, eftir ráðstöfnn bæjarstjórnar, til þess að flytja þvott fyrir bæjarbúa f Laugarnar. Mjólknrmálinu laak svo á bæjarstjórnarfundi í gær, að það varð ekki útrætt. Umræðnr hófust um það kl. 9 og stóðu til 12. Þurfti þá samþykki tveggja þriðju hlnta fundarmanna til þess að halda fundinnm áfram, en að eins 5 fnlltrúar greiddu at- kvæði með því og 4 á móti og var málinu þar með frestað. Það sem um var deilt, var það, hvort nota skyldi forkanpsrétt að Briems- eigninni í Vatnsmýrinni, en sam- mála munn allir fnlltrúar vera nm að hafna tilboði Eggerts Jóns- sonar um kaup á Gufunesi o. s. frv. Bjarni Björnsson leiknr tvo smáleiki í Iðnaðar- mannahúsinn í kvöld með aðstoð Emilín Indriðadóttnr, Stefanía Gnðmnndsdóttur, Soffín Guðlangs- dóttnr og Tómásar Hallgrímssonar. — Enginn vafiáþvi að þarverð- ur gaman að vera, því ekki mun Bjarni hafa valið neina „átakan- lega sorgar!eiki“. Reglugerð nýja nm viðauka við breytingu á viðauka við reglugerð hefir stjórnarráðið nú gefið út. Komu þær tvær samtímis í símskeyti til borgarstjórans hérna og höfðu verið beilan sólarhring á leiðinni. — Er nú fyrirskipað að „talning“ sknli fara fram á öllum kornvöru- birgðnm allra landsmanna. Enn- fremur að talning sknli fara fram á steinolíU’ og kolabirgðum manna, vélbátum og mótorum, og skal tekið fram frá hvaða verksmiðjum mótorarnir ern. Þuiiður Bárðard, ljósmöðir er flutt á Vestnrgötn 16. Ljáblöð nýkomin til Jes Zimsen Járnvörndeiidin. pnn tek eg við stúlknm á námsskeið til að læra kjóla- og „dragta“-sanm m. fl. Nemendnr leggi sér verkefni og eigi sjálfar verk sitt. Menn snúi sér sem fyrst tiJ undiriitaðrár, sem gefur nánari npplýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötn 37. Bjarni Snæbjörnsson Iæknir. Hafnarfirði. Viðtalstími kl. 10—11 og (venjn- lega) kl. 6—7. [ LEIGA 1 Pianó ósksst til leigu. A. v. á. [466 Gott karlmannsreiðhjól óskast lil leigu í sumar. A. v. á. [468 Stór kálgarður til leign. A. v. á. [483 Silfurnæla með stöfnm fundin A. v. á. [477 r HÚSNÆÐl Búð, lítll, hentng, óskast á góð- um stað í bænum 1. okt. Tilboð merkt 35 sendin* afgr. Vísis. [462 Herbergi til leigu fýrir 1 stúlku wppl. á Laugaveg 20 hjá Solveign Kristjánsd. heima 6 e. m. [488 Eitt herbergi tii leign fyrir ein- hleypan. Uppl. á Noiönrst. 5 [479 Herbergi tiS leigu fyrir einhieyp- ann karlmann eða kvenmann. A. v. á. [484 Loftherhergi til leiegu á Grettis- götu 69, fyrir hreinlegt og gott fó!k. [493 TILETNNING I Gott heimili hér íbæóskastnú þegar fyrir hiansta, efnilega 11 ára telpa. A. v. á. [464 fæat í Gróðrastöðinni. EAUPSKAFGB Morgunkjólar, kngsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [1 Morgunkjólar mesta úrval i Lækj&rgötu 12 a. [2 Morgunkjólar fást ódýr- astir á Nýlendngötn 11 a. [59 Áburð kanpir Lauganesspítali. [404- Strástóll óskast til kanps eða Ieign. A. v. á. [467 Húsgögn, reiðtígi, föt, úr o. fl. til sölu. Sími 586. [45& Húsaleigusamningar fást í Bóba- búðinni á Laugavegi 4. [472 Vii kaupa blöðru I fótbolta nr. 5. Aðalst. Signrösson Laugaveg 24. [480 Lítið notnð vaðutígvél til *ölu. Uppl. í Tjarnargötu 8. [478 Stór ný nndirsæng til sölu. A. v. á. [475 Gott eikarborð sem má draga snndur og góðnr stofuofn til söl* á Frakkastíg 14. [490 Litið orgel óskast til kanps.Uppl. á Njálsgötu 42 uppi. [491 Kvensöðnll til söln á Skólavörðu- stíg 35 uppi. Verð 60 krónur;tií sýnis kl. 4—5. [492 Stúlka óskast til síldartíma á lítið gott heimili. A. v. á. [469 Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz Ing- ólfsstræti 2, teknr að sér ýmiskon- ar prentun fyrir sanngjarnt verð. _____________________________[471 2 stúlkur óyksst á gott heimili í Húnavatnssýslu. Uppl. í Aðal- stræti 8. ' [474 Stúlka óskar eftir viat tveggja mánaða tíma með 7 ára gömlu barni. Uppl. Bunkastræti 7. [482 Maðnr sem er vel að sér í ekrift og reikningi óskar eftir atvinnn. A. v. á. [476 12—14 ára telpa óskast til að gæta barna í sumar. Uppl. í Tjarn- argötn 3 uppi. [48l Fieksegl fást vel og vandlega samnnð í söðlabúðinni Laugaveg 18 B.___________________ [487 Vinnnmaðnr óskast á gott heim- ili á Breiðafirði. Háttkaup. Uppl gefnr Júlíns Þórarinsson Lauga" veg 34 b. Heima kl. 4—5. [489 Koöa óskar eftir kálgarðavinn® o. fl. A. v. á.______________[48® Kanpamaðnr og 2 kaupabonnr óskast nm heyskapartiman norðnir í Mývatnssveit. Finnið Jón Gauta Lækjargötu 6 b,__________[4 Féiagspren.tímiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.