Vísir - 30.06.1917, Page 3

Vísir - 30.06.1917, Page 3
V iSift Nokkrir sjémenn géta fengiö atvinnu viö síldveiöar' á kútter Esther. Upplýsiigar í Hafnar- stræti 18 hjá P. Thorsteinsson. Og ef ráðuneytið í heild ainni hefðl ekki þótst starfi því vaxið, þá hefði það getsð falið einhverj- tim viðskiftaforkólfi vorum forstöðu landssjóðsverslunarinnar. Lögr. segist ekki viija „auka vandræðin með því að hefja árás ir gegn stjórninni eSa deiiur um stjórnarfrai'akvæmdir, sem þegar -ersi nm garð gengnstr og ekki verður breytt héðan af“. — Þessi dár'amiega setning á víst að skiíj- ast svo, að hún ætli ekki að víta aðrar aðfinsluverðar gerðir stjórn- arinnar en þær, sem vitaníega hafa komið fram í dagiegri starfsemi Jhennar (og þviferu um garð gengn- ar) en erii þa«* eðlis að það er fyrirsjáaniegt að þær muni verða eEdurfceknar. Ef bl&ðið reyndi að hugsa #ig betur um, þá gæti því þó ef til vill skilist, að eitt stórt axar- skaft sem „ekki verður breyfct héð «naf“, getur orðið landsmönnum miklu þangbærara en smávægilegt igatt saltkjöt, í tunium og smásölu, fæst hjá GrUMnsri Ghnmarssyui lafnarstræti 8. fjártjón í laglegum viðskiftum við Iandssjóðsvrsluniaa. — Það er því sannaKga ekki síður ástæða til að athiga þær gerðir stjðrn- arinnar, sm eltki verður breytt héðan af, þegar um það er að ræða hvorl eitt fórnarlamb geti afplánað syidir hennar. Jón Jónsson. Konráð R. Konráðsson Iæknir. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. jhaisiæíæisjsisisisrafiara irammofon, lítiS brúkaður, fæst keypur ódýrt. Til sýnis hjá Jóhannesi Noröfjörð Bankastr. 12. Happdrætti LaEdsspítaiasjdðsins var dregið um 29. þ. m. á bæjar- fógetaskrifstofunni og féll 1. vinn- ingur á nr. 112 og 2. á nr. 384 og 8. á nr. 560. Hlutanna skal vitja sem fyrst til frú Ingibjargar Johnson, Lækjargöta 4. Landsspitalasjóðsnefndin. Nýkomið: Kjötbollur, Lobscouse, Beuf a la mode. Sylte — Lax. Perur, Ananas, Aprikósur o. m. fl. Joh. Ögm. Oddsson Laugaveg 63. Sími 633. Til Þingvalla fats 3 bifreiðar fastar áætlunarferðir í Júlí og Ágúst á sunnudögum, mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. Áreiðanlega ódýrustu ferðirnar fyrir fólk. Halldór Einarsson. Sími 633. Nokkrar duglegar stúlkur yanar fískverknn, geta enn feng- ið ágæta atvinnu um lengri tíma. Kaup 50 krónur um mánuðhiE og alt frítt. Þær þurfa að f&rá með Botniu 2 júli. Jón Árnason Vesturgöta 39 i Lækjargötu 6 B opin hvera virkan dag kl. 4—7 e.íi. Allir þeir, sem vilja koma áfengismálinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og almennum m&nnréttind- um, ðru beðnir að snúa sér þangað, pnn tsk eg við stúlkum á 01111 námsskeið fcil að Særa kjóla- og „dragta“-saum m. fi. Nemendur ieggi sér verkefni og eigi sjálfar verk sitt. Menn snöi sór sem fyrst tiJ undirritaðrár, sem gefur nánari upplýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgöfca 37. fljótt og vel í ljós eins og i sjúkra- stofum spítalanna. ída undr&ðist umhyggjuna og nákvæmnina, þol- inmæðina og alúðina sem henni og hinum sjúklingunum var sýnd — alúð, sem ekki verður metin til peninga og ekki hefði getað Vfirið meiri þó að allir þessir vesa- lingar hefðu verið kouungbornir að kyni. Eitt dæmi þessarar fölikvalausn mannúðar kom fyrir þriðja dag- inn aíðan ída var komin á bata- veg og gat hún aldrei minst þess atburðar upp frá því svo að benni akki vöknaði nm augu. Koraungt barn, fárra vikna að aldri og lít- ið og vesældarlegt, var flutt á spitalann og haft í vöggu rétt hjá rúminu, sem ída lá í. Hjúkr- unarkouurnar og læknarnfr allir hnöppuðast ai barninu og skoðuðu það af áhugi miklum. Það var vakað yfir þú dag og nótt, tvær hjúkrunarkomr þutu til þeas undir eins og eittlvað krimti í því og ef við þótti Jurfa var símað eftir nafntoguðam og víðfrægum iækui, sem hrá þá mdir einsviðogkom áð vörmu sjori. AUir sjúkling- arnir í þeasari stofa hugsuðu naum- ast um annað en þefcia barn og ída reis upp við olnboga og teygði sig fram úr rúminu til þesa að geta séð það. Bar hún álika um- hyggju fyririjþví eins og ef það hefði verið veikt Iamb heima hjá henni í Heroaadalaum. — Hvað gengur aðaumingjan- um litía? spurðí hún hjúkranar- konuná, er laufc yfir vöggnn^ og hélt um skinhoraðfi litlu hendina á barainu. Svaraði hún ídu þvf, að það væri bilun i hryggnum. — Ætli því gefci batnað ? spnrði ída angistarfnll. — Biðjið þér fyrir yður! sagði konan sem talað hafði við hana áður. Það væri langbest, að þessi vesalingur fengi að deyja. Hjúkrunarkonan ieit á þær og sagði: — Ja-jæja! Það getur heldn; ekki iifað nema svo sem þriggja vikná tím* og var svo að sjá, sem henni félli þetta allþnngt. , • ída lagðist útaf aftur og tób sér þetta svo nærri að hún tár- feldi og varð henni það nú Ijðst, í fyrstft skifti að öllum Iikindum, hvað sönn mannúð væri. Hér var að vísa okki nm annað némeira að ræða, en óskiJgetinn barnunga úr einhverri smágöfcunni, en þrátt fyrir það varð það aðnjótandi allrar þeinar hjálpar og hjúkrun- ar sem vísindi læknanna og um- hyggjusemi hjúkrunarkvenna gátu í té látið, Konan í næsta rúmi við ídu gat heldur ekfei tára handist. — Þetta leiðir hugann til hæða — fiasfc yður það ekki, ungfrú? sagði hún kjökrandi. — Ef eg væri rík, skyldi eg gefa spítalan- um aieigu mína — já, það skyldi eg reyndar gera. Þeasi athugasemd minti ídn óþægilegft á fátæbí hennar, og hsfði hún lífcið hngsað nm hana undftnfarið, sam varla var heldnr við áð búast, þar sem öll hjálp var látm í té ókeypis og allar þarfir uppfyltar án nokkura enáf urgjalds á þessum spítala. Loke kom að þvi, að henni var Ieyft að stíga á fætur og fekk henni það mikillar nndrunar þegar hún fann, að styrkurinn var ekki meiri en svo, að hún riðaði og skalf á fótunum og henni fanst gólfið ganga í bylgjum og stofau hring- snúftst. Sn eftir einn eða tvo daga fór hún að geta staulastdá- lítið og bað þá usdlr eins leyfis að mega stunda unga barnið Það var nú raunar þvert ofan í reglu- gerð spífcalans, en það var ekki svo anðvelt að synja ídu þess. sem hún bað um af alhuga, og var henni þá, henni til mikillar ánægju, leyft af lífca eftirbarninu þótt ekki væri það skoðað sem reglaleg hjúkrunarkonustörf. Barn- ið var óvært og svaf lítið, en þegar svo bar undir, var ídu Ieyft að lesa upphátt fyrir hina sjúkl- ingana og reyndi hún þannig að vera fcil gagns og nytsemdar eft- ir mætti. Þetfca var nú altsaman gott og blesssð, en Ioks leið að þeim deg sð húa skyldi ynrgefa spítalann. og hverfa á ný út í yeröldiar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.