Vísir - 24.06.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1917, Blaðsíða 1
ílímSstáitL 9j &lgitÁ&eÍ9 1 s&r&z, Ulaxs, söéi m. 7. ferg. ISunnudaglnn 24. júní 1917. 170. tbl. Gamla Bió. Þegar Chaplin lék fyrstu kTikmyudina. Gamanmynd i 2 þáttam. — Fram úr hófi skemtileg. Oft hefir Chaplin notið sín vel, en aldrei sem í þe?*&ri mynd. Nýtísku dausar. Björnedans. One Step. — Two Step. Tango. Fox Trot. Fallegnstn og skemtilegnstn myndir sem hér bafa sást. Picdicuio. Undurfögur landslagsmynd frá ítalin. Konráð R. Konráðsson lœknir. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6 -7. Þorvaldur Pálsson iæknir Bankastræti 10 heimkominu. Viðtalstími 10—11. Kaupið Visi. NÝJA BlÓ Hatrið mesta. Mjög áhrifamikiíl sjónleikur í 3 þáttum, Icikinn af Nordisk Films Co. Aðfelhlntverkin leika: A. Bliiteclier, Ella Hansen, Th Lund, Hugo Bruun, Ingeborg Skov. — Tölusett sæti. — O. J. Havsteen heildsali, Reykjavík, hefir miklar birgðir af allskonar vefnaðarvörn, þar á meðal er: Flónel Satin Handklæöadregill Greton tourkudregill Crepon Baömullartau Nankin Sængurdúkur Hvergarn Hvít léreft Lasting Vasaklútar Alpacca Ermafóöur Ennfremur fiskstriga, tilbúinn fatnað og Oreolin toaölyf. Talsími 268. Pósthólf 397. lenfiGG M líefaníu luðmundsd. Barnasjönleifcurinn verðnr leikinn í siðasts skifti i kvöld kl. 9. Aðgöngum. eeldir frá kl 10—12 og frá kl. 2 og við innganginD. Símskeyti frá frottarltara .Visis'. Kaupm.höfc, 22. jnni. I. C. Cliristensen mnn biðja nm lansn frá ráðherra- embætti ef konuugur felst á lausnarbeiðni Rottbölls. Rússar ern aðgerðameiri á Galiciuvígstöðvnnnm en áður. Frakkar hafa náð aftnr landsvæði, sem þeir höfðu mist við Vanxaillon. Alexander Grikkjakonungnr tjáir sig fúsan til sam- vinnn við bandamenn. krifsíofa kaupmannaráðsins Kirkjustræti 8 B. Opín kl. 11—12 og 1—4 Talsími 552. Maskinnolia, lagerolia og cylinderolia. Siml 214 Hið íslenska Steinoiíuhlufafélag. Brauðgerðarhúsunum lokað. Pau tiðindi gerðust í gær, að bakarar bæjarins ákváðu að loka brauðgerðarhúsum sínum og hætta brauðgerð allri fyrst um sinn frá og með deginum á morgsn. — Telja þeir alt efaí svo dýrtorðið, en á hinn bóginn svo mik!*r höml- ur lagðar á stvinnureketar sinD, að þeir fái ekki risið undir kostn- aðÍDum nem* brauSverð verði hækkað að talavert miklum mun. En til þess hafa þeir ekki getað fengið leyfi verðlagsnefndar. Það þarf ekki að benda á það hve alvarlegar afleiðingar þetta hefir i för með «ér fyrir bæjarbúa nú í eldiviðarleysinu, og raun&r hvort sem væri, þvi fjöldi manna er svo staddur að heimabökun er ómöguleg. — Verður að vænta þess að stjórn- arvöldin ráði fram úr þessu máli tatarlaust, enda mun það mát margra, að þau eigi ekki litla sök á því að svo er komið, með þvi að leggja ástæðulaus höít á at- vinnu bak^ranna, óþarflega hám kolaverði o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.