Vísir - 26.05.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 26.05.1917, Blaðsíða 1
■ tW'eAKtB.A®. muy. MB« Més&hd ssim m. /:= .''I-V i 1 t S 1 r XSIR ktaiMa sg tlpnMt 1 W&EKL Í8LA9». 3ÍM! m. 7. árg. Langardsginm 26. maí 1917. 142. tbl. Vísir kemnr ekki út á morgun, hvítasunnndag. NÝJA BÍÓ Engin sýning fyr en á annan i Hvítasunnu. Símskeyti frá frettaritara .Visis'. Hér með tilkynnist vinum og vanðamönnum, að okkar ástkæri sonur, Kristófer Kristjánsson, andaðist í Landakotsspítala 21. þ. m. Jarðarförin ier fram frá Frikirkjuuni miðvikndaginn 30. p. m., kl. 12 á liádegi. Hverfisgötu 57, 25. maí 1917. Sigriður Hafliðadóttir. Kristján Þ. Einarsson. Hér meö tilkynnist kennurum, skólabræðrum og öörnm vinnm Rögn- valdar Guðmundssonar stnd. theol., að hann andaðist að beimili sínu, Bygðarholti i Lóni, Austur-Skaftafellssýslu, hinn 23. þ. m. Fyrir liönd foreldra hans. Gunnar E. Benediktsson. Kaupm.höfn, 24. maí. Tisza forsætisráðherra Austurríkismanna og Ungverja heíir sagt af sér. í lýðveldinu Suður-Ameríku er hafinn ákafur undfr róður með því að segja Þjóðverjum stríð á henður. Frakkar^hafanú algerlega yfirhöndina á Aillettesléttunni. Orustur eru að hefjast á Carsosléttunni (milli ítalaog Austurríkismanna). __ «► Til hvítasuniiuimar: Vindlar, margar teg. Sælgæti Cigarettur: Three Castles Capstan Flag og fl. teg. Landstjarnan Simi 389. íarlmannshálsbindi feikna úrval nýkomið j K. F. U. M. ‘sunnudagaskólinn morgun kl. 10 f. h. Hátíðarsamkoma. Foreldrar! sendið börn ykkar á skólann. ÁbnrðarmjöL Jarðræktarfélagið hefi áburðar- mjöl á boðstólum. Psndið kostur 14 anra. Fæst í Gróðraratöðinni. Það bendir áreiðanlsga í friðaráttina, að Tieza hefir sagt af sér. Hann hefir frá upphafi verið rammastar ófriðarsinni í Austurríki, en mtanríkisráðherrann, Chernin hefir lýst því yfir að hann vilji semja frið án landvinninga. Aillette-sléttan er við samnefnda á, Bem rennur í OiseáFrakk- landi. Hafa Þjóðverjar haft þar mjög öflugar stöðvar að sögn og þar er borgin Laon við Aillette, viggirt borg, járnbrautarstöð mjög þýð- ingarmikil. Seglskipinu A. H. Friis sökt. í gær barst 0. Johnsen & Kaaber eftirfarandi símskeyti frá Trangisvaag í Færeyjum: Þýskir kafbátar haía sökt skonnortunni A. H. Friis i nótt sem leið. Skipshöfninni bjargað og kom hún hingað á hátnm i nótt. A. H. Friis var skonnorta, um 200 smálestir að stærð og eign 0. J. & K; Var nú á leið til Færeyja með saltfarm frá Portugal. — Sennilega hefir sami kafbáturinn, sem þarna var að verki, sökt fær- eysku skipunum sem sagt er frá á öðrum stað hér í blaðinu. Skipstrand. Seglskip, um 400 smálestir að stærð, sem var á leið bingað með salt og tunnur til h.t „Kveldúlfs" sigldi á sker suður í Grinda- vík i fyrradag í svarta þoku. Símskeyti am strandið barst hingað í gær. — Skipið er enekt og heitir „Shclton Abbey“. Liknr eru litlar taldar til þess að skipið náisfc úfc; það liggur um 30 faðma frá landi og skorðað að aftan og framan milli skerja; sjór ér í lestinni, svo að saltið or áreiðanlega ónýtt. Ungerskov skipstjóri fer í dag suðnr í bifreið til að athuga staðhætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.