Vísir - 01.07.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1917, Blaðsíða 3
YlSlR Laugakeyrsla. Afgreiðslustaðirnir i bænam eru opnir á hverjum virkum degi kl. 8—10 árdegis og kl. 5—7 síðdegis. Fyrsta ferð á morgnana með þvott úr bænum hefst kl. 9 og síðasta ferð á kvöldin kl. 7. Fyrsta ferð frá þvottalangunum hefsfc kl. 7 að morgni og síð- asta ferð kl. 5 að kveldi. Borgun fyrir flutning á þvotti báðar leiðir verður fyrst um ■inn, þangað til öðruvísi verður ákveðið, 3 — þrír — aurar fyrir hvert kiló af þurrum þvotti. Borgaratjórinn í Reykjavík, 30. júní 1917. Bifreið íer til Keflavikur á morgun kl. 8 í. h. — 3 menn geta fengið far. Sæmundur Vilhjálmsson. Igæit salikjöi, í tuimum og smásölu, fæst hjá Ouniiari Guimarssjni Hafnarstræti 8. 1^9111 tð^ eg stúlkum á jjámsskeið til að læra kjóla* Og „dragtat;-eaum m. fl. Nemendur leggi sér verkefni og eigi sjálfar verk sitfc. Menn snúi sér sem fyrst ti) nndirritaðrár, sem gefur nánari cpplýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. Minning Eögnvalds Ólafssonar. Stjórn Yerkfræðingufélags ís* lands heflr áformað í sameiningu við bekkjarbræður, vini og sam- verkamenn Rögnvalds heitine Ólafs- sonar húsumeistara að gangast fyr- ir því að honum verði gerðminn- ingartsfla úr bronce, er settverði upp á VífilsstaðahælinH, og hefir fengið leyfi stjórnarinnar til þess. Rikarður Jónsson gerir uppdrátt að töflunni. (Tímarit V. F. Islands). Fyrirspurn til bæjarstjórnarinnar. Hvað dvelur brauðgerð Gutt- oims Jónnssonar? Var aðferðin ekki rett hugsuð, eða vantar efni í áhöldin? Fæst ekki nægur hiti ílaugunum? Eða er þetta óþarfur dráttnr? Getur bæjarstjórnin búist við að dagiaunamenn geti borgað öllu meira fyrir 1 rugbrauð en kr. 1,42 ? Þetta þolir enga bið og verður að komast i framkvæmd tafarlanst QÍ nokkur tök sru á þvi. Þ. Vísi er ekki kunnugt um að annað valdi drssttinnm á því að fyrirhngaðar tilraunir verði gerð- ar með bökunaraðferð Guttorms en annriki bæjarverkfræðinga. Engin tilraun helr verið gerð og því engin sönnun fengin fyrir því að aðferðin sje ekki rétt hugsuð. Um það vita menn ekkert ann* að en það sem menn vissu. er bæjarst. samþykti 1000 króna fjár- veitingu til tilraunanne.J KnattspyrimverðlaHn. Þau eru nú orðin fern, knatfc- spyrnuverðlaunin, sem knattspyrnu* félögin fá að keppa um. Tvenn þeirra eru nokkurra ára: „Knatt- spyrnubikar íslandsu, aem kept var um á dögunm, og „Knatt- spyrnuhorn Reykjavíkur“, sem kept verður um bráSlega. Euvið hafa bæst: „ Knattspyr nubikar Reykjavíkur", fyrir unglinga, 15 —18 ára, i öllum félögum í. S. í. í Rvik, að keppa nm, gefið af E. Jacobsen og A. V. Tulinius og „Kuattipyrnuhorn íslands“, fyrir fnliorðna knattspyrnumenn, gefið af E. Jecobsen. — Um þesaa tvo gripi verðnr kept í september- mánuði, og mun mönnum ekki síst hugleikið að sjá kappleika unglinganna, sem ekki hafa tekið þátt í kappleikjum áður. Var það þarft verk að fá þeim sér- stakan verðlaunagrip að keppa um. — Gripirnir ern forkunnar fagrir og vel þess verðir að leggja nokkað á sig til að vinna þá. — Hornið 6r fagurlega útskorið af Stefáni Eirikssyni. 9 eftir gharles ggarvice. 208 Frh. sem snmir hverjir lýsa svo, að hún sé góð og glæsileg að flestu leyti, og er hún það sjálfsagt í þeirra augum, sem ekki skoitir frændlið og fésæld, on virðist vera þeim ill og ömurleg, sem ekki hafa af þeim gæðum að segja. Hún tök fimm pund af fjársjóði sínum og fór með þau til hjúkr- unarkonunnar. — Eg er fremnr félítil, sagði hún, og gefc ekki látið meira en þetta af hendi rakna, og vildi eg að þ&8 hefði verið margfalt meira. Sannast að segja verður alúð yðar og góðmenska ekki metin til fjár og mun eg ávalt minnast hennar með nndrnn og aðdáun. Hjúkrunarkonan leit á hana stórum augum og sagði bliðlega, — Þér getið látið það i pen- iugabaukinn i forstofnnni um leið og þér farið, en það verður nú ekki í dag. Eg ætla að sjá svo um, að þér verðið kyr til morg- uns, og þess utan getur barnið ekki, og rannar ekkert okkar, án yðar verið. Eg ætla að biðja yður að drekka te hjá mér i kvöld á herb3rginu mínu og getum við þá talað bstur um þetta. En ída sneri sér undan sem skjótast til þess að hjúkrunar- konan gæti ekki séð tárin, sem komu fram i augun á henni. 37. kapituli. Flótti ídn kom Herons fólkinu eiginlega ekki á óvart, en jafn- vel þótt Jóni Heron og konu hans og dóttur þætti síður en svo fyrir að vera laus við hana, knnnu þau þesBU þó hálfilla og ekki bætti það úr skáb, að Jóseí fullyrti, meðan rykið og timbnrmennirnir sátn sem fastast i honnm eítir drykbjusvaliið, að það væri eng- um blöðum um það að fl-tfca, að hÚK hefði farið og ráðið sér bsna, Þeir feðgar fóru að leita henn- ar og reyna fnQ spyrja hana uppi, en ída hafíi ðkki látið eftir sig nein þau merki, að hægt væri að rekja slóð hennar og fengn þeir þó bæði ieynilögregluna í Jið með sér og settu gleiðletraðar aug- lýsingar í blöðin. Jón Heron huggaði sig við það, að ekkert hefði getað orðið að henni fyrst að þeim hafði ekki borist nein fregn í þá átt og loksins komst hann að þeirri niðnrstöðu effcir eitthvað hálfamánaðar heilabrot, að hún hefð), ef tii vildi, horfið aftnr heim í Heronsdal og þá liklega leitað athvarfs hjá herra Wordley, en honum hefði aftur gramist þetta svo mjög, að hann hefði ekkl skeyfcfc um að gera Heronsfólkinu aðvart um það. — Eg held að það væri réttast að eg skryppi þangað fram i Heronsdalinn, Marís, til þess að vita vísbu mína um hvort þessl frávillingur hefir snúið þangað uftur, sagði hann einhverju sinni eftir morgunbænina. — Eg álít ekki að hún geti ætlast til neins athvarfs hjá mér framvegis eftir að hafa stokkið burt af heimili mínu á jafnósæœilegan hátt og án þess að lofa bót og betrun með einu orði, en eg er ekki og hefi aldrei verið harðbrjóstaðnr og í þetta skifti ætla eg að láta vægð- ina koma í stað verðleikanná. — Eg er ekki í neinum vafa um það, að hún hefír engar frek* ari kröfur á hendnr okkar, sagði frú Heron og saug npp i nefið og eg vona, Jón, að þú takir það skýrt og sborinort fram, að við getnm ekki skotið yfir hana skjóls- húsi affcar hváð sém á gengur. Við höfum bæði haft kostnað og fyrirhöfn hennár vegna og eg held bsinlinis að það sé fingur forsjónarinnar, sem hefir leitt hana héðán svona þegjandi og hljóða- laust Þegar hér var komið samtali þeirra, var b&rið áliharkalega að dyrum og kom þjónninn inn og sagði að herra Wordlcy biði í dagstofunni. Heronshjónin litn hvort framan í annað og brugðu litum, enda var Jóni Heron eink ar minnisstætt, að herra Wordley gat sagt meiningu sína nokkurn veginn afdráttarlaust og verið bæði kjarnyrtur og meioyrtur. En undan þvi varð nú ekki komisfc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.