Vísir - 01.06.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1917, Blaðsíða 1
ffiS»W*ArfcB.A«}. wm&. *émtm wMAiH IHfenSetei* *e •IpiiMt ! métML fsLAiai. SÍMI 400. - 7. árg. Fð8tudaginn 1. júlí 1917. 147. tbl. ■*™ GAMLA BÍÓ Nýtt program í kvöld. SMÉfa aiaitsiliafsl. Lækjargötu 6 B opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koma áfengismálinu í viðunandi horf, án þeas að hnekkja peisónufrelsi manna og almennum mannréttind- um, eru beðnir að snúa sér þangað. JST^JTjA. BÍÓ Blóðsugurnar. i 4 þáttum og 77 ákaflega spennandi atriðnm. — Tekið móti pöntunum allan daginn í sima 107. — Fylgist vel með mynd þessari; áframhald kemnr síðar. Nýkomnar vörur með e.s. V a 1 í verslunina Liverpool Útsæðis-kartöflur, Smjörlíki, Hveiti, Rúgmjöl, Bygg, Palmin, Tvíbökur, Kex og Kökur, Chocolade, Mjólk í dósum, Bláber, Rúsínur, Sveskjur. ■■ 01: Lys, Pilsner, Krone Lager. Ostar: Mejeri, Edam, Steppe, Gouda og Schweiser. Vindlar frá Horwitz & Kattentid, 10 teg. R j ó 1 og Ru 11 a. Blegesódi og Grænsápa. LiverpooL Leikfélag ReykjaviKur. Ikunni maðurinn eftir Jerome K. Jerome verður leikinn langara. 2. júní, Kl. S1/* síðdegis. Aðgöngnmiða má panta í Bókaverslun ísafoldar. Næstsiðasta sinn. Nýkomið: Ef ykkur vantar góðan bíl í lengri eða skemri ferðir, fyrir sanngjarna borgun, þá pantið Saxon-bílinn K. E. 36. — Bifreiðarstöðin er kaffihúsið Nýja Land, sími 367. Jolin Sigmundsson, bifreiðarstjóri. Menja 0. Ellingsen. Símar 597 & 605. Símskeyti frá fróttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfe, 31. mai. Allar stórþjóðirnar, sem i ófriðnum eiga, að Banda- ríkjamönnum undanskildum, taka þátt í friðarfundinum f Stockhólmi (jainaðarmanna). 2719 skip hafa komið til enskra hafna en 2768 farið siðnstn vikn. Kafbátahernaðnrinn hefir borið minni árangnr síðnstn dagana en áðnr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.