Vísir - 25.06.1917, Side 3

Vísir - 25.06.1917, Side 3
I Símskeyti frá fráttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn, 23. júní. ömbætur á kosningalögum í Ungverjalandi eiga að komast í framkvæmð nú þegar. Jafnaðarmenn i Finnlandi krefjast þess að Finnland ferði gert að aérstöku lýðveldi. Rottböll iætur ekki af ráðberraembætti. Chr. Zartmann málari dó i gær. Nýjar stjórnleysingjaóeirðir hafa orðið í Petrograð. Kanpm.höfn 24. júní. Birgðir af sprengikúlum og tundurvélum hafa fundist í Christianiu. V 1SIR Kolaverðið. Frá þvl var skýrt í Vísi í gær, að kolaverð landstjórnarinnar væri nú orðið 200 kr. á smálest. Fyrir það verð hefir bökurum bæjarina og sjálfsagt fleirum verið seld kol. Forsætisráðherra akýrði frá því á þingmálafundinum í gær, að ekki væri enn farið að solja neitt af kolafarminum sem Ceres kom síðast með. Kolin sem bæjar- stjórnin keypti af næst síðasta farmi kostuðu 150 krónur, og er því augljóst að stjórnin leggur að minsta kosti 50 kr. á hverja smá- lest sem bökurum er seld. Það er dálaglegnr kaupmanns- gróði það! Yitmsburður um Þjdðverja. Nokkru eftir 1870 gaf ítalski stjórnmálamaðirinn Luzzati Þjóð- verjum þennan vitnisbnrð: „Þjóðverjar hafa sýnt oss það, hverss bæta má hag fátækling- anna. Iðjusemi, sparsemi, framúr- skarandi skyldurækni, gætni,trygð, heimilisást, sem alt leggur í söl- urnar, þrek og þróttur, sem Iætur þó vel að allri stjórn — þetta er hinn mikli meginþáttur í þýsku þjóðsrni, sem aðrar þjóðir komu ekki anga á fyr en sigurhljómur vopnanna gerði hann öllnm lýðam ljósan". Þannig var vitnisburðurinn um Þjóðverja á undan ófriðnum og svipaður verður hann að öllum líkindum er honum er lokið. — Það er óliklegt að hernaðarand- inn og ofbeldis-mórallinn, sem drotnnnargirni einstakra manna hefir komið þeim til að prédika, og reyna að innræta þjóðinni sið- an 1870, hafi fest svo djúpar rætur, að ófriðurinn, með öllum þeim hörmungum sem honum fylgja, fái ekki upprætt hann. — Það er von manna, að þ a ð vinn- ist i þessum ófriði, að augu fjöld- ans opniit svo, að framvegis verði ókleift, hverjum hrekkjabrögðnm og sjónhverfiogum sem beitt er, að ginna þjóðirnar til aðleiðaaft- ur yfir sig siíkt böl. Rauður hestur mark: sýlt, fjöðir fr. hægra; heil- rifa vinstra, tapaðist á laugardags- kvöld úr Skólavörðuholtinu. Skil- ist á Grettisgötu 66 B. Mótorbátur. Af sérstökum ástæðum es mótorbátur til sölu. Finnið Friðberg Stefánsson, Norðurstíg 3 B. Simi 641. Lækjargötu 6 B opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koms áfengismálinu i viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsí manna og almennnm mannréttind- um, eru beðnir að snúa sér þangað Peninsar í vasann! Verslnn með útgengilegar vörur, svo sem tóbak o. fl. getur komist í samband við verslunarmann, sem verður við sildarkaup á Siglu- firði í sumar, um að selja þar vör- ur sinar, ef nm semur. Tilboð óskast. R. v. ó. K. F. P. M. Fótboltaæfing kl 6y2 í kvöld. Mætið réttstundis. IsiÍF og miliöniF eftir f|harles ^arvice. 203 FVh. ekarkala og hávaða af mönnum og skepnnm. Þan horfðust í augu og vorn eins og heilluð um stund, eða eilifðartíma, að þeim fanst, en þá brá hann litam og varð enn íölari en áður, Hann vék sér að feita manninnm, sem stóð þar hjá honnm og þreif i hand- legginn á honum. — Biðið þið við, stöðvið þið skipíð! Bg þarf áð komast í land! kalIaSi hann npp yfir sig. Herra Jofflor starði á hann og fór því næst að hlæja. — Nei, hættið þér nú, herra góður, eagði hann, en þó ekki óvingjarnlega. — Hættið þér nú bara! Finst yður þetta hálfóvið- kunninlegt? Verið þér í eilífri uáðinni! Bg held svo sem að eg kannist við þussa tilfinningu. Það byrjar hægra megin í hjartagröf- inni og yðar sýnist árbakkinn fjarlægjast yður — færast aftur á bak! — Bn það ernm við, sem eram á hreyfingu, við erum komn- ir af stað. Hérna, súpið þér á þessu! Þetta Iíðar frá undir eins. Hann rétti flösknna að Stafford, en hann bandaði henni frá sér. — Lofíð mér að komast iland. Bg get náð ykkur seinna, sagði hann. Joffler greip í handlegginnj á honum í þyí hann ætlaði að stökk- va upp á skipagarðinn. — Rólegur! Verið þér nú ró- legar, Iierra minn, sagði hann og reyndi að ;aftra honum. — Við getum ekki stöðvað skipið og þér munduð bara hálsbrjóta yðir ef þér færuð að reyna að stökkv* i land. Og alt útaf tómri ímynd- un — það þori eg að veðja hausn- nm á mér um! Harkið þér af yður maðmr — blessaður, harkið þér af yður! Þér eruð ekki sá fyrsti hvort sem er, sem finst hann vera aumur og yfirgefinn þegar hann er afl skilja við frændnrog föðurlaTjd. Stafford beit á jaxlinn og reyndi að harka af sér, en angn hans hvíldu enn þá á hinn föla and- liti stúlkmnnár í sorgarbúningnmm og rödd hans titraði nm leið og hann sagði: — Þér hafið alveg rétt íyrir yður herra Joffler — það er orð- ið um seinan. Eg — eg hélt að hélt að eg hefði kannast við mann þarna á garðinudf en það hlýtur að hafa verið tóm ímyndun. jÞað er ómögnlegt annað — alveg ó- hngsanlegt! — Stendur heima! sagði Joffler vingjarnlega. — JBiðjið þér fyrir yður! Bg held að eg hafi, fengið svona griilmr sjálfur, einkum þeg- ar eg hbfi verið í landi á kvöld- in og ætlað að kafna úr hita. Yð- nr skánaði mndireins efþérfengj* ust til &ð súpa á fiöskunni. Mað- má til með að vera ofurlitið hýr fyrst þegar maðmr kemur um borð, einkanlega þegar maðmr er að yfirgefa föðurlandið í fyratasinni! Sjáið þér nokkurn núna? ída var farin burtu og Stafford dró andann þungt og reyndi að brosa. — Nei, sagði hann i hálfim hljóðum eino og við si ilfan sig. — Já, það hefir ekki verið ann- að en hmgarburður. Það er ó- mögulegt, að hún hafi getað verið þarna — það nær engri átt! — Joffler fór að blísra og kink- aði kolli íbyggilega. — H ú n! tautaði hann. — Nú það er svo ia lagað? Jæja, eg held að eg kannist við þetta sjálf- ur. En verið þér ekki að setja þessa ’vitleysm fyrir yðmr, herra góður. ÞaS verðar alt gieymt áðmr en við kommmst út á rúm- sjó! Það er ekkert á við sjóinn til að iáta mann gleyma stúlkn- kindunum, sem. maður hefir skilið eftir í landi. Við sknlum nú koma ofan og fá okkur eitthvað í gogginn og eitthvað i svanginn,, Til dæmis kalda steik og súrkáL Það reknr allar ímyndanir á bmrL ída sneri við og hélt á bmrtm skyndi, en hana snarsvimaði og hún gekk eins og í leiðslm. Það var asðvitað óhngsandi, að mað- urinn, sem hún haíði séð, gæti verið Stafford — Stafford komins fram á fjárflutningaskip! Bn þessar ofsjónir höfðn tekið á hans og henni faust sér ætla að verða llt. Hún mintist þecs nú, að hús

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.