Vísir - 27.06.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1917, Blaðsíða 3
VlSiR i. Fiskiþing fiskifjelags íslands, sem átti að byrja á morgun, byrjar af vissum ástæðum í dag og er haldið í Goodteinplaraliúsinn. Idýp maíur Söltuð læri selur í smásölu Isbjörninn Sími 259. sem kom binn 17. þ. m. í vorar hendur. Vatnið er eins og allir þekkja nanðsynlegt fyrir lik- a m a n n. Það er svo sem aað- vitað satt sem prasturinn segir í grein sinni, að á þessam tíimsm sé hver einasti bramðbiti kvint- viktaðnr ofan í fölkið. Og vel skil eg það, að prestinnm er ant sm að engan vanti, þó ekki eé nema v a t n, cg vonandi gerir hann siti til að sjá um að ekki vanti framvegis nokkra ögn af vatni í það, sem selt e.r f n 11 u v e r ð i og engu skilað aftur. Kg sé það glögt á orðalagi síra Ólafs í grein sinni, að hann metar vatnið hátt, enda liggur við að hann láti virðingu aína í sölurnar vegna v a t n s i n s. Það er líklega af vinsamlogri vandlsstingasemi til min, sem síra ólafor spyr, því eg geti ekki um áðre, som hafi borið sig upp und- an brsmðaþunga mínum. Eg hefi ástseðu tií *ð álíta að hiair, sem hafa kssit fyrir of létt brauð frá mér, h«fi verið prestinum fremri í þvi að skilja og t?.ka til greina bæði skýiingargrein mína í Vísi og það sam eg bar fyrir rétti, enda myndi það verða all erfitt að fá almenning til að trúa, að eg hfcfi gert raðstafftnir til að svíkja braaðavjktins, eins og síra ólafur virðiít fyliilega gefa í skyn í grein sinni. Það vill nú svo vel til, að eg hefi haft svo mikil viððkifti á ýmsan hátí «íðan 1910 við ekki svo fáa af velþektum mönnum, sem geta borið um hvort eg hafi hegðað mér svo í fjármál- oin, að sennilegt eé að eg geri * ráðíitafaair til að draga af réttri ^ vigt brauðdeigs, því ollir viía þó að ekki viktft eg deigið, og geta c þeir eem haf« nanið hjá mér og vinno nú hjú mór boríð am hvaða íyiirskipanir eg hefi gert. 25. júní. Kristín B. Símonarson. Erlend inynt. Kbh. 2«/« Bank. Pósíh. Sterl. pd. 16,35 16.50 í 6,50 Frc. 60f50 62 00 62,00 Doll, 8,48 3,50 8,60 Alt nýtt í Versl. „Edinborg“ Vefnaðarvörudeildin. Cheviot í karlmannsföt, frá 12.50—16.50. Káputau frá 4.50—16.00. Kjólatau, hvwgi meira úrval. Sillsi í svuntsr og slipei. Taítsillii, svört og mislit. Riíssillzi í kópnr. Rifstau. IEÍ,eiðfatata.u., hvergi ódýrara. Vergarn. Manschett- skyrtutau. iINanlíiri, röndótt, í drengjaföt. Stu'bKasivts. Flaniiel. Tvist- tau, rnikið úrval. LifstyJihci frá 3.95—11.85. IZ>ú.l£ar 2.10—13.85. Serviettur. 1 >á itatli-e «i11. Hörléreft. Javi, einbr. og tvíbr. G Ólf V X. C3L11 iv U r og margt márgt fleira. Glervörndeildin. Blómsturpottar — Matarstell — Diskar — Puntupottar — Tepottar — Bollapör, margar teg. — V&tnsflöskur og glös — Blóinsturvásar — Sykurkör — Barnakönnur — Skálar — Snnlight þvotta- og hand-sápa — Mjólkurkönnur — Þvottastell — Eggjabikarar — Leirkrukkir — Pip- arkailar — Pearssápa, og margt og margt fleira. Lítill ágóðT | Hxtotsí ódyrara. | Fljót skil> Verslunin EDINBO RG, Hafnarstræti 14. V eiðarfœraversl. LIVERPOOL Nýkomið mjög mikið af vörnm frá Ameríku fyrir Trawlara og Véiabáta. Kastblakkir, Keðjur. Drokar, Vbþvingur, Gruimlóð, Melspírur, Bæðf, Dælur, — Oliuföt stórt Grastúg, Farfi, alskonar, Blýhvíta, Zinfehvíta, Fernisolía, Terpentína, Törreisi, Mjög mifeið af litnm. til lands og sjávar. — úrval. Fiskiþing fiskifólugs íslands var sett um kl, 1 i dag i Good- templarabúsinu. Fulltrúar aíírs. dellda féiagsins sem kosnir haff verið munu vera komnir til bæj- arins. Botnfa fór suðnr í Hafjarfjörð f gær, en kom aftur í gærkveldi. Hún á að fara héðan á mána- dagskvöld (2. júli) kl. 12. iðalfundar prentarafélagsins var hsldinn í gær. Formaður var kosinn Hallbjörn Halldóreson. Stjórn sjúkrasamlagsins var emiurkosin, Nokkrar breytingar voru gerðará sjúkrasamlagslögunum. Reglur hafa verið settar nýjar um m&tvælasölu í bænum, sem prent- aðar eru á öðrnm sttð í blaðinu. (íestir í bænum. Með vélskipinu Njáli frá Húsa- vík komu til bæjarins: frú Regins T/ioroddsec, ekkjufrú Áeta Þðrar- insdóttir og Sveinbjörn Bðnedikt- son. Með Botníu komu auk þeirra sem áður er getið: Eggert Lax- dal og Stefán skólastjóri Stefáns- son frá Akureyri, Stefán Th. Jóns- sou, Sigurður Baldvinsson og Sig- urjón Jóhannsson frá Seyðisfirði, Gaðm. Eggerz, Jón Arnesen og Friðgeir Hallgrímsson frá Eski- firði, síra Jón Gaðmnndsson frá Nesi i Norðfirði, Bjarui Sighvats- son frá Vestmannaeyjura o. fh Flygel frá Hornung & MöIIer, er til sölu sökum plásslóysis. Hallgr. Tulinins Hittist á skrifstofu H. Benediktssonar kl. 11—12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.