Vísir - 11.06.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 11.06.1917, Blaðsíða 3
VlSlR Háit verð. Nýlega var nppboð baldið á Seli í Hranamannahreppi og vora þar seldar ýmsar skepnnr. Heflr frést að ær hafi þar selst á 37— 40 kr., kýr á tæp 400 kr. og hross nm 300 kr. upp til hópa. Er þetta verð nálega ®/8 hlutum hærra en tíðkaðiet fyrir stríðið og má sjá af þessu að afurðaverð þarf að vera hátt, þegar allur annar framleiðslukostnaður hefir hækkað hlutfalíslega. Ættu menn og að geta skilið af þessu, að viðleitni til þess, að halda fast- ákveðnu kaupgjaldi, hvort heldur er embættismanna eða anaara, i sömu skorðum og var íyrir stríðið, er bláber þjóðnaður og ekkert annað. (Þjóðólfur). Maxim Gorky byrjaði 1. maí að gefa út nýtt blað 1 Petrograd. Þáð heitir „Nýtt lif“. Að útgáfunni standa ýmsir meðlimir „Sambandsráðs verka- manna og hermanna". í fyrsta tölublaðinu var grein eftir Sou- hanof nokkurn, sem er í fram- kvæmdanefnd sambandsráðsins, og gerir hún ófriðarfyrirætlanir Rússa að umtaleefni.. Er þar baldið frsm þeirri stefnu sambandsráðsins, sem kunner orðin, að koma á friði án landvinninga og skaðabóta og án þess að kúga eða anðmýkja aðrar þjóðir. Segir höfundur að alþýð- an í Rúsilandi vilji ná þessu marki með áhrifum í stjórnmálum án þess að spilla aganum i hernum, og telur brýna nauðsyn á því að efla herinn og búa hann sembest til varnar og sóknar, því það verði besta vopnið til að ná þessnmtil- g»ngi. Frá Gunnari Richarðssyni hefir það frést úr bréfi sem hann skrifaði til Kaupmannahafnar 12. maí, að hann hafi særst 29. marz í hægri handlegg fyrir ofan oln- boga. Er sagt að hann hafi i bréfinu verið vongóður um að ná fullum bata. Brauðskamiur Breia. Hann hefir verið 4 pund á mann á vikn, en lagt mjög fast að mönnnm að spara brauðið enn meira og það brýnt fyrir almenn- ingi í blöðnnnm, að hver maður geti komist af með 3 pund. — Hranðskamtnr hermanna var ný- lega minkaðnr en kjötskamturinn aukinn um leið. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Framiíð Belgíu. Meiri hluti þýska þingsins virð- ist hallast að því að sbifta Belgíu eftir þjóðerni, sennilega með það fyrir augum, að flæmski hlutinn leggist við Þýskaland að ófriðn- nm loknum, en líklega þá að leyfa Frökkum að slá eign sinni á hinn hlutann. — Yar nýlega rætt um þetta mál í þinginu og látið af því, að öflug hreyfing í þessa átt hafi risið í Bðlgítt sjálfrl og Iægi þá beint við að færa sér þá hreyf- ingn í nyt „með ákveðnu marki fyrir augum" — og það talið stórhættulegt Belgíu sjálfri, að gamla stjórnin næði þar völdum aftur. Leikfimissýningin fyrra sunnudag. Yfirleitt tókust sýningarnar fremur vel. Frístandandi æfing- arnar tókust meira að segja mjög vel. Leikfimismennirnir virtnst vel samæfðir. Viðbrögðin snögg en þó fremur mjúk. Val æfing- anna sýndi hinn ágæta smekk kennarans fyrir Ieikfimi. Jafnvægisæfingarnar tókust illa, en það hefir áreiðanlega verið veðrinu að kenna en ekki mönn- unum. Lika var æfingin bæði erfið og vandasöm og liggur það hvorttveggja einkum í því að beygja vel hnéð á þeim fæti, sem staðið er f, en það gerði enginn. í: -r Istir og milionir eftir {gharles $$arvicc, 183 Frh. ■vera lengi að gera gott úr þvi, ef þér væruð kominn heim til mín á Silisbury-sléttuna! Horra trúr! Mér væri aama þó að eg færi með beilan skipsfarm af yð- ar Iikum, eg gæti haft nóg banda ykkur að gera, en eg gæti lika komist af með færri og borgað ykknr betra kaHp en þið fáið á skriffltofunnm hérna i London. Nú nú! Og viðurgerningurinn! Uss! Það yrði hreinasta kóngalíf — hestar til að riða nóg til að bíta og brenna og óþarfi að láta eér leiðast. Ea hvaS um það! Þér getið ekkert um það dæmt fyr en þér hafið reynt það og éf yður skyldi einhverntíma Ianga til þess, þá ekuluð þér vera velkom- inn heim til min þarna út á Salis- hury sléttuna, þvi að mér list reglulega vel á yður. ungi maður. Þér eruð snyrtimenni þó að eg hafi einhvern grun nm, að þér eigið i einhverju basli. Eg er ekki svo kendur, &ð eg geti ekki tekið eftir svip manna, og svipur yðar ber vott um eitthvert and- streymi. Er lögreglan kannake á hælnnum á yður? Hvað? Og þér þykist ekki ofgóður til að drekka eitt glas með heiðarlegum manni — já, helðariegum sagði eg, þó eg kunni kannske að vern nokkuð þjösualegur. — Nei, það þykist eg alls ekki, og nú er best að þér drekkið eitt glas moð mér, eða kannske við eigum heldur að fá okkur vindil? sagði Stifford, því að hann vildi sfðnr halda meiru áfengl að mann- innm. — Vindil! Já, það var afbragð, sagði bóndi undir eins. Hann þreif umslag upp úr vasanum og ætlaði að kveykja i vindlinum með því, en þá varð honum litið á utanáskriftiná, sem á því stóð og rétti hann umalagið að Stafford með hátíðlegam alvörusvip. — Þarna stendur nafnið mitt, Hin- rik Joffler og þarna er heimilis- fangið og það mun hver einasti maður i Melbourne segja, að þang- að aé gott að koma. Þér getið komið hvenær sem yður sýnist sumar eða vetur, og altaf munuð þór fyrirhitta Hinrik Joffler reiðu- búinn að taka við yður og óska yður velkominn. Eu nú vil eg hafa í staupinu, sagði hann svo eins og hano hefði ekki bragðað dropa i heilan mánuð.j Þegar Stafford gekk burt úr veitingahúsinu hélt hann á um- slaginu i hendinni og ætlaði að fara að fara að rifa það i aundur, en hngsaði sig þó um og stakk því í vasa sinn og annars hefði þessi atburður haft góð áhrif á hann og annars bafði þessi at- burður haft góð áhrií á hann og verið honnm alt að þvi til skemt- anar i svipinn, en svo var þetta æfintýri fallið honum úr minni, þegar hann kom heim til sín. — Tíminn hafði liðið fijótar en hann varfii og var nú komið fram í rökkur, en um leið og hann gekk yfir stofngólfið í hálfdimmunni til þess að hringja sftir Ijósi, þá reis kvenmaðnr upp úr atól hans, gekk Ennfremur beygðu flestir hnénþá þeir sveifluðu sér upp á slána, en slikt er óþolandi. Gangnrinn fanst mór mjög góðnr. S t ö k k i n, eða einsmannsæf- ingarnar, eru þær æfingar stunda- töflunnar, sem meat ber á hjá hverjum einstökum, og hægast er að taka eftir, og þykir jafnan bæði þáttakendnm og áhorfendunt mestu máli skifta, hvernig þessar æfingar takast, enda vanalega dæmt eftir því. En fátt er það, sem veitir mér meiri ánægju en vel samæfðar frístandandi æfing- ar, þar sem allir limir eru teygðir og réttir án nokkurs óeðlilegs mótþróá vöðvánna. Hjá þessum flokki tókust mörg af stökkunum vel, t. d. láréttu stokbin óg há- stökkið. Hinar erfiðari æfingar á hestinnm og dýnuæfingárnar voru mjög misjafnar. Einstöku menn leystn sín verk prýðis vel af hendi og i öllum stökkunum sást einn eða fleiri, sem sýnuu réttar myndir, og ber það vott um að bennarinn á ekki sök á því, sem vantar á, aðmennirnir séujafnir, heldar er ástæðan sú, að þá vantar meiri æfingu. Þar sem mennirnir, sem nú sýndu sig, ern allir á ungum aldri, er ekki ástæða til að van- treysta þvi, að þeir æfi sig betur, enda er alvarlega skorað á íþróttá- félag Reykjavíkur að senda á hveiju vori vel æfðan hóp af leik- fimismönnnm út á leikfimisvöllinn, og á meðan íélagið telur 200 meðlimi þyrfti hópurinn að vera Btærri en hann var fyrra sunnu- dag. til hans með útbreiddan faðminn og hvislaði nafn hans. — Maude! kallaði hann og varð felmt við, en þá flaug bon- um skyndilega í hug, að húnætti ekki að vera alein hér i herbergj- um hans og leit hann »11 alvarlega á hana. — Hvers vegna varstu að feoma hingað Maade? sagði hann. — En biddu nú við svolitla stund á meðan eg næ i vagn og svo skal eg fylgja þér heim. — Nei, svaraði hún undireins. — Finst þér að eg ætti ekki aO koma hing&ð, Stafford? Eg er búin að bíða hérna í marga klukku- tíma. Hún þokaði sér nær honum með tindrandi augum, þó að þau væru að jafnaði köld og róleg þegar hún leit á aðra. — Hélstu kannske, að eg mundi draga mig i hlé þegar eg heyrði hvernig þér hafði farist ? Neinei I Eg er hreykin af þér Stafford — gót- •rðu ekki skilið það? En þetta var þér líkt! Hún lagði höndina á öxlina á honum og horfði á bann brosandi af elsku og aðdáun, en hann lrit undan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.