Vísir - 17.06.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 17.06.1917, Blaðsíða 1
OtsxíSttMH léTKL t«LAS». SÍSfl 490. 7. áíg. ““ SáBLA Bið «™ Milli skotgrafa. Sönn mynd frá viðnreign- inni i Frakklandi, þar sem daglega er kastast á með handsprengjnm milli skot- grafanna. Hestnr Jims nndirlor- irnjja. Gullfalleg mynd frá aléttum Vesturheims. Ókeypis flntningnr. Gamanmynd. Bnxnrnar hans Piffs. Sprenghlægileg. Alt góðar og fallegar mynd- ir, jafnt fyrir yngri sem eldri. Sunnudngiiua Kartöflur i pokum fást hjá Nic. Bjarnason. Skekta ósbast tii kaups nú þegar. A.v.á. Stúlkur vanar fiskverkun geta fengið ágæta atvinnn nm lengri tima á Aastur- landi. Hátt kaup. Skilvís borgun. Semjið strax við Jón Árnason, Vestnrgötn 39. Bifreiðafélag Rvíkur óskar eftir duglegum framk væmdastj ór a nú þegar. Skriflegur umsóknir sendist undirritnðum fyrir 22. þ. m. A. V. Tulixiius, sem elga afi birtast í vtSI, verðnr afi afhenda I slðasta- lagfi fel. 9 I. h. Atkomnðagtnn. Járnsmiðúr — helet maður uem getsr einpig verið kyndari og 2. vélamaður — i \ getnr fengið góða atvinnu riri þegar við tunnuverkumiðju á Siglufirði. Verður að íara með Flóru þessa ferð. Menn snúi sér til O. Ellingsen. Maskinnolia, lagerolía og cylinderolia. Sími 214 M fslenska Sieinolíuhluiafélag. 17. júní 1917. 163. thl. íþrðttafél. Rvíkur. Sumarblaðið kemur út á sunnudaginn (17. júni) Drengir, «em vilja selja það, gefi sig fram við Steindór Björnsson, Grettisgötu 10, kl. 6—7 á iaugardag. VlSIR er elsta og besta dagblað landsins. NÝJA BÍÓ Mðður-ást. Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin Ieika: fflarle Dinesen, Gunnar Sommerfelðt, Gyda Aller. — Tölusett sæti. — Hafnarfj.bíll nr. 7 fer fastar áætlunarferðir milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur daglega: Frá Hafnaríirði........kl. 11 árd. — Nýja Landi í Reykjavík kl. 4 síðd. — Hafnarfirði.......kl. 6 — — Reykjavík.........kl. 8 — Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Theodoru Sveinsdóttur. Tals. 19. Eyjólfur Eyjólfsson, bifreiðarstjóri. Bresku samningarnir endurskoðaðir á ný. Bnska hjálparherskipið sem hingað kom í gærmorgun fór aftar nm kl. 6 síðdegis í gær. Það mun hafa komið hingað tii að sækja enska ræðismanninn, mr. Cable. — Bn auk bans fóru þeir Thor Jensen útgerðarmaður og Richard Thors sonur haus með skipinu til Bnglands. Þeir feðgar munu hafa farið sem erindrebar Iandsstjórnarinnar i þeim erindum að reyna að fá hækkað verð á ísienskum afnrð- um, sem Bretar kaupa samkvæmt samningum, bygt á því hve gifurlega framleiðslukostnaðurinn hefir aukiit. — Gera menn sér góðar vonir um árangur af þeirri för, þó hana beri brátt að og ekkert muni h&fa verið farið fram á slíka hækkuu við Breta aí stjórnarinnar hálfu síðan í vetur er sendinefndin var i Lundúnum. — Bn Bretar kváðust upphaflega miða verðlagið við framleiðsla- kostnaðmn, en hann hefir einmitt hækkað mjög mikið siðan vegna kafbátahernaðarins. — Munu menn Vísir er bezta auglýsingablaðið. alment treysta feðgunum vel til að reka þetta erindi. BrauðaþyRgdin. Bæjarstjórn Reykjavibur hefir samþykt og Stjórnarraðið staðfest að þyngd bakarabrauða í lögsagn- arumbæmi Reykjavikur skuli vera sem hér segir: Heil rúgbrauð 3000 gr., heil frauskbrauð, sigtibrauð, súrbrauð og landbrauð 500 gr., normal- brauð og hálf-sigtirúgbrauð heil 2500 gr., hveitihleifar 1500 gr. Hálfbrauð öll hafi tilsvarandi (bálf- an) þunga. Þessi þyngd er miðuð við það, að brauðin séu vegin nýbökuð, bó ebki heitsri en svo að hand- leika megi með berum höndum. Yatn má eigi ver& meira í brauð- unum eu 38°/0, þegar þau era vegin. — Það verður eigi átalið þó brauðin séu alt að 4% léttari, en á þyngd 20 brauða má mun- urinn þó ekki vera meiri en 1 °/0,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.